Vongóð um að írska björgunarsveitin hefji leit að Jóni Þresti Jónssyni Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 3. mars 2019 12:00 Davíð Karl Wiium er vongóður um að írska björgunarsveitin hefji leit að bróður hans Jóni Þresti Jónssyni sem hefur verið saknað í Dublin í rúmar þrjár vikur. Rúmar þrjár vikur eru síðan Jón Þröstur Jónsson hvarf í Dublin. Fjölmargar ábendingar hafa borist frá almenning eftir mikla fjölmiðlaumfjöllun á Írlandi síðustu helgi að sögn bróður Jóns. Nokkrir segjast hafa séð Jón Þröst dagana eftir hvarf hans. Bróðir hans er vongóður um að írsku björgunarsveitirnar hefji leit að honum. Jón Þröstur Jónsson hvarf af hóteli sínu í Dublin fyrir rúmum þremur vikum. Umfangsmikil leit sjálfboðaliða af honum fór fram síðustu helgi og í framhaldinu bárust fjölmargar ábendingar frá almenningi að sögn Davíðs Karls Wiium bróður Jóns. „Það kom holskefla ábendinga einhverjir tugir sem lögreglan er búin að vera vinna úr. Við höfum verið að hitta þá daglega en þetta er gríðarleg tímafrekt. Á meðan þessu stóð hafa þeir fjölskyldumeðlimir sem eru úti haldið áfram að leita að Jóni,“ segir Davíð. Í einhverjum tilvikum segist fólk hafa séð til Jóns Þrastar dagana eftir hvarf hans. „Í rauninni höfum við fengið ábendingar um að fólk hafi séð hann daginn sem hann hvarf og í rauninni alla dagana eftir að hann hvarf,“ segir Davíð. Fjölskyldan er vongóð um að írska björgunarsveitin hefji leit að Jóni. „Núna teljum við að það sé alveg að hefjast að írska björgunarsveitin hefji leit að Jóni. Ef það gengur ekki eftir ætlum við að skipuleggja aðra stóra leit næsta laugardag,“ segir Davíð Karl Wiium. Írland Leitin að Jóni Þresti Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði Sjá meira
Rúmar þrjár vikur eru síðan Jón Þröstur Jónsson hvarf í Dublin. Fjölmargar ábendingar hafa borist frá almenning eftir mikla fjölmiðlaumfjöllun á Írlandi síðustu helgi að sögn bróður Jóns. Nokkrir segjast hafa séð Jón Þröst dagana eftir hvarf hans. Bróðir hans er vongóður um að írsku björgunarsveitirnar hefji leit að honum. Jón Þröstur Jónsson hvarf af hóteli sínu í Dublin fyrir rúmum þremur vikum. Umfangsmikil leit sjálfboðaliða af honum fór fram síðustu helgi og í framhaldinu bárust fjölmargar ábendingar frá almenningi að sögn Davíðs Karls Wiium bróður Jóns. „Það kom holskefla ábendinga einhverjir tugir sem lögreglan er búin að vera vinna úr. Við höfum verið að hitta þá daglega en þetta er gríðarleg tímafrekt. Á meðan þessu stóð hafa þeir fjölskyldumeðlimir sem eru úti haldið áfram að leita að Jóni,“ segir Davíð. Í einhverjum tilvikum segist fólk hafa séð til Jóns Þrastar dagana eftir hvarf hans. „Í rauninni höfum við fengið ábendingar um að fólk hafi séð hann daginn sem hann hvarf og í rauninni alla dagana eftir að hann hvarf,“ segir Davíð. Fjölskyldan er vongóð um að írska björgunarsveitin hefji leit að Jóni. „Núna teljum við að það sé alveg að hefjast að írska björgunarsveitin hefji leit að Jóni. Ef það gengur ekki eftir ætlum við að skipuleggja aðra stóra leit næsta laugardag,“ segir Davíð Karl Wiium.
Írland Leitin að Jóni Þresti Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði Sjá meira