Verða með Vigdísi og Beyonce á bakinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. mars 2019 13:30 Beyonce og Finnbogadóttir verða meðal annars aftan á treyjum Nordsjælland. vísir/getty Danska úrvalsdeildarliðið Nordsjælland sem Ólafur Kristjánsson þjálfaði fyrir nokkrum árum ætlar að halda kvenréttindadaginn hátíðlegan á sunnudaginn þegar að stórlið FC Kaupmannahafnar kemur í heimsókn. Leikmenn liðsins verða ekki með eftirnöfn sín á bakhlið treyjanna eins og vanalega heldur skipta strákarnir þeir þeim út fyrir nöfn kvenna sem eru eða hafa verið áhrifavaldar í þeirra lífi eða haft áhrif á heimsbyggðina. „Kvenréttindadagurinn snýst um að einblína á réttindi kvenna og jafnrétti í samfélaginu. Okkur fannst besta leiðin til þess að láta karlaliðið okkar gera þetta enda fær það mun meiri umfjöllun,“ segir Sören Kristensen, framkvæmdastjóri Norsjælland. Leikmenn Nordsjælland vera með nöfn frægra kvenna og baráttukvenna í gegnum tíðina á bakinu eins og Rosa Parks og Ophra Winfrey en einn verður með Beyonce og annar með skíðakonuna Janicu Kostelic. Norski varnarmaðurinn Ulrik Yttegaard Jensen verður aftur á móti með nafn Vigdísar Finnbogadóttur aftan á sinni treyju en honum finnst merkilegt að hún hafi verið fyrsta konan sem kosin var þjóðarleiðtogi. „Jafnrétti er mikilvægt og konur eiga að njóta sömu réttinda og aðrir,“ segir Jensen en myndband um kvenréttindadaginn hjá Nordsjælland má sjá með því að smella hér. Danmörk Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fá nýjan Kana í harða baráttu Körfubolti Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Sjá meira
Danska úrvalsdeildarliðið Nordsjælland sem Ólafur Kristjánsson þjálfaði fyrir nokkrum árum ætlar að halda kvenréttindadaginn hátíðlegan á sunnudaginn þegar að stórlið FC Kaupmannahafnar kemur í heimsókn. Leikmenn liðsins verða ekki með eftirnöfn sín á bakhlið treyjanna eins og vanalega heldur skipta strákarnir þeir þeim út fyrir nöfn kvenna sem eru eða hafa verið áhrifavaldar í þeirra lífi eða haft áhrif á heimsbyggðina. „Kvenréttindadagurinn snýst um að einblína á réttindi kvenna og jafnrétti í samfélaginu. Okkur fannst besta leiðin til þess að láta karlaliðið okkar gera þetta enda fær það mun meiri umfjöllun,“ segir Sören Kristensen, framkvæmdastjóri Norsjælland. Leikmenn Nordsjælland vera með nöfn frægra kvenna og baráttukvenna í gegnum tíðina á bakinu eins og Rosa Parks og Ophra Winfrey en einn verður með Beyonce og annar með skíðakonuna Janicu Kostelic. Norski varnarmaðurinn Ulrik Yttegaard Jensen verður aftur á móti með nafn Vigdísar Finnbogadóttur aftan á sinni treyju en honum finnst merkilegt að hún hafi verið fyrsta konan sem kosin var þjóðarleiðtogi. „Jafnrétti er mikilvægt og konur eiga að njóta sömu réttinda og aðrir,“ segir Jensen en myndband um kvenréttindadaginn hjá Nordsjælland má sjá með því að smella hér.
Danmörk Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fá nýjan Kana í harða baráttu Körfubolti Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Sjá meira