„Við erum að tapa allt of mörgu fólki í banaslysum“ Kristín Ýr Gunnarsdóttir og Stefán Árni Pálsson skrifa 10. febrúar 2019 15:00 Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. visir/vilhelm Samgöngu og sveitarstjórnaráðherra segir nauðsynlegt að fara í stórar aðgerðir á vegakerfinu. Umferðaröryggi sé ekki nógu gott og of margir slasast eða láta lífið í umferðinni. Finna þurfi leiðir til fjármögnunar. Mikill umræða hefur verið um vegtolla og réttmæti þeirra en í þættinum Sprengisandi í morgun sagði Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, nauðsynlegt að fara í stórar aðgerðir á vegakerfinu því umferðaröryggi sé ábótavant. Það þurfi að fjármagna þær framkvæmdir. „Við erum að tapa allt of mörgu fólki í banaslysum og alvarlegum slysum. Kostnaður samfélagsins er 50-60 milljarðar á ári og þessi plön sem að við höfum verið að leggja áherslu á með umferðaröryggi á umferðaþyngstu og slysamestu stöðunum. Með þessum áformum, að gera meira á næstu fimm, sex árunum en við ætluðum, gætum við minnkað þennan kostnað um helming,“ segir Sigurður. Hann segir umræðuna um veggjöld ekki alltaf málefnalega en gagnrýnt hefur verið að veggjöld hækki skatta á fólkið í landinu. „Við höfum auðvitað sagt að ef við höfum verið að nota eitt prósent af landsframleiðslu til framkvæmda og 75 prósent hafa verið greitt af bifreiðaeigendum. Ef við ætlum að auka viðhaldið, auka framkvæmdirnar og auka þjónustuna, þá munum við nota stærra hlutfall af þessum fjármunum. Hver á þá að fjármagna löggæsluna sem fylgist með umferðinni. Hver á að fjármagna þann kostnað heilbrigðiskerfisins sem kemur til frá umferðinni? Þá þarf einhverstaðar að taka þá peninga og það er þá breytt forgangsröðun,“segir Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Samgöngur Sprengisandur Umferðaröryggi Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Fleiri fréttir „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Sjá meira
Samgöngu og sveitarstjórnaráðherra segir nauðsynlegt að fara í stórar aðgerðir á vegakerfinu. Umferðaröryggi sé ekki nógu gott og of margir slasast eða láta lífið í umferðinni. Finna þurfi leiðir til fjármögnunar. Mikill umræða hefur verið um vegtolla og réttmæti þeirra en í þættinum Sprengisandi í morgun sagði Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, nauðsynlegt að fara í stórar aðgerðir á vegakerfinu því umferðaröryggi sé ábótavant. Það þurfi að fjármagna þær framkvæmdir. „Við erum að tapa allt of mörgu fólki í banaslysum og alvarlegum slysum. Kostnaður samfélagsins er 50-60 milljarðar á ári og þessi plön sem að við höfum verið að leggja áherslu á með umferðaröryggi á umferðaþyngstu og slysamestu stöðunum. Með þessum áformum, að gera meira á næstu fimm, sex árunum en við ætluðum, gætum við minnkað þennan kostnað um helming,“ segir Sigurður. Hann segir umræðuna um veggjöld ekki alltaf málefnalega en gagnrýnt hefur verið að veggjöld hækki skatta á fólkið í landinu. „Við höfum auðvitað sagt að ef við höfum verið að nota eitt prósent af landsframleiðslu til framkvæmda og 75 prósent hafa verið greitt af bifreiðaeigendum. Ef við ætlum að auka viðhaldið, auka framkvæmdirnar og auka þjónustuna, þá munum við nota stærra hlutfall af þessum fjármunum. Hver á þá að fjármagna löggæsluna sem fylgist með umferðinni. Hver á að fjármagna þann kostnað heilbrigðiskerfisins sem kemur til frá umferðinni? Þá þarf einhverstaðar að taka þá peninga og það er þá breytt forgangsröðun,“segir Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.
Samgöngur Sprengisandur Umferðaröryggi Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Fleiri fréttir „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Sjá meira