Aron Einar: Sviðsskrekkur það síðasta sem við höfum áhyggjur af Eiríkur Stefán Ásgeirsson í París skrifar 24. mars 2019 22:30 Aron Einar Gunnarsson er heill heilsu og klár í slaginn fyrir leikinn gegn Frakklandi á Stade de France í undankeppni EM 2020 á morgun. „Ég er góður,“ sagði hann einfaldlega. „Þetta var langur dagur í gær vegna ferðalagsins en við höfum náð að hrista það úr okkur og erum vel stemmdir fyrir morgundeginum.“ Ísland vann 2-0 sigur á Andorra á föstudag og þar sem allur gærdagurinn fór í að koma liðinu til Parísar hafði íslenska liðið aðeins daginn í dag til að undirbúa sig fyrir þennan mikilvæga leik gegn heimsmeisturunum. „Við áttum góðan fund áðan, extra langan fund. Við fórum vel yfir lið Frakka. Við höfum líka spilað við þá áður og vitum hverju við erum að mæta á morgun. Þetta verður annar erfiður leikur enda erfitt að mæta heimsmeisturunum á þeirra heimavelli. En við gerðum það í október og þá gekk okkur mjög vel,“ sagði Aron og vísaði til 2-2 jafnteflisins í vináttulandsleiknum í Guingamp í október. Leikurinn á morgun verður þó allt annars eðlis enda mótsleikur sem fer fram á þjóðarleikvangi sjálfra heimsmeistaranna að viðstöddum tugþúsunda áhorfenda. Aron segir þó enga ástæðu til að óttast tilefnið. „Það góða við okkar lið nú er að margir okkar búa yfir ákveðinni reynslu. Aðrir sem hafa komið inn í liðið eru þess fyrir utan algerlega óhræddir. Það síðasta sem við þurfum að hafa áhyggjur af er sviðsskrekkur. Við erum fullir tilhlökkunar og erum í þessu til að spila þessa leiki, gegn þessum þjóðum. Að fá 70-80 þúsund manns á völlinn er bara bónus.“ EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur Hamrén Erik Hamrén og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í París í dag. 24. mars 2019 15:52 Deschamps: Íslendingar gefast aldrei upp Didier Deschamps segir að Frakkar ætli að spila betur gegn Íslandi á morgun en síðast þegar liðin mættust. 24. mars 2019 18:10 Jóhann Berg ekki með gegn Frökkum Kantmaðurinn knái er meiddur á kálfa. 24. mars 2019 16:05 Lloris: Þurfum að passa vel upp á Gylfa Hugo Lloris landsliðsfyrirliði Frakklands sat fyrir svörum blaðamanna á Stade de France í dag. 24. mars 2019 19:00 Mest lesið Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson er heill heilsu og klár í slaginn fyrir leikinn gegn Frakklandi á Stade de France í undankeppni EM 2020 á morgun. „Ég er góður,“ sagði hann einfaldlega. „Þetta var langur dagur í gær vegna ferðalagsins en við höfum náð að hrista það úr okkur og erum vel stemmdir fyrir morgundeginum.“ Ísland vann 2-0 sigur á Andorra á föstudag og þar sem allur gærdagurinn fór í að koma liðinu til Parísar hafði íslenska liðið aðeins daginn í dag til að undirbúa sig fyrir þennan mikilvæga leik gegn heimsmeisturunum. „Við áttum góðan fund áðan, extra langan fund. Við fórum vel yfir lið Frakka. Við höfum líka spilað við þá áður og vitum hverju við erum að mæta á morgun. Þetta verður annar erfiður leikur enda erfitt að mæta heimsmeisturunum á þeirra heimavelli. En við gerðum það í október og þá gekk okkur mjög vel,“ sagði Aron og vísaði til 2-2 jafnteflisins í vináttulandsleiknum í Guingamp í október. Leikurinn á morgun verður þó allt annars eðlis enda mótsleikur sem fer fram á þjóðarleikvangi sjálfra heimsmeistaranna að viðstöddum tugþúsunda áhorfenda. Aron segir þó enga ástæðu til að óttast tilefnið. „Það góða við okkar lið nú er að margir okkar búa yfir ákveðinni reynslu. Aðrir sem hafa komið inn í liðið eru þess fyrir utan algerlega óhræddir. Það síðasta sem við þurfum að hafa áhyggjur af er sviðsskrekkur. Við erum fullir tilhlökkunar og erum í þessu til að spila þessa leiki, gegn þessum þjóðum. Að fá 70-80 þúsund manns á völlinn er bara bónus.“
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur Hamrén Erik Hamrén og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í París í dag. 24. mars 2019 15:52 Deschamps: Íslendingar gefast aldrei upp Didier Deschamps segir að Frakkar ætli að spila betur gegn Íslandi á morgun en síðast þegar liðin mættust. 24. mars 2019 18:10 Jóhann Berg ekki með gegn Frökkum Kantmaðurinn knái er meiddur á kálfa. 24. mars 2019 16:05 Lloris: Þurfum að passa vel upp á Gylfa Hugo Lloris landsliðsfyrirliði Frakklands sat fyrir svörum blaðamanna á Stade de France í dag. 24. mars 2019 19:00 Mest lesið Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Sjá meira
Svona var blaðamannafundur Hamrén Erik Hamrén og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í París í dag. 24. mars 2019 15:52
Deschamps: Íslendingar gefast aldrei upp Didier Deschamps segir að Frakkar ætli að spila betur gegn Íslandi á morgun en síðast þegar liðin mættust. 24. mars 2019 18:10
Lloris: Þurfum að passa vel upp á Gylfa Hugo Lloris landsliðsfyrirliði Frakklands sat fyrir svörum blaðamanna á Stade de France í dag. 24. mars 2019 19:00