Verða með Vigdísi og Beyonce á bakinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. mars 2019 13:30 Beyonce og Finnbogadóttir verða meðal annars aftan á treyjum Nordsjælland. vísir/getty Danska úrvalsdeildarliðið Nordsjælland sem Ólafur Kristjánsson þjálfaði fyrir nokkrum árum ætlar að halda kvenréttindadaginn hátíðlegan á sunnudaginn þegar að stórlið FC Kaupmannahafnar kemur í heimsókn. Leikmenn liðsins verða ekki með eftirnöfn sín á bakhlið treyjanna eins og vanalega heldur skipta strákarnir þeir þeim út fyrir nöfn kvenna sem eru eða hafa verið áhrifavaldar í þeirra lífi eða haft áhrif á heimsbyggðina. „Kvenréttindadagurinn snýst um að einblína á réttindi kvenna og jafnrétti í samfélaginu. Okkur fannst besta leiðin til þess að láta karlaliðið okkar gera þetta enda fær það mun meiri umfjöllun,“ segir Sören Kristensen, framkvæmdastjóri Norsjælland. Leikmenn Nordsjælland vera með nöfn frægra kvenna og baráttukvenna í gegnum tíðina á bakinu eins og Rosa Parks og Ophra Winfrey en einn verður með Beyonce og annar með skíðakonuna Janicu Kostelic. Norski varnarmaðurinn Ulrik Yttegaard Jensen verður aftur á móti með nafn Vigdísar Finnbogadóttur aftan á sinni treyju en honum finnst merkilegt að hún hafi verið fyrsta konan sem kosin var þjóðarleiðtogi. „Jafnrétti er mikilvægt og konur eiga að njóta sömu réttinda og aðrir,“ segir Jensen en myndband um kvenréttindadaginn hjá Nordsjælland má sjá með því að smella hér. Danmörk Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira
Danska úrvalsdeildarliðið Nordsjælland sem Ólafur Kristjánsson þjálfaði fyrir nokkrum árum ætlar að halda kvenréttindadaginn hátíðlegan á sunnudaginn þegar að stórlið FC Kaupmannahafnar kemur í heimsókn. Leikmenn liðsins verða ekki með eftirnöfn sín á bakhlið treyjanna eins og vanalega heldur skipta strákarnir þeir þeim út fyrir nöfn kvenna sem eru eða hafa verið áhrifavaldar í þeirra lífi eða haft áhrif á heimsbyggðina. „Kvenréttindadagurinn snýst um að einblína á réttindi kvenna og jafnrétti í samfélaginu. Okkur fannst besta leiðin til þess að láta karlaliðið okkar gera þetta enda fær það mun meiri umfjöllun,“ segir Sören Kristensen, framkvæmdastjóri Norsjælland. Leikmenn Nordsjælland vera með nöfn frægra kvenna og baráttukvenna í gegnum tíðina á bakinu eins og Rosa Parks og Ophra Winfrey en einn verður með Beyonce og annar með skíðakonuna Janicu Kostelic. Norski varnarmaðurinn Ulrik Yttegaard Jensen verður aftur á móti með nafn Vigdísar Finnbogadóttur aftan á sinni treyju en honum finnst merkilegt að hún hafi verið fyrsta konan sem kosin var þjóðarleiðtogi. „Jafnrétti er mikilvægt og konur eiga að njóta sömu réttinda og aðrir,“ segir Jensen en myndband um kvenréttindadaginn hjá Nordsjælland má sjá með því að smella hér.
Danmörk Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira