Ragnar: Með nýju þjálfarateymi kom nýr drifkraftur Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Peralada skrifar 21. mars 2019 08:00 Ragnar Sigurðsson verður væntanlega áfram í lykilhlutverki í íslenska landsliðinu sem á morgun hefur leik í undankeppni EM 2020 í fótbolta. Ragnar er ánægður með þann hóp starfsmanna sem stýrir landsliðinu nú. „Leikmannahópurinn er mjög góður núna og við erum hungraðir í að sýna að síðustu úrslit gefi ekki rétta mynd af gæðum liðsins. Við erum klárir í verkefnið,“ sagði Ragnar en það er langt um liðið síðan að Ísland vann síðast leik. Ragnar hætti raunar í íslenska landsliðinu á HM í sumar en dró þá ákvörðun síðar til baka. „Ég er mjög „mótiveraður“ núna. Við vorum búnir að vera með sama lið og sömu þjálfara í langan tíma. Þegar ég tók þessa ákvörðun var það út af smá þreytu. En svo komu nýir þjálfarar og nýtt starfslið. Það var allt nýtt og það var mikill drifkraftur fyrir mig.“ Hann er ánægður með Erik Hamren sem tók við starfi landsliðsþjálfara í haust. „Hann er með fullt af nýjum hlutum en samt höldum við í margt sem var gott. Það er nýr eldur í þessu og ég er mjög spenntur,“ sagði Ragnar sem er með varann á sér þegar talið berst að liði Andorra, andstæðingi Íslands á morgun. „Ég veit ekki hversu gott þetta lið er. Við höfum sjálfir sannað það að staða á heimslista sýnir ekki alltaf hversu gott liðið er. Þetta verður mikil barátta og það er ekki öruggt að við munum vera með yfirburði. Við þurfum að mæta klárir í slaginn og sýna hvað við getum.“Vísir fylgir eftir strákunum okkar á leið þeirra á lokakeppni EM 2020 í knattspyrnu. Stöð 2 Sport sýnir fjölda leikja í undankeppninni næstu daga, fylgstu með dagskránni á stod2.is. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Hamren gerir upp haustið: Margir sögðu mér að þetta væri ómögulegt starf Erik Hamren hefur enn sömu trú á því að Ísland geti áfram náð góðum árangri á alþjóðavettvangi knattspyrnunnar, rétt eins og hann gerði þegar hann tók við starfi landsliðsþjálfara í haust. 20. mars 2019 09:30 Rúnar: Allt annað lið en ég spilaði við 2012 Rúnar Már Sigurjónsson spilaði sinn fyrsta landsleik og skoraði líka sitt fyrsta landsliðsmark gegn Andorra fyrir sjö árum síðan. 20. mars 2019 06:00 Gylfi Þór: Vinnum Andorra ef við spilum okkar leik Gylfi Þór Sigurðsson segir að það sé full einbeiting á leikinn gegn Andorra á föstudag, þó svo að leikur gegn heimsmeisturnum bíði þremur dögum síðar. 20. mars 2019 12:30 Aron Einar: Ef þig langar ekki aftur á EM þá geturðu hætt Aron Einar Gunnarsson hefur ekki velt því sérstaklega fyrir sér hvort að hungrið og drifkrafturinn sé enn til staðar í íslenska landsliðinu. 20. mars 2019 08:00 Gylfi: Ég vil upplifa þessa tilfinningu aftur Gylfi Þór Sigurðsson vill eins og aðrir í íslenska landsliðinu fá að upplifa það að spila á stórmóti í knattspyrnu. 20. mars 2019 19:15 Freyr: Langt síðan að leikmenn voru í jafn góðu ástandi og nú Freyr Alexandersson segir að öllum í íslenska landsliðshópnum hlakki til að spila gegn Andorra á föstudag. 20. mars 2019 13:00 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Fótbolti Fleiri fréttir Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Sjá meira
Ragnar Sigurðsson verður væntanlega áfram í lykilhlutverki í íslenska landsliðinu sem á morgun hefur leik í undankeppni EM 2020 í fótbolta. Ragnar er ánægður með þann hóp starfsmanna sem stýrir landsliðinu nú. „Leikmannahópurinn er mjög góður núna og við erum hungraðir í að sýna að síðustu úrslit gefi ekki rétta mynd af gæðum liðsins. Við erum klárir í verkefnið,“ sagði Ragnar en það er langt um liðið síðan að Ísland vann síðast leik. Ragnar hætti raunar í íslenska landsliðinu á HM í sumar en dró þá ákvörðun síðar til baka. „Ég er mjög „mótiveraður“ núna. Við vorum búnir að vera með sama lið og sömu þjálfara í langan tíma. Þegar ég tók þessa ákvörðun var það út af smá þreytu. En svo komu nýir þjálfarar og nýtt starfslið. Það var allt nýtt og það var mikill drifkraftur fyrir mig.“ Hann er ánægður með Erik Hamren sem tók við starfi landsliðsþjálfara í haust. „Hann er með fullt af nýjum hlutum en samt höldum við í margt sem var gott. Það er nýr eldur í þessu og ég er mjög spenntur,“ sagði Ragnar sem er með varann á sér þegar talið berst að liði Andorra, andstæðingi Íslands á morgun. „Ég veit ekki hversu gott þetta lið er. Við höfum sjálfir sannað það að staða á heimslista sýnir ekki alltaf hversu gott liðið er. Þetta verður mikil barátta og það er ekki öruggt að við munum vera með yfirburði. Við þurfum að mæta klárir í slaginn og sýna hvað við getum.“Vísir fylgir eftir strákunum okkar á leið þeirra á lokakeppni EM 2020 í knattspyrnu. Stöð 2 Sport sýnir fjölda leikja í undankeppninni næstu daga, fylgstu með dagskránni á stod2.is.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Hamren gerir upp haustið: Margir sögðu mér að þetta væri ómögulegt starf Erik Hamren hefur enn sömu trú á því að Ísland geti áfram náð góðum árangri á alþjóðavettvangi knattspyrnunnar, rétt eins og hann gerði þegar hann tók við starfi landsliðsþjálfara í haust. 20. mars 2019 09:30 Rúnar: Allt annað lið en ég spilaði við 2012 Rúnar Már Sigurjónsson spilaði sinn fyrsta landsleik og skoraði líka sitt fyrsta landsliðsmark gegn Andorra fyrir sjö árum síðan. 20. mars 2019 06:00 Gylfi Þór: Vinnum Andorra ef við spilum okkar leik Gylfi Þór Sigurðsson segir að það sé full einbeiting á leikinn gegn Andorra á föstudag, þó svo að leikur gegn heimsmeisturnum bíði þremur dögum síðar. 20. mars 2019 12:30 Aron Einar: Ef þig langar ekki aftur á EM þá geturðu hætt Aron Einar Gunnarsson hefur ekki velt því sérstaklega fyrir sér hvort að hungrið og drifkrafturinn sé enn til staðar í íslenska landsliðinu. 20. mars 2019 08:00 Gylfi: Ég vil upplifa þessa tilfinningu aftur Gylfi Þór Sigurðsson vill eins og aðrir í íslenska landsliðinu fá að upplifa það að spila á stórmóti í knattspyrnu. 20. mars 2019 19:15 Freyr: Langt síðan að leikmenn voru í jafn góðu ástandi og nú Freyr Alexandersson segir að öllum í íslenska landsliðshópnum hlakki til að spila gegn Andorra á föstudag. 20. mars 2019 13:00 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Fótbolti Fleiri fréttir Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Sjá meira
Hamren gerir upp haustið: Margir sögðu mér að þetta væri ómögulegt starf Erik Hamren hefur enn sömu trú á því að Ísland geti áfram náð góðum árangri á alþjóðavettvangi knattspyrnunnar, rétt eins og hann gerði þegar hann tók við starfi landsliðsþjálfara í haust. 20. mars 2019 09:30
Rúnar: Allt annað lið en ég spilaði við 2012 Rúnar Már Sigurjónsson spilaði sinn fyrsta landsleik og skoraði líka sitt fyrsta landsliðsmark gegn Andorra fyrir sjö árum síðan. 20. mars 2019 06:00
Gylfi Þór: Vinnum Andorra ef við spilum okkar leik Gylfi Þór Sigurðsson segir að það sé full einbeiting á leikinn gegn Andorra á föstudag, þó svo að leikur gegn heimsmeisturnum bíði þremur dögum síðar. 20. mars 2019 12:30
Aron Einar: Ef þig langar ekki aftur á EM þá geturðu hætt Aron Einar Gunnarsson hefur ekki velt því sérstaklega fyrir sér hvort að hungrið og drifkrafturinn sé enn til staðar í íslenska landsliðinu. 20. mars 2019 08:00
Gylfi: Ég vil upplifa þessa tilfinningu aftur Gylfi Þór Sigurðsson vill eins og aðrir í íslenska landsliðinu fá að upplifa það að spila á stórmóti í knattspyrnu. 20. mars 2019 19:15
Freyr: Langt síðan að leikmenn voru í jafn góðu ástandi og nú Freyr Alexandersson segir að öllum í íslenska landsliðshópnum hlakki til að spila gegn Andorra á föstudag. 20. mars 2019 13:00