Svæði fyrir verslanir og veitingastaði tvöfaldað á Keflavíkurflugvelli Sighvatur Jónsson skrifar 20. mars 2019 19:00 Áformað er að tvöfalda verslunar- og veitingahluta Keflavíkurflugvallar á næstu árum. Með þessu á að auka þjónustu við farþega sem geta þá valið á milli þjónustufyrirtækja á samtals 9.000 fermetra svæði í flugstöðinni. Rekstur flugfélaga víða um heim hefur verið sveiflukenndur. Þetta hefur áhrif á rekstur flugvalla. Evrópudeild alþjóðasamtaka flugvalla stóð fyrir ráðstefnu og sýningu í Hörpu. Þar var rætt um breytingar í tekjuöflun flugvalla, meðal annars vegna nýjunga í stafrænni tæni.Aðlögun eða dauði Framkvæmdastjóri viðskiptasviðs Keflavíkurflugvallar, Hlynur Sigurðsson, segir tekjur af öðru en flugi mikilvægar til að gera flugvöllinn samkeppnishæfan. Þema ráðstefnuna segir mikið um þann veruleika sem blasir við, því yfirskrift hennar var: „Aðlögun eða dauði.“ „Við á Íslandi höfum upplifað ákveðnar áskoranir síðustu ára, efnahagshrun og annað, þannig að þetta er mjög viðeigandi staður til að halda svona ráðstefnu,“ segir Hlynur.Vöxtur til framtíðar Frá bankahruninu hefur fjöldi farþega um Keflavíkurflugvöll farið úr tveimur milljónum í tæpar tíu milljónir þegar mest var. Þrátt fyrir tímabundna fækkun í ár um eina milljón farþega telur Hlynur að áfram verði vöxtur til framtíðar. Verslanir og veitingastaðir eru á samtals 4.500 fermetra svæði í Leifsstöð í dag. „Á næstu tíu árum erum við að stækka flugvöllinn um 100-150.000 fermetra. Af því eru um 9.000 fermetrar fyrir verslanir og veitingasvæði sem við munum bæta við eða bjóða út aftur af núverandi plássi,“ segir Hlynur. Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Áformað er að tvöfalda verslunar- og veitingahluta Keflavíkurflugvallar á næstu árum. Með þessu á að auka þjónustu við farþega sem geta þá valið á milli þjónustufyrirtækja á samtals 9.000 fermetra svæði í flugstöðinni. Rekstur flugfélaga víða um heim hefur verið sveiflukenndur. Þetta hefur áhrif á rekstur flugvalla. Evrópudeild alþjóðasamtaka flugvalla stóð fyrir ráðstefnu og sýningu í Hörpu. Þar var rætt um breytingar í tekjuöflun flugvalla, meðal annars vegna nýjunga í stafrænni tæni.Aðlögun eða dauði Framkvæmdastjóri viðskiptasviðs Keflavíkurflugvallar, Hlynur Sigurðsson, segir tekjur af öðru en flugi mikilvægar til að gera flugvöllinn samkeppnishæfan. Þema ráðstefnuna segir mikið um þann veruleika sem blasir við, því yfirskrift hennar var: „Aðlögun eða dauði.“ „Við á Íslandi höfum upplifað ákveðnar áskoranir síðustu ára, efnahagshrun og annað, þannig að þetta er mjög viðeigandi staður til að halda svona ráðstefnu,“ segir Hlynur.Vöxtur til framtíðar Frá bankahruninu hefur fjöldi farþega um Keflavíkurflugvöll farið úr tveimur milljónum í tæpar tíu milljónir þegar mest var. Þrátt fyrir tímabundna fækkun í ár um eina milljón farþega telur Hlynur að áfram verði vöxtur til framtíðar. Verslanir og veitingastaðir eru á samtals 4.500 fermetra svæði í Leifsstöð í dag. „Á næstu tíu árum erum við að stækka flugvöllinn um 100-150.000 fermetra. Af því eru um 9.000 fermetrar fyrir verslanir og veitingasvæði sem við munum bæta við eða bjóða út aftur af núverandi plássi,“ segir Hlynur.
Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira