Frederik og félagar hafa ekki fengið greitt Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. mars 2019 10:00 Frederik Schram í æfingarleik með Íslandi fyrir HM. vísir/getty Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Frederik Schram og liðsfélagar hans í danska B-deildarliðinu FC Roskilde eru ekki búnir að fá greitt í dag en útborgunardagur er í dag. Þetta kemur kannski ekkert svo mikið á óvart þar sem að félagið er í stórkostlegum peningavandræðum og gæti endað með því að fara á hausinn en forsvarsmenn Roskilde þurfa að finna 3,5 milljónir danskra króna til að bjarga félaginu frá því að fara í greiðslustöðvun.Bold.dk greinir frá en ef að félagið verður gjaldþrota gæti það verið dæmt niður í neðstu deild. Roskilde var með frest þar til í gær en það virðist hafa fengið aðeins lengri frest hjá yfirmönnum dönsku deildanna. „Leikmennirnir eru ekki búnir að fá greitt en við erum að vinna í því. Vonandi fá þeir borgað seinna í dag. Við erum að reyna að bjarga framtíð félagsins,“ segir viðskiptamaðurinn Carsten Salomonsson sem er að reyna að kaupa félagið og bjarga því frá gjaldþroti. Salomonsson hefur biðlað ásamt félaginu til stuðningsmanna Roskilde um að lána Salomonsson pening svo hann geti endanlega gengið frá kaupum á félaginu og bjargað því. Þetta yrði ekki í fyrsta sinn sem Frederik Schram, sem var í HM-hópi Íslands í fyrra, upplifir það að fara með félagi sínu í gjaldþrot því það sama gerðist þegar að hann var leikmaður Vestsjælland árið 2015. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira
Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Frederik Schram og liðsfélagar hans í danska B-deildarliðinu FC Roskilde eru ekki búnir að fá greitt í dag en útborgunardagur er í dag. Þetta kemur kannski ekkert svo mikið á óvart þar sem að félagið er í stórkostlegum peningavandræðum og gæti endað með því að fara á hausinn en forsvarsmenn Roskilde þurfa að finna 3,5 milljónir danskra króna til að bjarga félaginu frá því að fara í greiðslustöðvun.Bold.dk greinir frá en ef að félagið verður gjaldþrota gæti það verið dæmt niður í neðstu deild. Roskilde var með frest þar til í gær en það virðist hafa fengið aðeins lengri frest hjá yfirmönnum dönsku deildanna. „Leikmennirnir eru ekki búnir að fá greitt en við erum að vinna í því. Vonandi fá þeir borgað seinna í dag. Við erum að reyna að bjarga framtíð félagsins,“ segir viðskiptamaðurinn Carsten Salomonsson sem er að reyna að kaupa félagið og bjarga því frá gjaldþroti. Salomonsson hefur biðlað ásamt félaginu til stuðningsmanna Roskilde um að lána Salomonsson pening svo hann geti endanlega gengið frá kaupum á félaginu og bjargað því. Þetta yrði ekki í fyrsta sinn sem Frederik Schram, sem var í HM-hópi Íslands í fyrra, upplifir það að fara með félagi sínu í gjaldþrot því það sama gerðist þegar að hann var leikmaður Vestsjælland árið 2015.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira