Kristófer: Munum hvernig fór í fyrra Árni Jóhannsson skrifar 8. mars 2019 22:44 Kristófer var öflugur í kvöld. vísir/bára „Við vorum bara að spila saman maður,“ sagði Kristófer Acox, miðherji KR, sem skiljanlega var mjög ánægður með sigurinn á móti Stjörnunni í Dominos-deild karla í kvöld. KR varð í kvöld fyrsta liðið til þess að vinna Stjörnua á árinu og Kristófer var mjög svo glaður hvernig til tókst í kvöld. „Loksins fannst mér við ná að vera á sömu blaðsíðunni allan leikinn. Við vissum að þetta væri heitasta liðið í deildinni og hafa ekki tapað leik síðan við töpuðum fyrir þeim fyrir áramót seinast þannig að við vissum að þetta yrði erfit verkefni. Við héldum haus allan tímann og spiluðum okkar leik og eigum ennþá Jón Arnór inni. Þannig að mér líst mjög vel á þetta.“ Kristófer var spurður í það hvort varnarleikur KR-inga væri að komast í gott lag en á löngum köflum í leiknum leit sóknarleikur Stjörnumanna út fyrir að vera mjög stirður. „Við vitum að þeir vilja spila á háu tempói og eru með Ægi og Brandon sem geta keyrt fljótt upp völlinn þannig að við einbeittum okkur að því að hægja á þeim og þegar við náum að halda þeim á hálfum velli þá réðum við betur við þá og gerðum þeim erfitt fyrir.“ Um Michael Di Nunno sem virðist vera búinn að finna fjölina sína aftur eftir meiðsli sagði Kristófer: „Það munar um hann sérstaklega þegar við náum boltanum af liðum og getum keyrt hratt á þau með svona snöggan gæa eins og Mike. Hann er líka að setja skotin sín og er loksins kominn með sjálfstraustið sitt aftur eftir að hafa dottið pínu niður og ég er mjög ánægður með að fá hann til baka.“ KR er enn í baráttunni um heimavallarrétt í fyrstu umferð úrslitakeppninnar og var Kristófer beðinn um að leggja mat á framhaldið. „Við erum enn að skoða þriðja sætið. Við eigum tvo leiki eftir og þurfum að vinna þá og einbeita okkur að því að vera góðir í úrslitakeppninni munandi það sem gerðist í fyrra þegar við lentum í fjórða sæti. Við erum bara að vinna í okkur og ekki að spá í hinum.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR - Stjarnan 88-87 | KR vann með minnsta mun Háspenna lífshætta í Frostaskjólinu þegar KR vann rosalegann sigur. 8. mars 2019 22:30 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Í beinni: Haukar - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir Grindvíkinga Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Sjá meira
„Við vorum bara að spila saman maður,“ sagði Kristófer Acox, miðherji KR, sem skiljanlega var mjög ánægður með sigurinn á móti Stjörnunni í Dominos-deild karla í kvöld. KR varð í kvöld fyrsta liðið til þess að vinna Stjörnua á árinu og Kristófer var mjög svo glaður hvernig til tókst í kvöld. „Loksins fannst mér við ná að vera á sömu blaðsíðunni allan leikinn. Við vissum að þetta væri heitasta liðið í deildinni og hafa ekki tapað leik síðan við töpuðum fyrir þeim fyrir áramót seinast þannig að við vissum að þetta yrði erfit verkefni. Við héldum haus allan tímann og spiluðum okkar leik og eigum ennþá Jón Arnór inni. Þannig að mér líst mjög vel á þetta.“ Kristófer var spurður í það hvort varnarleikur KR-inga væri að komast í gott lag en á löngum köflum í leiknum leit sóknarleikur Stjörnumanna út fyrir að vera mjög stirður. „Við vitum að þeir vilja spila á háu tempói og eru með Ægi og Brandon sem geta keyrt fljótt upp völlinn þannig að við einbeittum okkur að því að hægja á þeim og þegar við náum að halda þeim á hálfum velli þá réðum við betur við þá og gerðum þeim erfitt fyrir.“ Um Michael Di Nunno sem virðist vera búinn að finna fjölina sína aftur eftir meiðsli sagði Kristófer: „Það munar um hann sérstaklega þegar við náum boltanum af liðum og getum keyrt hratt á þau með svona snöggan gæa eins og Mike. Hann er líka að setja skotin sín og er loksins kominn með sjálfstraustið sitt aftur eftir að hafa dottið pínu niður og ég er mjög ánægður með að fá hann til baka.“ KR er enn í baráttunni um heimavallarrétt í fyrstu umferð úrslitakeppninnar og var Kristófer beðinn um að leggja mat á framhaldið. „Við erum enn að skoða þriðja sætið. Við eigum tvo leiki eftir og þurfum að vinna þá og einbeita okkur að því að vera góðir í úrslitakeppninni munandi það sem gerðist í fyrra þegar við lentum í fjórða sæti. Við erum bara að vinna í okkur og ekki að spá í hinum.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR - Stjarnan 88-87 | KR vann með minnsta mun Háspenna lífshætta í Frostaskjólinu þegar KR vann rosalegann sigur. 8. mars 2019 22:30 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Í beinni: Haukar - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir Grindvíkinga Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: KR - Stjarnan 88-87 | KR vann með minnsta mun Háspenna lífshætta í Frostaskjólinu þegar KR vann rosalegann sigur. 8. mars 2019 22:30