Ný útgáfa Avengers-veggspjalds gefið út eftir gagnrýni Andri Eysteinsson skrifar 16. mars 2019 14:06 Aðdáendur voru ósáttir við að nafn Danai Gurira sem leikur Okoye hafi vantað á veggspjaldið. Getty/Axelle/Bauer'Griffin Eftir að hafa hlotið töluverða gagnrýni hefur Marvel Studios gefið út veggspjaldið fyrir komandi stórmyndina Avengers: Endgame að nýju. Myndverið hafði verið gagnrýnt fyrir að hafa ekki komið nafni leikkonunnar Danai Gurira, sem hefur leikið Okoye í Black Panther og Avengers: Infinity War, á veggspjaldið. 13 persónur myndarinnar komu fyrir á veggspjaldinu en bara nöfn 12 leikara. Nafn Gurira var það eina sem vantaði. Gurira hefur auk þess að leika Okoye gert garðinn frægan sem Michonne í þáttunum Walking Dead en hún er einnig leikritahöfundur og hefur verið tilnefnd til Tony verðlauna fyrir. Fjöldi aðdáenda húðskammaði Marvel Studios fyrir þetta á Twitter og hvatti myndverið til þess að breyta veggspjaldinu.How everybody on the Endgame Poster get their name across the poster except Danai Gurira? pic.twitter.com/GgXgiMI16G — BaRokk YObama (@Best2EvaTweet) March 14, 2019Redo the poster with Danai Gurira's name on it. pic.twitter.com/eoISaaEM15 — Gold Standard Ship (@AwesomeBamon) March 14, 2019she is the only black woman on that poster, the highest profile post-snappening wakandan, a firm fan favorite, and freaking actual DANAI GURIRA to boot. put some respect on her name, damn. — Bim Adewunmi (@bimadew) March 14, 2019 Marvel varð við kallinu og gaf í dag út nýja útgáfu af veggspjaldinu, í þetta sinn með nafn Danai Gurira á sínum stað. Í færslu á Twitter síðu Marvel Studios sagði: „Hún hefði átt að vera þarna frá byrjun“She should have been up there all this time. Check out the official Marvel Studios' #AvengersEndgame poster. @DanaiGurira#WakandaForeverpic.twitter.com/5V1veWMxlz — Marvel Studios (@MarvelStudios) March 14, 2019 Bíó og sjónvarp Disney Tengdar fréttir Fyrsta stikla Avengers komin í loftið Myndin ber nafnið Avengers: Endgame. 7. desember 2018 13:46 Aðdáendur Avengers-leikara klóruðu sér í kollinum yfir dularfullu myndbandi Var leikarinn að auglýsa nýjan herrailm eða fara að kynna nýja sjónvarpsseríu? 15. nóvember 2018 17:39 Black Panther, Bohemian Rhapsody og A Star Is Born tilnefndar til Óskarsverðlauna Tilnefningarnar voru kynntar í dag. 22. janúar 2019 13:45 Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Lífið samstarf Fleiri fréttir Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Sjá meira
Eftir að hafa hlotið töluverða gagnrýni hefur Marvel Studios gefið út veggspjaldið fyrir komandi stórmyndina Avengers: Endgame að nýju. Myndverið hafði verið gagnrýnt fyrir að hafa ekki komið nafni leikkonunnar Danai Gurira, sem hefur leikið Okoye í Black Panther og Avengers: Infinity War, á veggspjaldið. 13 persónur myndarinnar komu fyrir á veggspjaldinu en bara nöfn 12 leikara. Nafn Gurira var það eina sem vantaði. Gurira hefur auk þess að leika Okoye gert garðinn frægan sem Michonne í þáttunum Walking Dead en hún er einnig leikritahöfundur og hefur verið tilnefnd til Tony verðlauna fyrir. Fjöldi aðdáenda húðskammaði Marvel Studios fyrir þetta á Twitter og hvatti myndverið til þess að breyta veggspjaldinu.How everybody on the Endgame Poster get their name across the poster except Danai Gurira? pic.twitter.com/GgXgiMI16G — BaRokk YObama (@Best2EvaTweet) March 14, 2019Redo the poster with Danai Gurira's name on it. pic.twitter.com/eoISaaEM15 — Gold Standard Ship (@AwesomeBamon) March 14, 2019she is the only black woman on that poster, the highest profile post-snappening wakandan, a firm fan favorite, and freaking actual DANAI GURIRA to boot. put some respect on her name, damn. — Bim Adewunmi (@bimadew) March 14, 2019 Marvel varð við kallinu og gaf í dag út nýja útgáfu af veggspjaldinu, í þetta sinn með nafn Danai Gurira á sínum stað. Í færslu á Twitter síðu Marvel Studios sagði: „Hún hefði átt að vera þarna frá byrjun“She should have been up there all this time. Check out the official Marvel Studios' #AvengersEndgame poster. @DanaiGurira#WakandaForeverpic.twitter.com/5V1veWMxlz — Marvel Studios (@MarvelStudios) March 14, 2019
Bíó og sjónvarp Disney Tengdar fréttir Fyrsta stikla Avengers komin í loftið Myndin ber nafnið Avengers: Endgame. 7. desember 2018 13:46 Aðdáendur Avengers-leikara klóruðu sér í kollinum yfir dularfullu myndbandi Var leikarinn að auglýsa nýjan herrailm eða fara að kynna nýja sjónvarpsseríu? 15. nóvember 2018 17:39 Black Panther, Bohemian Rhapsody og A Star Is Born tilnefndar til Óskarsverðlauna Tilnefningarnar voru kynntar í dag. 22. janúar 2019 13:45 Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Lífið samstarf Fleiri fréttir Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Sjá meira
Aðdáendur Avengers-leikara klóruðu sér í kollinum yfir dularfullu myndbandi Var leikarinn að auglýsa nýjan herrailm eða fara að kynna nýja sjónvarpsseríu? 15. nóvember 2018 17:39
Black Panther, Bohemian Rhapsody og A Star Is Born tilnefndar til Óskarsverðlauna Tilnefningarnar voru kynntar í dag. 22. janúar 2019 13:45