Netanyahu: „Ísrael er ekki ríki allra þegna sinna“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 10. mars 2019 23:15 Netanyahu er kominn í kosningagír. Amir Levy/Getty Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segir að þrátt fyrir að allir þegnar ríkisins njóti sömu réttinda óháð uppruna og trú, sé Ísrael ekki ríki allra þegna sinna. Hann segir Ísrael tilheyra gyðingum og engum öðrum. Forsætisráðherrann átti í skoðanaskiptum við ísraelska leikarann Rotem Sela á samfélagsmiðlinum Instagram þar sem hann lét þessi ummæli, auk annarra, falla. Sela gagnrýndi þar Netanyahu fyrir að skrímslavæða ísraelska araba, sem telja um 17% af heildaríbúafjölda Ísrael. „Ísrael er ekki ríki allra þegna sinni. Samkvæmt grundvallar þjóðernislögunum sem við samþykktum tilheyrir þjóðríkið Ísrael gyðingum, og aðeins þeim,“ skrifaði Netanyahu meðal annars á Instagram en ummælin hafa valdið miklu fjaðrafoki í heimalandi hans. „Eins og þú [Sela] skrifaðir þá er ekkert að hinum arabísku þegnum Ísrael. Þeir njóta sömu réttinda og aðrir og ríkisstjórn Likud flokksins hefur fjárfest meira í arabíska geiranum en nokkur önnur ríkisstjórn,“ skrifaði Netanyahu jafnframt. Margir telja þessi ummæli forsætisráðherrans vera útspil í aðdraganda kosninga, en Ísraelar munu ganga að kjörborðinu þann 9. apríl næstkomandi. Hann hefur einnig varað við því að komist andstæðingar hans til valda muni þeir gefa eftir í afstöðu Ísrael til Palestínu. Ísrael Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Fleiri fréttir Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Sjá meira
Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segir að þrátt fyrir að allir þegnar ríkisins njóti sömu réttinda óháð uppruna og trú, sé Ísrael ekki ríki allra þegna sinna. Hann segir Ísrael tilheyra gyðingum og engum öðrum. Forsætisráðherrann átti í skoðanaskiptum við ísraelska leikarann Rotem Sela á samfélagsmiðlinum Instagram þar sem hann lét þessi ummæli, auk annarra, falla. Sela gagnrýndi þar Netanyahu fyrir að skrímslavæða ísraelska araba, sem telja um 17% af heildaríbúafjölda Ísrael. „Ísrael er ekki ríki allra þegna sinni. Samkvæmt grundvallar þjóðernislögunum sem við samþykktum tilheyrir þjóðríkið Ísrael gyðingum, og aðeins þeim,“ skrifaði Netanyahu meðal annars á Instagram en ummælin hafa valdið miklu fjaðrafoki í heimalandi hans. „Eins og þú [Sela] skrifaðir þá er ekkert að hinum arabísku þegnum Ísrael. Þeir njóta sömu réttinda og aðrir og ríkisstjórn Likud flokksins hefur fjárfest meira í arabíska geiranum en nokkur önnur ríkisstjórn,“ skrifaði Netanyahu jafnframt. Margir telja þessi ummæli forsætisráðherrans vera útspil í aðdraganda kosninga, en Ísraelar munu ganga að kjörborðinu þann 9. apríl næstkomandi. Hann hefur einnig varað við því að komist andstæðingar hans til valda muni þeir gefa eftir í afstöðu Ísrael til Palestínu.
Ísrael Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Fleiri fréttir Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Sjá meira