Leggja sektir við að móðga yfirvöld á netinu Kjartan Kjartansson skrifar 13. mars 2019 16:05 Bannað verður að vanvirða rússneska fánann á netinu verði frumvörpin að lögum. Vísir/EPA Rússneska þingið samþykkti lög sem fela í sér nýjar sektir fyrir þá sem hafa uppi móðgandi ummæli um yfirvöld á netinu eða dreifa fölskum fréttum. Þúsundir Rússa hafa mótmælt frumvörpunum og vaxandi ritskoðun rússneskra yfirvalda á netinu. Vladímír Pútín, forseti, á enn eftir að skrifa undir frumvörpin til að veita þeim lagagildi. Samkvæmt einu þeirra yrði allt að 180.000 króna sekt lögð við því að sýna af sér „blygðunarlausa vanvirðingu“ á netinu fyrir ríkinu, yfirvöldum, almenningi, rússneska þjóðfánanum eða stjórnarskránni, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Hægt yrði að fangelsa „síbrotamenn“ í allt að fimmtán daga. Annað frumvarp leggur til að yfirvöld geti lokað á vefsíður ef aðstandendur þeirra neita að fjarlægja upplýsingar sem yfirvöld telja efnislega rangar. Hægt yrði að sekta fólk um tæpar 730.000 krónur fyrir að dreifa fölskum upplýsingum á netinu sem leiði til „mikilla brota á allsherjarreglu“. Mannréttindasamtök höfðu mælt eindregið á móti því að frumvörpin yrðu samþykkt. Með þeim væru yfirvöld að koma á beinni ritskoðun í Rússlandi. Rússland Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Fullir í flugi Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Fleiri fréttir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Sjá meira
Rússneska þingið samþykkti lög sem fela í sér nýjar sektir fyrir þá sem hafa uppi móðgandi ummæli um yfirvöld á netinu eða dreifa fölskum fréttum. Þúsundir Rússa hafa mótmælt frumvörpunum og vaxandi ritskoðun rússneskra yfirvalda á netinu. Vladímír Pútín, forseti, á enn eftir að skrifa undir frumvörpin til að veita þeim lagagildi. Samkvæmt einu þeirra yrði allt að 180.000 króna sekt lögð við því að sýna af sér „blygðunarlausa vanvirðingu“ á netinu fyrir ríkinu, yfirvöldum, almenningi, rússneska þjóðfánanum eða stjórnarskránni, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Hægt yrði að fangelsa „síbrotamenn“ í allt að fimmtán daga. Annað frumvarp leggur til að yfirvöld geti lokað á vefsíður ef aðstandendur þeirra neita að fjarlægja upplýsingar sem yfirvöld telja efnislega rangar. Hægt yrði að sekta fólk um tæpar 730.000 krónur fyrir að dreifa fölskum upplýsingum á netinu sem leiði til „mikilla brota á allsherjarreglu“. Mannréttindasamtök höfðu mælt eindregið á móti því að frumvörpin yrðu samþykkt. Með þeim væru yfirvöld að koma á beinni ritskoðun í Rússlandi.
Rússland Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Fullir í flugi Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Fleiri fréttir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Sjá meira