Minnst 70 látnir í eldsvoða í Bangladess Gunnar Reynir Valþórsson og Samúel Karl Ólason skrifa 21. febrúar 2019 10:33 Hverfið sem um ræðir er margra alda gamalt og þar eru afar þröngar götur og mikið um að íbúðarhús séu byggð afar nærri hvort öðru eða sambyggð. AP/Rehman Asad Að minnsta kosti sjötíu eru látnir í miklum húsbruna í höfuðborg Bangladess, Dhaka. Eldurinn læsti sig í nokkur hús í gamla borgarhlutanum og hluti hinna látnu voru gestir brúðkaupsveislu. Minnst 50 eru slasaðir og þar af eru einhverjir alvarlegar brenndir. Hverfið sem um ræðir er margra alda gamalt og þar eru afar þröngar götur og mikið um að íbúðarhús séu byggð afar nærri hvort öðru eða sambyggð. Upptökin voru í íbúðarhúsi þar sem eldfim efni höfðu verið geymd á jarðhæðinni. Síðan barst eldurinn í að minnsta kosti þrjú önnur hús í götunni og var afar erfitt fyrir slökkviliðsmenn að athafna sig, annars vegar vegna þrengsla og hins vegar vegna vatnsskorts í hverfinu. Það tók langan slökkviliðsmenn langan tíma að ná stjórn á eldinum og það að auki tók það þá langan tíma að komast á vettvang vegna hátíðarhalda. Almannavarnir Dhaka segja mörg fórnarlömb hafa verið króuð af af eldhafinu. Þá er talið að mjög erfitt verði að bera kennsl á líkin. Talið er líklegt að fjöldi látinna muni aukast.AP fréttaveitan bendir á að stórslys sem þessi séu tiltölulega algeng í Bangladess. Árið 2012 brann verksmiðja í Dhaka og dóu minnst 112 þá. Skömmu seinna hrundi önnur verksmiðja og dóu rúmlega 1.100 manns. Árið 2010 dóu minnst 123 í eldsvoða í sama hverfi og nú. Þá hétu yfirvöld því að koma í veg fyrir atvinnurekstur í íbúðarhúsnæði og þá sérstaklega að loka verksmiðjum þar sem eldfim efni eru geymd.Íbúar hafa þó mótmælt öllum tilraunum til að taka á vandanum og vísa fyrirtækjum eða íbúum úr tilteknum byggingum. Talið er að líklegt að fjöldi látinna muni aukast.AP/Zabed Hasnain Chowdhury Bangladess Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Sjá meira
Að minnsta kosti sjötíu eru látnir í miklum húsbruna í höfuðborg Bangladess, Dhaka. Eldurinn læsti sig í nokkur hús í gamla borgarhlutanum og hluti hinna látnu voru gestir brúðkaupsveislu. Minnst 50 eru slasaðir og þar af eru einhverjir alvarlegar brenndir. Hverfið sem um ræðir er margra alda gamalt og þar eru afar þröngar götur og mikið um að íbúðarhús séu byggð afar nærri hvort öðru eða sambyggð. Upptökin voru í íbúðarhúsi þar sem eldfim efni höfðu verið geymd á jarðhæðinni. Síðan barst eldurinn í að minnsta kosti þrjú önnur hús í götunni og var afar erfitt fyrir slökkviliðsmenn að athafna sig, annars vegar vegna þrengsla og hins vegar vegna vatnsskorts í hverfinu. Það tók langan slökkviliðsmenn langan tíma að ná stjórn á eldinum og það að auki tók það þá langan tíma að komast á vettvang vegna hátíðarhalda. Almannavarnir Dhaka segja mörg fórnarlömb hafa verið króuð af af eldhafinu. Þá er talið að mjög erfitt verði að bera kennsl á líkin. Talið er líklegt að fjöldi látinna muni aukast.AP fréttaveitan bendir á að stórslys sem þessi séu tiltölulega algeng í Bangladess. Árið 2012 brann verksmiðja í Dhaka og dóu minnst 112 þá. Skömmu seinna hrundi önnur verksmiðja og dóu rúmlega 1.100 manns. Árið 2010 dóu minnst 123 í eldsvoða í sama hverfi og nú. Þá hétu yfirvöld því að koma í veg fyrir atvinnurekstur í íbúðarhúsnæði og þá sérstaklega að loka verksmiðjum þar sem eldfim efni eru geymd.Íbúar hafa þó mótmælt öllum tilraunum til að taka á vandanum og vísa fyrirtækjum eða íbúum úr tilteknum byggingum. Talið er að líklegt að fjöldi látinna muni aukast.AP/Zabed Hasnain Chowdhury
Bangladess Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila