Sitjandi forseta mótmælt í Alsír Andri Eysteinsson skrifar 3. mars 2019 20:20 Forsetinn Bouteflika sést hér á kjörstað í þingkosningum 2017. Getty/NurPhoto Áform sitjandi forseta Alsír, Abdelaziz Bouteflika um að gefa kost á sér í komandi forsetakosningum og freista þess að sitja fimmta kjörtímabilið, hafa fallið í grýttan jarðveg meðal fólks í landinu. Stórir hópar fólks hafa safnast saman og mótmælt forsetanum sem er 82 ára gamall. CNN greinir frá. Abdelaziz Bouteflika tók við forsetaembættinu af Liamine Zeroual árið 1999 og hefur setið fastast síðan. Bouteflika hefur þó ekki látið mikið á sér kræla frá því að hann fékk heilablóðfall árið 2013, fjöldi Alsíringa lítur því svo á að Bouteflika stjórni í raun ekki landinu, heldur geri það hópur hátt settra borgara og hermanna. Fresturinn til að tilkynna framboð rennur út í kvöld og er búist við töluverðum óeirðum. Undanfarnar vikur hafa þúsundir, að mestum hluta ungt fólk, flykkst á götur út og mótmælt. Slagorð á borð við „Þið eruð þjófar, þið eyðilögðuð landið“, og „Nei við fimmta kjörtímabilinu“ hafa heyrst á strætum Algeirsborgar og víðar, þar á meðal handan hafsins en íbúar Parísar og Marseille, af alsírskum ættum, hafa mótmælt í þeim borgum.من مدينتي من تصويري لا للعهدة الخامسة دعوه يرتاح#حراك_1_مارسpic.twitter.com/hpNLky5CLL — Rachid Aliouane (@RachidAL85) March 1, 2019 Alsír Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Áform sitjandi forseta Alsír, Abdelaziz Bouteflika um að gefa kost á sér í komandi forsetakosningum og freista þess að sitja fimmta kjörtímabilið, hafa fallið í grýttan jarðveg meðal fólks í landinu. Stórir hópar fólks hafa safnast saman og mótmælt forsetanum sem er 82 ára gamall. CNN greinir frá. Abdelaziz Bouteflika tók við forsetaembættinu af Liamine Zeroual árið 1999 og hefur setið fastast síðan. Bouteflika hefur þó ekki látið mikið á sér kræla frá því að hann fékk heilablóðfall árið 2013, fjöldi Alsíringa lítur því svo á að Bouteflika stjórni í raun ekki landinu, heldur geri það hópur hátt settra borgara og hermanna. Fresturinn til að tilkynna framboð rennur út í kvöld og er búist við töluverðum óeirðum. Undanfarnar vikur hafa þúsundir, að mestum hluta ungt fólk, flykkst á götur út og mótmælt. Slagorð á borð við „Þið eruð þjófar, þið eyðilögðuð landið“, og „Nei við fimmta kjörtímabilinu“ hafa heyrst á strætum Algeirsborgar og víðar, þar á meðal handan hafsins en íbúar Parísar og Marseille, af alsírskum ættum, hafa mótmælt í þeim borgum.من مدينتي من تصويري لا للعهدة الخامسة دعوه يرتاح#حراك_1_مارسpic.twitter.com/hpNLky5CLL — Rachid Aliouane (@RachidAL85) March 1, 2019
Alsír Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira