Birkir Fannar: Troðum sokk ofan í nokkra Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 9. mars 2019 19:50 Birkir Fannar átti stóran þátt í sigri FH. mynd/fh „Undirbúningurinn, númer 1,2 og 3“ er ástæðan fyrir sigri FH í dag, sagði maður bikarúrslitaleiksins, Birkir Fannar Bragason, markvörður FH. Hann varði 15 skot, eða 39% þeirra skota sem hann fékk á sig í leiknum. „Það sem við erum búnir að leggja upp með á æfingum, það skilar sér í svona leikjum.“ Birkir fór seint að sofa í nótt en hann horfði á marga leiki Vals og skilaði sá undirbúningur sér í dag „Ég horfði á sirka fjóra leik með Val,“ sagði Birkir sem viðurkennir að þeir hefðu getað spilað betur á köflum en að hann hafi aldrei haft áhyggjur af þessum sigri „Við hefðum alveg geta gert betur á ýmsum mómentum en við hleyptum þeim aldrei alveg inní leikinn. Við náðum að skrúfa fyrir það þegar þeir komu með árásir en tilfiningin var alltaf góð, allan leikinn. Það kom aldrei svona móment þar sem ég hugsaði „æj nei erum við að fara að tapa þessu.“ FH missti marga leikmenn í atvinnumennsku eftir síðasta tímabil og voru misjafnar spár fyrir þetta tímabil, Birkir segir það gott að geta troðið sokk ofan í nokkra spekinga en liðið hefur spilar frábæran handbolta það sem af er tímabils og sagði Birkir þegar hann lyfti bikarnum í fyrsta skiptið á hans ferli í dag. „Við erum að troða nokkrum sokkum ofan í fólk. En það skiptir engu máli hver er að spila, við erum bara lið og þú ert ekkert stærri en liðið.“ En er það svo Íslandsmeistara titillinn næst? „Nei við byrjum á deildinni og tökum svo Íslandsmeistara titilinn,“ sagði Birkir léttur að lokum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Aldarfjórðungs bið FH-inga á enda FH varð bikarmeistari í dag eftir aldarfjórðungs bið. 9. mars 2019 17:37 Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 27-24 | 25 ára bið FH á enda FH er bikarmeistari karla í handbolta eftir frábæran sigur á Val, 27-24. Fábær seinni hálfleik skilaði þeim sigri. 9. mars 2019 18:15 Ásbjörn: Birkir fór að sofa klukkan þrjú í nótt Spilandi aðstoðarþjálfari FH var fullur þakklætis eftir bikarúrslitaleikinn. 9. mars 2019 18:18 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
„Undirbúningurinn, númer 1,2 og 3“ er ástæðan fyrir sigri FH í dag, sagði maður bikarúrslitaleiksins, Birkir Fannar Bragason, markvörður FH. Hann varði 15 skot, eða 39% þeirra skota sem hann fékk á sig í leiknum. „Það sem við erum búnir að leggja upp með á æfingum, það skilar sér í svona leikjum.“ Birkir fór seint að sofa í nótt en hann horfði á marga leiki Vals og skilaði sá undirbúningur sér í dag „Ég horfði á sirka fjóra leik með Val,“ sagði Birkir sem viðurkennir að þeir hefðu getað spilað betur á köflum en að hann hafi aldrei haft áhyggjur af þessum sigri „Við hefðum alveg geta gert betur á ýmsum mómentum en við hleyptum þeim aldrei alveg inní leikinn. Við náðum að skrúfa fyrir það þegar þeir komu með árásir en tilfiningin var alltaf góð, allan leikinn. Það kom aldrei svona móment þar sem ég hugsaði „æj nei erum við að fara að tapa þessu.“ FH missti marga leikmenn í atvinnumennsku eftir síðasta tímabil og voru misjafnar spár fyrir þetta tímabil, Birkir segir það gott að geta troðið sokk ofan í nokkra spekinga en liðið hefur spilar frábæran handbolta það sem af er tímabils og sagði Birkir þegar hann lyfti bikarnum í fyrsta skiptið á hans ferli í dag. „Við erum að troða nokkrum sokkum ofan í fólk. En það skiptir engu máli hver er að spila, við erum bara lið og þú ert ekkert stærri en liðið.“ En er það svo Íslandsmeistara titillinn næst? „Nei við byrjum á deildinni og tökum svo Íslandsmeistara titilinn,“ sagði Birkir léttur að lokum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Aldarfjórðungs bið FH-inga á enda FH varð bikarmeistari í dag eftir aldarfjórðungs bið. 9. mars 2019 17:37 Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 27-24 | 25 ára bið FH á enda FH er bikarmeistari karla í handbolta eftir frábæran sigur á Val, 27-24. Fábær seinni hálfleik skilaði þeim sigri. 9. mars 2019 18:15 Ásbjörn: Birkir fór að sofa klukkan þrjú í nótt Spilandi aðstoðarþjálfari FH var fullur þakklætis eftir bikarúrslitaleikinn. 9. mars 2019 18:18 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Aldarfjórðungs bið FH-inga á enda FH varð bikarmeistari í dag eftir aldarfjórðungs bið. 9. mars 2019 17:37
Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 27-24 | 25 ára bið FH á enda FH er bikarmeistari karla í handbolta eftir frábæran sigur á Val, 27-24. Fábær seinni hálfleik skilaði þeim sigri. 9. mars 2019 18:15
Ásbjörn: Birkir fór að sofa klukkan þrjú í nótt Spilandi aðstoðarþjálfari FH var fullur þakklætis eftir bikarúrslitaleikinn. 9. mars 2019 18:18