Konur eigi erfiðara með að fara frá fjölskyldu til að fara í fíknimeðferð Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 2. mars 2019 20:06 Kanadískur sérfræðingur segir algengt að konur veigri sér við að sækja fíknimeðferð þar sem þær eigi erfitt með að fara frá börnum sínum á meðan. Um þriðjungur þeirra sem sækir meðferð hjá sjúkrahúsi SÁÁ að Vogi eru konur. Nancy Poole er forstöðukona rannsóknarstofnunar í Kanada sem sérhæfir sig í heilsu kvenna og er sérfræðingur kynjaðri nálgun á heilsu og fíkn. Hún er stödd hér á landi í tengslum við ráðstefnu um málefnið sem fram fór í vikunni. Hún segir mikilvægt að þjónusta og meðferðarúrræði séu miðuð að því sem henti hvoru kyni. „Málið hjá konunum er að þeim finnst oft erfitt að fara frá börnunum sínum svo konur fara síður í meðferð en karlar því þetta er mikil hindrun fyrir það,“ segir Nancy. Þetta á líka við hér á landi samkvæmt en upplýsingum frá SÁÁ er það mjög algengt að konur leiti sér seint hjálpar vegna fíknivanda. Það megi meðal annars rekja til hlutverks þeirra innan fjölskyldu þótt fleiri þættir spili einnig inn í. Í fyrra voru karlar um 67% þeirra sem lögðust inn á sjúkrahúsið Vog en konur 33%. Hlutfall kvenna hefur þó farið vaxandi frá árinu 1977. „Í Kanada höfum við reynt að opna fleiri göngudeildarúrræði svo konur þurfi ekki að fara frá börnunum til að fara í meðferð þar sem þær þurfa að dvelja eða skapa úrræði sem ná til bæði mæðra og barna saman, og feðra þegar þeir eru inni í myndinni,“ segir Nancy. Heilbrigðismál Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Ekki púað á Snorra Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Fleiri fréttir Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Sjá meira
Kanadískur sérfræðingur segir algengt að konur veigri sér við að sækja fíknimeðferð þar sem þær eigi erfitt með að fara frá börnum sínum á meðan. Um þriðjungur þeirra sem sækir meðferð hjá sjúkrahúsi SÁÁ að Vogi eru konur. Nancy Poole er forstöðukona rannsóknarstofnunar í Kanada sem sérhæfir sig í heilsu kvenna og er sérfræðingur kynjaðri nálgun á heilsu og fíkn. Hún er stödd hér á landi í tengslum við ráðstefnu um málefnið sem fram fór í vikunni. Hún segir mikilvægt að þjónusta og meðferðarúrræði séu miðuð að því sem henti hvoru kyni. „Málið hjá konunum er að þeim finnst oft erfitt að fara frá börnunum sínum svo konur fara síður í meðferð en karlar því þetta er mikil hindrun fyrir það,“ segir Nancy. Þetta á líka við hér á landi samkvæmt en upplýsingum frá SÁÁ er það mjög algengt að konur leiti sér seint hjálpar vegna fíknivanda. Það megi meðal annars rekja til hlutverks þeirra innan fjölskyldu þótt fleiri þættir spili einnig inn í. Í fyrra voru karlar um 67% þeirra sem lögðust inn á sjúkrahúsið Vog en konur 33%. Hlutfall kvenna hefur þó farið vaxandi frá árinu 1977. „Í Kanada höfum við reynt að opna fleiri göngudeildarúrræði svo konur þurfi ekki að fara frá börnunum til að fara í meðferð þar sem þær þurfa að dvelja eða skapa úrræði sem ná til bæði mæðra og barna saman, og feðra þegar þeir eru inni í myndinni,“ segir Nancy.
Heilbrigðismál Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Ekki púað á Snorra Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Fleiri fréttir Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Sjá meira