Íbúar Notting Hill fengið sig fullsadda af áhrifavöldum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 1. mars 2019 15:30 Litrík hús Notting Hill eru vinsæl á meðal áhrifavalda í myndatökur fyrir Instagram. vísir/getty Íbúar í Notting Hill, einu þekktasta hverfi London sem er vinsæll áfangastaður ferðamanna, hafa fengið sig fullsadda af áhrifavöldum sem nota íbúðahús þeirra sem bakgrunn á myndum sem síðan er póstað á Instagram. Samkvæmt frétt Evening Standard segja íbúar hverfisins að götur Notting Hill séu orðnar að nokkurs konar ljósmyndastúdíóum fyrir „Insta-túrista“, eins og þeir eru kallaðir í blaðinu, tveimur áratugum eftir að hverfið varð heimsþekkt í samnefndri kvikmynd sem skartaði þeim Hugh Grant og Juliu Roberts í aðalhlutverkum. „Í fyrstu var þetta bara gaman en nú er þetta orðið brjálaðra. Veggirnir eru frekar þunnir svo þú heyrir í þeim hlæja og stýra myndatökum þegar þú situr inni í stofu. Um helgar eru að minnsta kosti fjórir hópar að taka myndir á sama tíma. Þetta er skrýtið og þetta var ekki svona,“ segir Daphne Lamirel, 21 árs gamall íbúi í Notting Hill. Olivia Lamb býr nálægt neðanjarðarlestarstöðinni í Notting Hill. Hún segir áhrifavaldana koma sér fyrir framan við íbúðahús í hverfinu og séu þar jafnvel tímunum saman að taka myndir í mismunandi klæðnaði. „Ég hef margsinnis séð tröppurnar á húsinu okkar á Instagram,“ segir Lamb. Bretland Samfélagsmiðlar Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira
Íbúar í Notting Hill, einu þekktasta hverfi London sem er vinsæll áfangastaður ferðamanna, hafa fengið sig fullsadda af áhrifavöldum sem nota íbúðahús þeirra sem bakgrunn á myndum sem síðan er póstað á Instagram. Samkvæmt frétt Evening Standard segja íbúar hverfisins að götur Notting Hill séu orðnar að nokkurs konar ljósmyndastúdíóum fyrir „Insta-túrista“, eins og þeir eru kallaðir í blaðinu, tveimur áratugum eftir að hverfið varð heimsþekkt í samnefndri kvikmynd sem skartaði þeim Hugh Grant og Juliu Roberts í aðalhlutverkum. „Í fyrstu var þetta bara gaman en nú er þetta orðið brjálaðra. Veggirnir eru frekar þunnir svo þú heyrir í þeim hlæja og stýra myndatökum þegar þú situr inni í stofu. Um helgar eru að minnsta kosti fjórir hópar að taka myndir á sama tíma. Þetta er skrýtið og þetta var ekki svona,“ segir Daphne Lamirel, 21 árs gamall íbúi í Notting Hill. Olivia Lamb býr nálægt neðanjarðarlestarstöðinni í Notting Hill. Hún segir áhrifavaldana koma sér fyrir framan við íbúðahús í hverfinu og séu þar jafnvel tímunum saman að taka myndir í mismunandi klæðnaði. „Ég hef margsinnis séð tröppurnar á húsinu okkar á Instagram,“ segir Lamb.
Bretland Samfélagsmiðlar Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira