Breska konungsfjölskyldan um hryðjuverkin í Nýja-Sjálandi: „Engin manneskja ætti að óttast að sækja helgistað“ Sylvía Hall skrifar 16. mars 2019 16:31 Hertogahjónin af Camebridge og Sussex. Getty/Stephen Pond Hertogahjónin af Camebridge og Sussex hafa vottað aðstandendum fórnarlamba hryðjuverkanna í Nýja-Sjálandi samúð sína í færslu sem birt var á Instagram-síðu konungshallarinnar í gær. Þau segja hryðjuverkin árás á samfélagið í Christchurch og múslima um allan heim. „Þetta er hræðileg árás á fólk sem hefur háttprýði, samfélag og vináttu í hávegum.“ Þau segjast hafa verið svo lánsöm að hafa eytt tíma í Christchurch og fundið hve hlýtt og örlátt fólkið þar er en hertogahjónin af Sussex heimsóttu landið í haust. „Við vitum að eftir þetta áfall og þessa sorg munu íbúar Nýja-Sjálands sameinast til þess að sýna að slík illska getur aldrei sigrað samkennd og umburðarlyndi,“ segir í færslunni og senda þau hugheilar kveðjur og bænir til allra landsmanna. Þau segja enga manneskju eiga að óttast að sækja sína helgistaði og enda kveðjuna á Nýsjálensku kveðjunni Kia Kaha sem merkir einfaldlega: „Verið sterk“. View this post on Instagram “Our hearts go out to the families and friends of the people who lost their lives in the devastating attack in Christchurch. We have all been fortunate to spend time in Christchurch and have felt the warm, open-hearted and generous spirit that is core to its remarkable people. No person should ever have to fear attending a sacred place of worship. This senseless attack is an affront to the people of Christchurch and New Zealand, and the broader Muslim community. It is a horrifying assault on a way of life that embodies decency, community, and friendship. We know that from this devastation and deep mourning, the people of New Zealand will unite to show that such evil can never defeat compassion and tolerance. We send our thoughts and prayers to everyone in New Zealand today. Kia Kaha.” — The Duke and Duchess of Cambridge and The Duke and Duchess of Sussex. A post shared by Kensington Palace (@kensingtonroyal) on Mar 15, 2019 at 6:54am PDT Hryðjuverk í Christchurch Kóngafólk Nýja-Sjáland Tengdar fréttir Öryggisgæsla við franska tilbeiðslustaði hert eftir blóðbaðið í Christchurch Stærsta samfélag múslima er Vestur-Evrópu er í Frakklandi. Skotárásin í Christchurch beindist að tveimur moskum. 15. mars 2019 12:01 Tilkynnir ummæli um hryðjuverkaárásina í Christchurch til lögreglu Segir þau ýta undir og hvetja til ofbeldis í garð minnihlutahóps í íslenskum samfélagi. 15. mars 2019 14:58 „Skrýtin tilfinning að þurfa að segja barni frá svona illmennsku í heiminum“ Íbúar í nýsjálensku borginni Christchurch, þar sem minnst 49 voru skotnir til bana í hryðjuverkaárás á tvær moskur í nótt, eru skelfingu lostnir, að sögn Íslendings sem búsettur er í borginni. 15. mars 2019 08:36 Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Fleiri fréttir Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Sjá meira
Hertogahjónin af Camebridge og Sussex hafa vottað aðstandendum fórnarlamba hryðjuverkanna í Nýja-Sjálandi samúð sína í færslu sem birt var á Instagram-síðu konungshallarinnar í gær. Þau segja hryðjuverkin árás á samfélagið í Christchurch og múslima um allan heim. „Þetta er hræðileg árás á fólk sem hefur háttprýði, samfélag og vináttu í hávegum.“ Þau segjast hafa verið svo lánsöm að hafa eytt tíma í Christchurch og fundið hve hlýtt og örlátt fólkið þar er en hertogahjónin af Sussex heimsóttu landið í haust. „Við vitum að eftir þetta áfall og þessa sorg munu íbúar Nýja-Sjálands sameinast til þess að sýna að slík illska getur aldrei sigrað samkennd og umburðarlyndi,“ segir í færslunni og senda þau hugheilar kveðjur og bænir til allra landsmanna. Þau segja enga manneskju eiga að óttast að sækja sína helgistaði og enda kveðjuna á Nýsjálensku kveðjunni Kia Kaha sem merkir einfaldlega: „Verið sterk“. View this post on Instagram “Our hearts go out to the families and friends of the people who lost their lives in the devastating attack in Christchurch. We have all been fortunate to spend time in Christchurch and have felt the warm, open-hearted and generous spirit that is core to its remarkable people. No person should ever have to fear attending a sacred place of worship. This senseless attack is an affront to the people of Christchurch and New Zealand, and the broader Muslim community. It is a horrifying assault on a way of life that embodies decency, community, and friendship. We know that from this devastation and deep mourning, the people of New Zealand will unite to show that such evil can never defeat compassion and tolerance. We send our thoughts and prayers to everyone in New Zealand today. Kia Kaha.” — The Duke and Duchess of Cambridge and The Duke and Duchess of Sussex. A post shared by Kensington Palace (@kensingtonroyal) on Mar 15, 2019 at 6:54am PDT
Hryðjuverk í Christchurch Kóngafólk Nýja-Sjáland Tengdar fréttir Öryggisgæsla við franska tilbeiðslustaði hert eftir blóðbaðið í Christchurch Stærsta samfélag múslima er Vestur-Evrópu er í Frakklandi. Skotárásin í Christchurch beindist að tveimur moskum. 15. mars 2019 12:01 Tilkynnir ummæli um hryðjuverkaárásina í Christchurch til lögreglu Segir þau ýta undir og hvetja til ofbeldis í garð minnihlutahóps í íslenskum samfélagi. 15. mars 2019 14:58 „Skrýtin tilfinning að þurfa að segja barni frá svona illmennsku í heiminum“ Íbúar í nýsjálensku borginni Christchurch, þar sem minnst 49 voru skotnir til bana í hryðjuverkaárás á tvær moskur í nótt, eru skelfingu lostnir, að sögn Íslendings sem búsettur er í borginni. 15. mars 2019 08:36 Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Fleiri fréttir Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Sjá meira
Öryggisgæsla við franska tilbeiðslustaði hert eftir blóðbaðið í Christchurch Stærsta samfélag múslima er Vestur-Evrópu er í Frakklandi. Skotárásin í Christchurch beindist að tveimur moskum. 15. mars 2019 12:01
Tilkynnir ummæli um hryðjuverkaárásina í Christchurch til lögreglu Segir þau ýta undir og hvetja til ofbeldis í garð minnihlutahóps í íslenskum samfélagi. 15. mars 2019 14:58
„Skrýtin tilfinning að þurfa að segja barni frá svona illmennsku í heiminum“ Íbúar í nýsjálensku borginni Christchurch, þar sem minnst 49 voru skotnir til bana í hryðjuverkaárás á tvær moskur í nótt, eru skelfingu lostnir, að sögn Íslendings sem búsettur er í borginni. 15. mars 2019 08:36