Gronkowski leggur skóna á hilluna Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 25. mars 2019 08:00 Tom Brady getur ekki lengur hent í hendurnar á Gronkowski vísir/getty New England Patriots missti í gær eina af sínum stærstu stjörnum þegar Rob Gronkowski tilkynnti að hann væri hættur að leika amerískan fótbolta. Gronkowski leggur skóna á hilluna við hliðina á þremur verðlaunapeningum úr frá Ofurskálinni, úrslitaleiknum í bandarísku NFL deildinni. Nýjasti peningurinn bættist í safnið í byrjun árs þegar Patriots vann Los Angeles Rams. Gronkowski er af mörgum talin einn besti innherji sögunnar og hefur marg oft verið valinn í úrvalslið deildarinnar. Síðustu tímabil hefur hann hins vegar glímt mikið við meiðsli. Hann greindi frá ákvörðun sinni um að hætta með langri færslu á Instagram í gærkvöldi. „Þetta byrjaði allt þegar ég var tvítugur og draumar mínir rættust. Núna er ég að verða þrítugur og að taka stærstu ákvörðun lífs míns til þessa. Í dag hætti ég að spila fótbolta,“ sagði Gronkowski. View this post on Instagram It all started at 20 years old on stage at the NFL draft when my dream came true, and now here I am about to turn 30 in a few months with a decision I feel is the biggest of my life so far. I will be retiring from the game of football today. I am so grateful for the opportunity that Mr. Kraft and Coach Belichick gave to me when drafting my silliness in 2010. My life experiences over the last 9 years have been amazing both on and off the field. The people I have meet, the relationships I have built, the championships I have been apart of, I just want to thank the whole New England Patriots organization for every opportunity I have been giving and learning the great values of life that I can apply to mine. Thank you to all of Pats Nation around the world for the incredible support since I have been apart of this 1st class organization. Thank you for everyone accepting who I am and the dedication I have put into my work to be the best player I could be. But now its time to move forward and move forward with a big smile knowing that the New England Patriots Organization, Pats Nation, and all my fans will be truly a big part of my heart for rest of my life. It was truly an incredible honor to play for such a great established organization and able to come in to continue and contribute to keep building success. To all my current and past teammates, thank you for making each team every year special to be apart of. I will truly miss you guys. Cheers to all who have been part of this journey, cheers to the past for the incredible memories, and a HUGE cheers to the uncertain of whats next. A post shared by Rob Gronkowski (@gronk) on Mar 24, 2019 at 2:53pm PDT NFL Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Åge Hareide látinn Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Sjá meira
New England Patriots missti í gær eina af sínum stærstu stjörnum þegar Rob Gronkowski tilkynnti að hann væri hættur að leika amerískan fótbolta. Gronkowski leggur skóna á hilluna við hliðina á þremur verðlaunapeningum úr frá Ofurskálinni, úrslitaleiknum í bandarísku NFL deildinni. Nýjasti peningurinn bættist í safnið í byrjun árs þegar Patriots vann Los Angeles Rams. Gronkowski er af mörgum talin einn besti innherji sögunnar og hefur marg oft verið valinn í úrvalslið deildarinnar. Síðustu tímabil hefur hann hins vegar glímt mikið við meiðsli. Hann greindi frá ákvörðun sinni um að hætta með langri færslu á Instagram í gærkvöldi. „Þetta byrjaði allt þegar ég var tvítugur og draumar mínir rættust. Núna er ég að verða þrítugur og að taka stærstu ákvörðun lífs míns til þessa. Í dag hætti ég að spila fótbolta,“ sagði Gronkowski. View this post on Instagram It all started at 20 years old on stage at the NFL draft when my dream came true, and now here I am about to turn 30 in a few months with a decision I feel is the biggest of my life so far. I will be retiring from the game of football today. I am so grateful for the opportunity that Mr. Kraft and Coach Belichick gave to me when drafting my silliness in 2010. My life experiences over the last 9 years have been amazing both on and off the field. The people I have meet, the relationships I have built, the championships I have been apart of, I just want to thank the whole New England Patriots organization for every opportunity I have been giving and learning the great values of life that I can apply to mine. Thank you to all of Pats Nation around the world for the incredible support since I have been apart of this 1st class organization. Thank you for everyone accepting who I am and the dedication I have put into my work to be the best player I could be. But now its time to move forward and move forward with a big smile knowing that the New England Patriots Organization, Pats Nation, and all my fans will be truly a big part of my heart for rest of my life. It was truly an incredible honor to play for such a great established organization and able to come in to continue and contribute to keep building success. To all my current and past teammates, thank you for making each team every year special to be apart of. I will truly miss you guys. Cheers to all who have been part of this journey, cheers to the past for the incredible memories, and a HUGE cheers to the uncertain of whats next. A post shared by Rob Gronkowski (@gronk) on Mar 24, 2019 at 2:53pm PDT
NFL Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Åge Hareide látinn Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Sjá meira