Formaður Eflingar segir örverkföll ólögleg á tæknilegum forsendum Sighvatur Jónsson skrifar 16. mars 2019 12:15 Næstu verkföll verða föstudaginn 22. mars. Vísir/Vilhelm Formaður Eflingar, Sólveig Anna Jónsdóttir, segir að Félagsdómur hafi dæmt svokölluð örverkföll félagsins ólögleg á tæknilegum forsendun. Vel komi til greina að beita þeim áfram í kjarabaráttunni. Félagsdómur dæmdi í gær fjögur af sjö verkföllum sem félagsmenn Eflingar höfðu greitt atkvæði um ólögmæt. „Mér finnst þetta auðvitað leiðinlegt, ég ætla ekkert að leyna því. Mér finnst þetta fyrst og fremst leiðinlegt vegna þess að þessar aðgerðir voru unnar mjög markvisst með félagsmönnum okkar, með þeim sem þekkja þessi störf mjög vel,“ segir Sólveig Anna.Örverkföll ekki ólögleg með öllu Aðspurð um hvað dómurinn þýði fyrir aðgerðir Eflingar segir Sólveig Anna að samkvæmt hennar skilningi sé það ekki svo að þessi tegund verkfalla hafi verið dæmd ólögleg með öllu, heldur snúist málið um tæknilega útfærslu örverkfalla.Við eigum eftir að skoða þetta vel. Ég er á þessum tímapunkti sannarlega ekki tilbúin til þess að segja að þessi tegund af aðgerðum sé horfin úr möguleikasviðinu okkar. Sólveig Anna segir að áfram verði haldið af fullum krafti að undirbúa næstu aðgerðir, föstudaginn 22. mars. Þá verða verkföll á hótelum og hjá rútufyrirtækjum. Næstu verkföll í framhaldi verða í lok mars. Kjaramál Verkföll 2019 Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira
Formaður Eflingar, Sólveig Anna Jónsdóttir, segir að Félagsdómur hafi dæmt svokölluð örverkföll félagsins ólögleg á tæknilegum forsendun. Vel komi til greina að beita þeim áfram í kjarabaráttunni. Félagsdómur dæmdi í gær fjögur af sjö verkföllum sem félagsmenn Eflingar höfðu greitt atkvæði um ólögmæt. „Mér finnst þetta auðvitað leiðinlegt, ég ætla ekkert að leyna því. Mér finnst þetta fyrst og fremst leiðinlegt vegna þess að þessar aðgerðir voru unnar mjög markvisst með félagsmönnum okkar, með þeim sem þekkja þessi störf mjög vel,“ segir Sólveig Anna.Örverkföll ekki ólögleg með öllu Aðspurð um hvað dómurinn þýði fyrir aðgerðir Eflingar segir Sólveig Anna að samkvæmt hennar skilningi sé það ekki svo að þessi tegund verkfalla hafi verið dæmd ólögleg með öllu, heldur snúist málið um tæknilega útfærslu örverkfalla.Við eigum eftir að skoða þetta vel. Ég er á þessum tímapunkti sannarlega ekki tilbúin til þess að segja að þessi tegund af aðgerðum sé horfin úr möguleikasviðinu okkar. Sólveig Anna segir að áfram verði haldið af fullum krafti að undirbúa næstu aðgerðir, föstudaginn 22. mars. Þá verða verkföll á hótelum og hjá rútufyrirtækjum. Næstu verkföll í framhaldi verða í lok mars.
Kjaramál Verkföll 2019 Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira