Ráðherrann í uppnámi Ari Brynjólfsson skrifar 28. mars 2019 06:00 Ólafur Darri leikur aðalhlutverkið í þessum þáttum. FBL/Sigtryggur Ari Tökur á sjónvarpsþáttaseríunni Ráðherranum með Ólafi Darra Ólafssyni í aðalhlutverki eru í uppnámi. Er ástæðan samningsskilmálar RÚV við Sagafilm samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Sömu heimildir herma að RÚV vilji ekki endurskoða skilmálana. Hefja átti tökur í næstu viku en því hefur verið frestað fram yfir páska. Vegna mikilla anna Ólafs Darra mun ekki hægt að fresta tökum lengur. Áætlaður framleiðslukostnaður þáttanna er um 675 milljónir króna. Samkvæmt lögfræðiáliti fyrir Samtök íslenskra kvikmyndaframleiðenda og Samtök iðnaðarins stangast skilmálar RÚV gagnvart sjálfstæðum framleiðendum á við reglur um Evrópustyrki og reglur um endurgreiðslur á Íslandi. Sigríður Mogensen hjá SI.aðsend myndRÚV breytti skilmálunum haustið 2017 og voru þeir komnir inn í fjölmarga samninga í fyrravor. Tilgangurinn með breytingunni er að RÚV fái stöðu meðframleiðanda og fái þá hagnað ef svo fer að sjónvarpsefni verður selt til aðila á borð við Netflix. Í lögfræðiálitinu segir að RÚV eigi að veita styrki en ekki eignast hlut í verki til að geta hagnast á því. „Það ríkir mikil óvissa í kvikmyndagreininni vegna þeirra álitamála sem lögð eru til grundvallar í lögfræðiálitinu,“ segir Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs Samtaka iðnaðarins. Áttu þau fund með Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra á þriðjudag. „Við vonumst til að málið fari að skýrast á næstu dögum og vikum þa r sem það veldur nú þegar skaða,“ segir Sigríður sem gagnrýnir hægagang í stjórnsýslunni. Birtist í Fréttablaðinu Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Búast við miklu af andlega veikum forsætisráðherra Breskt dreifingarfyrirtæki tryggir sér réttinn að Ráðherranum. 21. mars 2019 08:56 Mest lesið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira
Tökur á sjónvarpsþáttaseríunni Ráðherranum með Ólafi Darra Ólafssyni í aðalhlutverki eru í uppnámi. Er ástæðan samningsskilmálar RÚV við Sagafilm samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Sömu heimildir herma að RÚV vilji ekki endurskoða skilmálana. Hefja átti tökur í næstu viku en því hefur verið frestað fram yfir páska. Vegna mikilla anna Ólafs Darra mun ekki hægt að fresta tökum lengur. Áætlaður framleiðslukostnaður þáttanna er um 675 milljónir króna. Samkvæmt lögfræðiáliti fyrir Samtök íslenskra kvikmyndaframleiðenda og Samtök iðnaðarins stangast skilmálar RÚV gagnvart sjálfstæðum framleiðendum á við reglur um Evrópustyrki og reglur um endurgreiðslur á Íslandi. Sigríður Mogensen hjá SI.aðsend myndRÚV breytti skilmálunum haustið 2017 og voru þeir komnir inn í fjölmarga samninga í fyrravor. Tilgangurinn með breytingunni er að RÚV fái stöðu meðframleiðanda og fái þá hagnað ef svo fer að sjónvarpsefni verður selt til aðila á borð við Netflix. Í lögfræðiálitinu segir að RÚV eigi að veita styrki en ekki eignast hlut í verki til að geta hagnast á því. „Það ríkir mikil óvissa í kvikmyndagreininni vegna þeirra álitamála sem lögð eru til grundvallar í lögfræðiálitinu,“ segir Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs Samtaka iðnaðarins. Áttu þau fund með Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra á þriðjudag. „Við vonumst til að málið fari að skýrast á næstu dögum og vikum þa r sem það veldur nú þegar skaða,“ segir Sigríður sem gagnrýnir hægagang í stjórnsýslunni.
Birtist í Fréttablaðinu Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Búast við miklu af andlega veikum forsætisráðherra Breskt dreifingarfyrirtæki tryggir sér réttinn að Ráðherranum. 21. mars 2019 08:56 Mest lesið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira
Búast við miklu af andlega veikum forsætisráðherra Breskt dreifingarfyrirtæki tryggir sér réttinn að Ráðherranum. 21. mars 2019 08:56