Grínisti talinn sigurstranglegastur í úkraínsku forsetakosningunum 31. mars 2019 08:46 Zelenskíj greiddi atkvæði í Kænugarði í morgun. Vísir/EPA Kjörstaðir í Úkraínu opnuðu í morgun en fyrsta umferð forsetakosninga fer fram þar í dag. Volodymyr Zelenskíj, gamanleikari, er talinn líklegastur til sigurs af þeim þremur frambjóðendum sem taldir eru eiga raunhæfa möguleika. Petró Porósjenkó, sitjandi forseti Úkraínu, sækist eftir endurkjöri en þeir Zelenskí og Júlía Tímósjenkó, fyrrverandi forsætisráðherra, eru talin munu bítast um embættið. Þau eru almennt fylgjandi auknu samstarfi við Evrópu. Enginn frambjóðandi sem er hallur undir Rússland er talinn munu blanda sér í baráttuna. Zelenskíj er 41 árs gamall og er þekktastur fyrir að leika í gamanþáttum í sjónvarpi. Skoðanakannanir benda til þess að hann hafi afgerandi forskot á Porósjenkó og Tímósjenkó. Hann myndi jafnframt sigra í seinni umferð gegn hvoru þeirra sem er, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Nái enginn frambjóðandi meira en helmingi atkvæða verður kosið á milli þeirra tveggja efstu í annarri umferð kosninganna 21. apríl. Úkraína Tengdar fréttir Líkindi nafna úkraínskra forsetaframbjóðenda skapa rugling Júlía Volodymyrivna Tymosjenkó og Jurí Volodymyrovyj Tymosjenkó hafa bæði lýst yfir framboð til forseta í Úkraínu. 19. mars 2019 13:33 Grínisti mælist langvinsælastur Þegar rúmar tvær vikur eru í forsetakosningar í Úkraínu mælist grínistinn og leikarinn Volodíjmíjr Selenskíj með mest fylgi. Selenskíj hefur áður leikið hlutverk forseta Úkraínu. 14. mars 2019 07:30 Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar Erlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Fleiri fréttir Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Sjá meira
Kjörstaðir í Úkraínu opnuðu í morgun en fyrsta umferð forsetakosninga fer fram þar í dag. Volodymyr Zelenskíj, gamanleikari, er talinn líklegastur til sigurs af þeim þremur frambjóðendum sem taldir eru eiga raunhæfa möguleika. Petró Porósjenkó, sitjandi forseti Úkraínu, sækist eftir endurkjöri en þeir Zelenskí og Júlía Tímósjenkó, fyrrverandi forsætisráðherra, eru talin munu bítast um embættið. Þau eru almennt fylgjandi auknu samstarfi við Evrópu. Enginn frambjóðandi sem er hallur undir Rússland er talinn munu blanda sér í baráttuna. Zelenskíj er 41 árs gamall og er þekktastur fyrir að leika í gamanþáttum í sjónvarpi. Skoðanakannanir benda til þess að hann hafi afgerandi forskot á Porósjenkó og Tímósjenkó. Hann myndi jafnframt sigra í seinni umferð gegn hvoru þeirra sem er, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Nái enginn frambjóðandi meira en helmingi atkvæða verður kosið á milli þeirra tveggja efstu í annarri umferð kosninganna 21. apríl.
Úkraína Tengdar fréttir Líkindi nafna úkraínskra forsetaframbjóðenda skapa rugling Júlía Volodymyrivna Tymosjenkó og Jurí Volodymyrovyj Tymosjenkó hafa bæði lýst yfir framboð til forseta í Úkraínu. 19. mars 2019 13:33 Grínisti mælist langvinsælastur Þegar rúmar tvær vikur eru í forsetakosningar í Úkraínu mælist grínistinn og leikarinn Volodíjmíjr Selenskíj með mest fylgi. Selenskíj hefur áður leikið hlutverk forseta Úkraínu. 14. mars 2019 07:30 Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar Erlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Fleiri fréttir Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Sjá meira
Líkindi nafna úkraínskra forsetaframbjóðenda skapa rugling Júlía Volodymyrivna Tymosjenkó og Jurí Volodymyrovyj Tymosjenkó hafa bæði lýst yfir framboð til forseta í Úkraínu. 19. mars 2019 13:33
Grínisti mælist langvinsælastur Þegar rúmar tvær vikur eru í forsetakosningar í Úkraínu mælist grínistinn og leikarinn Volodíjmíjr Selenskíj með mest fylgi. Selenskíj hefur áður leikið hlutverk forseta Úkraínu. 14. mars 2019 07:30