Sephora hættir samstarfi við dóttur Lori Laughlin í kjölfar háskólasvikamyllu Sylvía Hall skrifar 14. mars 2019 22:42 Olivia Jade með palettuna sem hún gerði í samstarfi við Sephora. Skjáskot Hin 19 ára gamla Olivia Jade er komin í sviðsljós fjölmiðla vestanhafs eftir móðir hennar, leikkonan Lori Laughlin, og faðir voru ákærð fyrir þátttöku í svikamyllu til þess að koma nemendum í nokkra virtustu háskóla Bandaríkjanna. Olivia Jade er í hópi þeirra barna sem komust inn í skóla vegna svindlsins. Olivia Jade stundar nám við University of Southern California ásamt systur sinni, hinni tvítugu Isabellu. Foreldrar þeirra eru sagðir hafa borgað 500 þúsund Bandaríkjadala, sem nemur um sextíu milljón íslenskra króna, til fyrirtækis í eigu manns að nafni William Singer til þess að tryggja að dætur þeirra kæmust inn í skólann. View this post on InstagramOLIVIA JADE X SEPHORA COLLECTION. A dream I never thought would be my reality. This is so surreal for me and my 14 year old self A huge thank you to #SephoraCollection for believing in me and allowing me to create a beautiful highlight palette. And to all my followers… thank you doesn’t even do it justice for how grateful I am. I love you forever. Olivia Jade @sc #BeautyUncomplicated #ad A post shared by OLIVIA JADE (@oliviajade) on Dec 11, 2018 at 11:01am PST Eftir að upp komst um svikamylluna tilkynnti snyrtivörurisinn Sephora að hann myndi hætta öllu samstarfi við Oliviu Jade en hún hefur getið sér gott orð sem áhrifavaldur með hálfa aðra milljón fylgjenda á Instagram og auglýst vörur fyrirtækisins. Þá framleiddi Sephora meðal annars snyrtivörur með nafni Oliviu Jade sem voru gefnar út í desember á síðasta ári en hafa nú verið teknar úr sölu. Samkvæmt heimildum TMZ hafa báðar dætur hjónanna ákveðið að hætta í skólanum af ótta við að verða fyrir einelti. Bandaríkin Tengdar fréttir „Aðþrengd eiginkona“ á meðal ákærðra í háskólasvikamyllu Um fjörutíu manns hafa verið ákærðir vegna svika sem áttu að gera auðugum Bandaríkjamönnum að kaupa börnunum sínum aðgang að fremstu háskólum landsins. 12. mars 2019 15:29 Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Sjá meira
Hin 19 ára gamla Olivia Jade er komin í sviðsljós fjölmiðla vestanhafs eftir móðir hennar, leikkonan Lori Laughlin, og faðir voru ákærð fyrir þátttöku í svikamyllu til þess að koma nemendum í nokkra virtustu háskóla Bandaríkjanna. Olivia Jade er í hópi þeirra barna sem komust inn í skóla vegna svindlsins. Olivia Jade stundar nám við University of Southern California ásamt systur sinni, hinni tvítugu Isabellu. Foreldrar þeirra eru sagðir hafa borgað 500 þúsund Bandaríkjadala, sem nemur um sextíu milljón íslenskra króna, til fyrirtækis í eigu manns að nafni William Singer til þess að tryggja að dætur þeirra kæmust inn í skólann. View this post on InstagramOLIVIA JADE X SEPHORA COLLECTION. A dream I never thought would be my reality. This is so surreal for me and my 14 year old self A huge thank you to #SephoraCollection for believing in me and allowing me to create a beautiful highlight palette. And to all my followers… thank you doesn’t even do it justice for how grateful I am. I love you forever. Olivia Jade @sc #BeautyUncomplicated #ad A post shared by OLIVIA JADE (@oliviajade) on Dec 11, 2018 at 11:01am PST Eftir að upp komst um svikamylluna tilkynnti snyrtivörurisinn Sephora að hann myndi hætta öllu samstarfi við Oliviu Jade en hún hefur getið sér gott orð sem áhrifavaldur með hálfa aðra milljón fylgjenda á Instagram og auglýst vörur fyrirtækisins. Þá framleiddi Sephora meðal annars snyrtivörur með nafni Oliviu Jade sem voru gefnar út í desember á síðasta ári en hafa nú verið teknar úr sölu. Samkvæmt heimildum TMZ hafa báðar dætur hjónanna ákveðið að hætta í skólanum af ótta við að verða fyrir einelti.
Bandaríkin Tengdar fréttir „Aðþrengd eiginkona“ á meðal ákærðra í háskólasvikamyllu Um fjörutíu manns hafa verið ákærðir vegna svika sem áttu að gera auðugum Bandaríkjamönnum að kaupa börnunum sínum aðgang að fremstu háskólum landsins. 12. mars 2019 15:29 Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Sjá meira
„Aðþrengd eiginkona“ á meðal ákærðra í háskólasvikamyllu Um fjörutíu manns hafa verið ákærðir vegna svika sem áttu að gera auðugum Bandaríkjamönnum að kaupa börnunum sínum aðgang að fremstu háskólum landsins. 12. mars 2019 15:29
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp