Gamli bæjarkjarninn sagður falið leyndarmál Kristján Már Unnarsson skrifar 10. mars 2019 21:29 Valdimar O. Hermannsson sveitarstjóri við Hillebrandtshús, elsta húsið á Blönduósi. Stöð 2/Einar Árnason. Elsti bæjarhlutinn á Blönduósi er falið leyndarmál, að mati heimamanna, sem hafa ákveðið að skilgreina hann sem verndarsvæði í byggð. Þar má enn finna tólf hús sem orðin eru yfir eitthundrað ára gömul. Fjallað var um verkefnið í fréttum Stöðvar 2. Það var árið 1876 sem Blönduós hlaut leyfi sem verslunarstaður og þá hófu kaupmenn að reisa hús á syðri bakka óssins. Elsta þeirra er svokallað Hillebrandtshús, talið reist árið 1877.Séð yfir gamla bæjarkjarnann á Blönduósi.Stöð 2/Einar Árnason.Blönduósbúar telja menningarverðmæti felast í þessum hluta bæjarins og nokkur hús hafa verið gerð upp af myndarskap. Þessa bæjarmynd vilja þeir styrkja með því að gera gamla bæjarhlutann að verndarsvæði í byggð. „Af því að við finnum að þetta er aðdráttarafl fyrir útlendingana sérstaklega og reyndar falið leyndarmál fyrir marga Íslendinga sem eru að fara um landið og sjá gamla bæjarkjarna,“ segir Valdimar O. Hermannsson, sveitarstjóri Blönduósbæjar.Edda Brynleifsdóttir, formaður Ferðamálafélags Austur-Húnavatnssýslu.Stöð 2/Einar Árnason.Edda Brynleifsdóttir, formaður Ferðamálafélags Austur-Húnavatnssýslu, segir að einn liður í því að fá ferðamenn til að staldra lengur við á Blönduósi sé að styrkja gamla bæjarhlutann. Þar sé heilmikil saga og áformað í sumar að fara af stað með sögugöngu á kvöldin og bjóða fólki að rölta um og fá sögu staðarins. -Ykkur finnst hún nógu merkileg til að hafa heilu göngurnar um hana? „Já, já, já. Það er hægt að tala allt merkilegt,“ svarar Edda og hlær. Fjallað verður um samfélagið á Blönduósi í þættinum „Um land allt“ á Stöð 2, annaðkvöld, mánudagskvöld. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Blönduós Fornminjar Menning Um land allt Tengdar fréttir Margir búnir að grínast með að gagnaverið myndi aldrei koma Um eitthundrað manns vinna um þessar mundir að smíði gagnavers á Blönduósi. Framkvæmdirnar hafa hleypt miklu fjöri í athafnalíf í Húnavatnssýslum. 5. mars 2019 21:00 Augun verða tvítug á ný þegar minnst er gamla Kvennaskólans Gamli Kvennaskólinn á Blönduósi hefur öðlast nýtt hlutverk; sem alþjóðleg þróunar- og þekkingarmiðstöð á sviði textíls. Gömlum nemendum þykir dásamlegt að sjá húsið nýtast með þessum hætti. 8. mars 2019 11:40 Held að enginn viti að þetta sé á Blönduósi Blönduós orðinn kryddbær Íslands. Húnvetningar státa af því að vera með stærstu markaðshlutdeild í sölu á kryddum hérlendis. 6. mars 2019 20:45 Mest lesið Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Fleiri fréttir Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sjá meira
Elsti bæjarhlutinn á Blönduósi er falið leyndarmál, að mati heimamanna, sem hafa ákveðið að skilgreina hann sem verndarsvæði í byggð. Þar má enn finna tólf hús sem orðin eru yfir eitthundrað ára gömul. Fjallað var um verkefnið í fréttum Stöðvar 2. Það var árið 1876 sem Blönduós hlaut leyfi sem verslunarstaður og þá hófu kaupmenn að reisa hús á syðri bakka óssins. Elsta þeirra er svokallað Hillebrandtshús, talið reist árið 1877.Séð yfir gamla bæjarkjarnann á Blönduósi.Stöð 2/Einar Árnason.Blönduósbúar telja menningarverðmæti felast í þessum hluta bæjarins og nokkur hús hafa verið gerð upp af myndarskap. Þessa bæjarmynd vilja þeir styrkja með því að gera gamla bæjarhlutann að verndarsvæði í byggð. „Af því að við finnum að þetta er aðdráttarafl fyrir útlendingana sérstaklega og reyndar falið leyndarmál fyrir marga Íslendinga sem eru að fara um landið og sjá gamla bæjarkjarna,“ segir Valdimar O. Hermannsson, sveitarstjóri Blönduósbæjar.Edda Brynleifsdóttir, formaður Ferðamálafélags Austur-Húnavatnssýslu.Stöð 2/Einar Árnason.Edda Brynleifsdóttir, formaður Ferðamálafélags Austur-Húnavatnssýslu, segir að einn liður í því að fá ferðamenn til að staldra lengur við á Blönduósi sé að styrkja gamla bæjarhlutann. Þar sé heilmikil saga og áformað í sumar að fara af stað með sögugöngu á kvöldin og bjóða fólki að rölta um og fá sögu staðarins. -Ykkur finnst hún nógu merkileg til að hafa heilu göngurnar um hana? „Já, já, já. Það er hægt að tala allt merkilegt,“ svarar Edda og hlær. Fjallað verður um samfélagið á Blönduósi í þættinum „Um land allt“ á Stöð 2, annaðkvöld, mánudagskvöld. Hér má sjá frétt Stöðvar 2:
Blönduós Fornminjar Menning Um land allt Tengdar fréttir Margir búnir að grínast með að gagnaverið myndi aldrei koma Um eitthundrað manns vinna um þessar mundir að smíði gagnavers á Blönduósi. Framkvæmdirnar hafa hleypt miklu fjöri í athafnalíf í Húnavatnssýslum. 5. mars 2019 21:00 Augun verða tvítug á ný þegar minnst er gamla Kvennaskólans Gamli Kvennaskólinn á Blönduósi hefur öðlast nýtt hlutverk; sem alþjóðleg þróunar- og þekkingarmiðstöð á sviði textíls. Gömlum nemendum þykir dásamlegt að sjá húsið nýtast með þessum hætti. 8. mars 2019 11:40 Held að enginn viti að þetta sé á Blönduósi Blönduós orðinn kryddbær Íslands. Húnvetningar státa af því að vera með stærstu markaðshlutdeild í sölu á kryddum hérlendis. 6. mars 2019 20:45 Mest lesið Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Fleiri fréttir Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sjá meira
Margir búnir að grínast með að gagnaverið myndi aldrei koma Um eitthundrað manns vinna um þessar mundir að smíði gagnavers á Blönduósi. Framkvæmdirnar hafa hleypt miklu fjöri í athafnalíf í Húnavatnssýslum. 5. mars 2019 21:00
Augun verða tvítug á ný þegar minnst er gamla Kvennaskólans Gamli Kvennaskólinn á Blönduósi hefur öðlast nýtt hlutverk; sem alþjóðleg þróunar- og þekkingarmiðstöð á sviði textíls. Gömlum nemendum þykir dásamlegt að sjá húsið nýtast með þessum hætti. 8. mars 2019 11:40
Held að enginn viti að þetta sé á Blönduósi Blönduós orðinn kryddbær Íslands. Húnvetningar státa af því að vera með stærstu markaðshlutdeild í sölu á kryddum hérlendis. 6. mars 2019 20:45