Gríðarlegt manntjón og eyðilegging vegna fellibyljarins Vésteinn Örn Pétursson skrifar 19. mars 2019 22:09 Margir hafa týnt lífi, slasast eða misst heimili sín vegna fellibyljarins. Tafadzwa Ufumeli/Getty Fellibylurinn Idai hefur valdið miklu manntjóni og gríðarlegri eyðileggingu í suðurhluta Afríku eftir að hann gekk þar á land á fimmtudag. Sameinuðu þjóðirnar segja fellibylinn hafa haft áhrif á allt að milljón manns. Fellibylurinn gekk á land í hafnarborginni Beira í Mósambík með vindhviðum sem námu allt að 177 kílómetrum á klukkustund, eða um 50 metrum á sekúndu. Forseti Mósambík, Filipe Nyusi, segir bylinn vera „mannúðarkrísu af mikilli stærðargráðu,“ og segir að yfir eitt þúsund manns hafi týnt lífi síðan Idai kom að ströndum landsins.Sameinuðu þjóðirnar áhyggjufullar „Þetta stefnir í að verða einhverjar verstu veðurhamfarir sem sést hafa á suðurhveli jarðar,“ sagði Claire Nullis hjá veðurstofnun Sameinuðu þjóðanna, í samtali við BBC.Christian Lindmeier, hjá heilbrigðisstofnun Sameinuðu þjóðanna, tók í sama streng. „Við þurfum alla þá skipulagsaðstoð sem við getum fengið.“Mósambík, Simbabve og Malaví finna fyrir áhrifum byljarins Ríkisstjórn Mósambík segir 84 hafa farist og að um hundrað þúsund manns séu í bráðri björgunarþörf á svæðinu nálægt Beira. Loftmyndir af svæðinu sýna þá að um 50 kílómetra landlengja sé farin undir vatn eftir að áin Buzi flæddi yfir bakka sína í kjölfar óveðursins. Í Simbabve eru þá 98 látnir og tvö hundruð er saknað. Forseti landsins, Emmerson Mnangagwa segir ríkisstjórnina vinna hörðum höndum að björgunaraðgerðum og að því að koma neyðaraðstoð til þeirra sem veðurofsinn hefur haft áhrif á. Áætlað er að um 1,7 milljónir hafi orðið á vegi fellibyljarins í Mósambík og um 920 þúsund í Malaví. Malaví Simbabve Veður Tengdar fréttir Eyðilegging í Mósambík og Simbabve eftir fellibylinn Idai Rauði krossinn telur að alllt að 90% hafnarborgarinnar Beira í Mósambík hafi skemmst eða eyðilagst í fellibylnum í síðustu viku. 18. mars 2019 14:28 Að minnsta kosti 24 látnir í Simbabve eftir ofsaveður Hið minnsta 24 eru látnir eftir að fellibylurinn Idai skall á suðaustur Simbabve í gær. Brýr hrundu og heimili fuku í burt vegna fellibyljarins. 16. mars 2019 11:19 Mest lesið Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Innlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Fleiri fréttir Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dullarfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Sjá meira
Fellibylurinn Idai hefur valdið miklu manntjóni og gríðarlegri eyðileggingu í suðurhluta Afríku eftir að hann gekk þar á land á fimmtudag. Sameinuðu þjóðirnar segja fellibylinn hafa haft áhrif á allt að milljón manns. Fellibylurinn gekk á land í hafnarborginni Beira í Mósambík með vindhviðum sem námu allt að 177 kílómetrum á klukkustund, eða um 50 metrum á sekúndu. Forseti Mósambík, Filipe Nyusi, segir bylinn vera „mannúðarkrísu af mikilli stærðargráðu,“ og segir að yfir eitt þúsund manns hafi týnt lífi síðan Idai kom að ströndum landsins.Sameinuðu þjóðirnar áhyggjufullar „Þetta stefnir í að verða einhverjar verstu veðurhamfarir sem sést hafa á suðurhveli jarðar,“ sagði Claire Nullis hjá veðurstofnun Sameinuðu þjóðanna, í samtali við BBC.Christian Lindmeier, hjá heilbrigðisstofnun Sameinuðu þjóðanna, tók í sama streng. „Við þurfum alla þá skipulagsaðstoð sem við getum fengið.“Mósambík, Simbabve og Malaví finna fyrir áhrifum byljarins Ríkisstjórn Mósambík segir 84 hafa farist og að um hundrað þúsund manns séu í bráðri björgunarþörf á svæðinu nálægt Beira. Loftmyndir af svæðinu sýna þá að um 50 kílómetra landlengja sé farin undir vatn eftir að áin Buzi flæddi yfir bakka sína í kjölfar óveðursins. Í Simbabve eru þá 98 látnir og tvö hundruð er saknað. Forseti landsins, Emmerson Mnangagwa segir ríkisstjórnina vinna hörðum höndum að björgunaraðgerðum og að því að koma neyðaraðstoð til þeirra sem veðurofsinn hefur haft áhrif á. Áætlað er að um 1,7 milljónir hafi orðið á vegi fellibyljarins í Mósambík og um 920 þúsund í Malaví.
Malaví Simbabve Veður Tengdar fréttir Eyðilegging í Mósambík og Simbabve eftir fellibylinn Idai Rauði krossinn telur að alllt að 90% hafnarborgarinnar Beira í Mósambík hafi skemmst eða eyðilagst í fellibylnum í síðustu viku. 18. mars 2019 14:28 Að minnsta kosti 24 látnir í Simbabve eftir ofsaveður Hið minnsta 24 eru látnir eftir að fellibylurinn Idai skall á suðaustur Simbabve í gær. Brýr hrundu og heimili fuku í burt vegna fellibyljarins. 16. mars 2019 11:19 Mest lesið Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Innlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Fleiri fréttir Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dullarfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Sjá meira
Eyðilegging í Mósambík og Simbabve eftir fellibylinn Idai Rauði krossinn telur að alllt að 90% hafnarborgarinnar Beira í Mósambík hafi skemmst eða eyðilagst í fellibylnum í síðustu viku. 18. mars 2019 14:28
Að minnsta kosti 24 látnir í Simbabve eftir ofsaveður Hið minnsta 24 eru látnir eftir að fellibylurinn Idai skall á suðaustur Simbabve í gær. Brýr hrundu og heimili fuku í burt vegna fellibyljarins. 16. mars 2019 11:19