Skotar ósannfærandi gegn versta liði heims Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. mars 2019 19:06 Skotar náðu að taka stigin þrjú vísir/getty Skotar komu til baka eftir vonbrigðin í Kasakstan og unnu San Marínó á útivelli. Króatar töpuðu fyrir Ungverjum. Fyrsti leikur Skota í undankeppni EM 2020 var leikur sem flestir stuðningsmenn og leikmenn vilja gleyma sem fyrst, en þeir fengu 3-0 skell gegn Kasakstan og frammistaðan var arfaslök. Ef einhver andstæðingur væri góður til þess að svara fyrir tapið gegn er það líklegast San Marínó, sem situr í neðsta sæti styrkleikalista FIFA og er því versta fótboltalandsliðs heims á pappírnum. Frammistaðan í dag var hins vegar ekki til þess að létta á pressunni á Alex McLeish. Kenny McLean kom Skotum yfir strax á upphafsmínútum leiksins en þrátt fyrir að vera miklu meira með boltan og eiga 21 marktilraun voru stuðningsmenn Skota ekki sérlega sáttir með sína menn. Johnny Russell skoraði annað mark Skota á 74. mínútu og leiknum lauk með 2-0 sigri. Króatar, sem spiluðu til úrslita á HM síðasta sumar, lentu í vandræðum í Ungverjalandi og þurftu að snúa heim án stiga. Króatar voru meira með boltann í leiknum en náðu hins vegar aðeins tveimur skotum á markrammann. Annað þeirra varð að fyrsta marki leiksins, sem Ante Rebic skoraði úr teignum eftir sendingu Andrej Kramaric. Heimamenn jöfnuðu metin á 34. mínútu með marki frá Adam Szalai og jafnt var með liðunum í hálfleik. Sigurmarkið kom frá Mate Patkai á 76. mínútu af stuttu færi eftir hornspyrnu. Bæði lið eru með þrjú stig í E-riðli eftir þessa fyrstu leiki í undankeppninni. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Körfubolti Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Enski boltinn Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Í beinni: Newcastle United - Liverpool | Úrslitaleikur á Wembley Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Sjá meira
Skotar komu til baka eftir vonbrigðin í Kasakstan og unnu San Marínó á útivelli. Króatar töpuðu fyrir Ungverjum. Fyrsti leikur Skota í undankeppni EM 2020 var leikur sem flestir stuðningsmenn og leikmenn vilja gleyma sem fyrst, en þeir fengu 3-0 skell gegn Kasakstan og frammistaðan var arfaslök. Ef einhver andstæðingur væri góður til þess að svara fyrir tapið gegn er það líklegast San Marínó, sem situr í neðsta sæti styrkleikalista FIFA og er því versta fótboltalandsliðs heims á pappírnum. Frammistaðan í dag var hins vegar ekki til þess að létta á pressunni á Alex McLeish. Kenny McLean kom Skotum yfir strax á upphafsmínútum leiksins en þrátt fyrir að vera miklu meira með boltan og eiga 21 marktilraun voru stuðningsmenn Skota ekki sérlega sáttir með sína menn. Johnny Russell skoraði annað mark Skota á 74. mínútu og leiknum lauk með 2-0 sigri. Króatar, sem spiluðu til úrslita á HM síðasta sumar, lentu í vandræðum í Ungverjalandi og þurftu að snúa heim án stiga. Króatar voru meira með boltann í leiknum en náðu hins vegar aðeins tveimur skotum á markrammann. Annað þeirra varð að fyrsta marki leiksins, sem Ante Rebic skoraði úr teignum eftir sendingu Andrej Kramaric. Heimamenn jöfnuðu metin á 34. mínútu með marki frá Adam Szalai og jafnt var með liðunum í hálfleik. Sigurmarkið kom frá Mate Patkai á 76. mínútu af stuttu færi eftir hornspyrnu. Bæði lið eru með þrjú stig í E-riðli eftir þessa fyrstu leiki í undankeppninni.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Körfubolti Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Enski boltinn Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Í beinni: Newcastle United - Liverpool | Úrslitaleikur á Wembley Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Sjá meira