Aron Einar: Virkilega ánægður Arnar Geir Halldórsson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifa 22. mars 2019 22:28 „Við vorum búnir að fara virkilega vel yfir þá. Við vissum hvað þeir gætu og við vissum hvernig þeir myndu koma til með að spila á móti okkur. Þeir reyna að pirra andstæðinginn og við vissum að það yrði erfitt að kljást við það. Við vorum agaðir í okkar leik og 2-0 sigur staðreynd; 3 punktar í farteskinu til Parísar og ég er virkilega ánægður með hvernig við komumst frá þessum leik,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson, eftir 0-2 sigur Íslands á Andorra í undankeppni EM í fótbolta. Þrátt fyrir algjöra yfirburði Íslands fékk Andorra þónokkrar hornspyrnur og einhver föst leikatriði á vallarhelmingi Íslands. Aron var þó aldrei áhyggjufullur í leiknum. „Nei, þannig séð ekki. Þeir spiluðu upp á föst leikatriði og vilja skora úr þeim. Við vörðumst þeim virkilega vel.“ Aron var heilt yfir ánægður með frammistöðu Íslands en hefði viljað sjá boltann oftar í netinu í fyrri hálfleiknum. „Við vissum að við værum sigurstranglegri og að við yrðum meira með boltann. Við fengum góð færi í fyrri hálfleik og hefðum átt að skora fleiri mörk þá en ég er bara ánægður með hvernig við höndluðum leikinn.“ Mikið hefur verið rætt um vallaraðstæður í Andorra en Aron nennti ekkert að velta sér upp úr þeim eftir að stigin þrjú voru komin í hús. „Það var erfitt. Sumir hlutar af vellinum voru þurrir og aðrir blautir. Það er bara eins og það er. Maður er ekki að kvarta yfir því þegar maður er kominn með þrjá punkta,“ sagði Aron. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Góð innkoma Viðars Mörk frá Birki Bjarnasyni og Viðari Erni Kjartanssyni tryggðu Íslandi sigur á Andorra í undankeppni EM 2020. 22. mars 2019 21:39 Umfjöllun: Andorra - Ísland 2-0 | Skylduverki lokið sem betur fer Ísland er komið með sín fyrstu stig í undankeppni EM 2020 eftir að hafa lagt Andorramenn að velli ytra í kvöld. 22. mars 2019 22:30 Raggi Sig: Þeir voru gjörsamlega óþolandi Ragnar Sigurðsson stóð vaktina í vörn Íslands í 0-2 sigri á Andorra í fyrsta leik undankeppni EM 2020. 22. mars 2019 21:56 Hamrén: Mikilvægast að vinna Landsliðsþjálfarinn gat leyft sér að brosa eftir sigurinn á Andorra í kvöld. 22. mars 2019 22:12 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Tiger syrgir móður sína Golf Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Sjá meira
„Við vorum búnir að fara virkilega vel yfir þá. Við vissum hvað þeir gætu og við vissum hvernig þeir myndu koma til með að spila á móti okkur. Þeir reyna að pirra andstæðinginn og við vissum að það yrði erfitt að kljást við það. Við vorum agaðir í okkar leik og 2-0 sigur staðreynd; 3 punktar í farteskinu til Parísar og ég er virkilega ánægður með hvernig við komumst frá þessum leik,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson, eftir 0-2 sigur Íslands á Andorra í undankeppni EM í fótbolta. Þrátt fyrir algjöra yfirburði Íslands fékk Andorra þónokkrar hornspyrnur og einhver föst leikatriði á vallarhelmingi Íslands. Aron var þó aldrei áhyggjufullur í leiknum. „Nei, þannig séð ekki. Þeir spiluðu upp á föst leikatriði og vilja skora úr þeim. Við vörðumst þeim virkilega vel.“ Aron var heilt yfir ánægður með frammistöðu Íslands en hefði viljað sjá boltann oftar í netinu í fyrri hálfleiknum. „Við vissum að við værum sigurstranglegri og að við yrðum meira með boltann. Við fengum góð færi í fyrri hálfleik og hefðum átt að skora fleiri mörk þá en ég er bara ánægður með hvernig við höndluðum leikinn.“ Mikið hefur verið rætt um vallaraðstæður í Andorra en Aron nennti ekkert að velta sér upp úr þeim eftir að stigin þrjú voru komin í hús. „Það var erfitt. Sumir hlutar af vellinum voru þurrir og aðrir blautir. Það er bara eins og það er. Maður er ekki að kvarta yfir því þegar maður er kominn með þrjá punkta,“ sagði Aron.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Góð innkoma Viðars Mörk frá Birki Bjarnasyni og Viðari Erni Kjartanssyni tryggðu Íslandi sigur á Andorra í undankeppni EM 2020. 22. mars 2019 21:39 Umfjöllun: Andorra - Ísland 2-0 | Skylduverki lokið sem betur fer Ísland er komið með sín fyrstu stig í undankeppni EM 2020 eftir að hafa lagt Andorramenn að velli ytra í kvöld. 22. mars 2019 22:30 Raggi Sig: Þeir voru gjörsamlega óþolandi Ragnar Sigurðsson stóð vaktina í vörn Íslands í 0-2 sigri á Andorra í fyrsta leik undankeppni EM 2020. 22. mars 2019 21:56 Hamrén: Mikilvægast að vinna Landsliðsþjálfarinn gat leyft sér að brosa eftir sigurinn á Andorra í kvöld. 22. mars 2019 22:12 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Tiger syrgir móður sína Golf Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Sjá meira
Einkunnir Íslands: Góð innkoma Viðars Mörk frá Birki Bjarnasyni og Viðari Erni Kjartanssyni tryggðu Íslandi sigur á Andorra í undankeppni EM 2020. 22. mars 2019 21:39
Umfjöllun: Andorra - Ísland 2-0 | Skylduverki lokið sem betur fer Ísland er komið með sín fyrstu stig í undankeppni EM 2020 eftir að hafa lagt Andorramenn að velli ytra í kvöld. 22. mars 2019 22:30
Raggi Sig: Þeir voru gjörsamlega óþolandi Ragnar Sigurðsson stóð vaktina í vörn Íslands í 0-2 sigri á Andorra í fyrsta leik undankeppni EM 2020. 22. mars 2019 21:56
Hamrén: Mikilvægast að vinna Landsliðsþjálfarinn gat leyft sér að brosa eftir sigurinn á Andorra í kvöld. 22. mars 2019 22:12