Netárásir nánast óhjákvæmilegar og því þurfi fræðslu og viðbragðsáætlun Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 9. apríl 2019 13:30 Netglæpir valda fyrirtækjum hér á landi tugmilljón króna tjóni á hverju ári. Fyrirtæki þurfi að hafa viðbragðsáætlanir því slíkir glæpir séu nánast óumflýjanlegir segir Valdimar Óskarsson framkvæmdastjóri Syndis Besta forvörnin gegn þeim sé að fræða starfsfólk. Netglæpir valda fyrirtækjum hér á landi tugmilljón króna tjóni á hverju ári og hundruð milljarða tjóni á alheimsvísu. Valdimar Óskarsson framkvæmdastjóri Syndis sem er fyrirtæki sem sérhæfir sig í vörnum gegn slíkum glæpum hélt erindi á morgunverðafundi Félags Atvinnurekenda þar sem hann fór yfir hvernig hægt sé að verjast slíkum glæpum. „Ef ég á að vera hreinskilinn þá er nánast ómöglegt að verjast netglæpum. Það þarf að fræða starfsfólk en fyrirtæki þurfa fyrst og fremst að gera viðbragðsáætlun þar sem gert er ráð fyrir netárásum,“ segir Valdimar. Valdimar segir að heill iðnaður sé orðinn til í kringum netglæpi og þeir þróist afar hratt. „Þá er til dæmis sendur tölvupóstur þar sem fólk er beðið um að senda t.d. notendanafn og aðgangsorð og hermt er eftir vefsíðu fyrirtækisins. Fólk í góðri trú slær upplýsingarnar inn sem lendir svo í höndum óprúttina aðila sem ætla að nota upplýsingarnar síðar. Þá er hringt í fólk og viðkomandi fá það til að treysta sér þannig að það gefur á endanum upplýsingar sem hægt er að nota í netárásir,“ segir Valdimar. Netárásir eru afar algengar að sögn Valdimars. „Við getum sagt að þær eigi sér stað nánast daglega. Viðkomandi ná ekki alltaf árangri en þegar það gerist geta þeir valdið gríðarlegu tjóni. Tilgangurinn er alltaf að ná fjármunum fyrirtækisins og með þessum glæpum er hægt að kúga fé út úr því eða stela peningum beint af því,“ segir Valdimar. Netöryggi Tækni Tölvuárásir Mest lesið Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Innlent Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Erlent Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Innlent Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Innlent Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Erlent Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Innlent Fleiri fréttir Maðurinn um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Skortir upplýsingar um móðurmál og íslenskukunnáttu leikskólastarfsfólks Sendu inn tilnefningu til manns ársins 2025 Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Fjórir handteknir fyrir að dvelja ólöglega á landinu Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Dorrit rænd í Lundúnum Rannsaka mannslát í Kópavogi Áfanginn „Allt fyrir ástina“ verðlaunaður á Selfossi Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Læknir gerði sér upp krabbamein í tvígang Réðst á annan með skóflu Færa bílastæðin við Skógafoss: „Nú er stefnan sú að allir skuli helst labba sem lengst“ Harður árekstur á Suðurlandi Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Innanlandsflugi Icelandair aflýst Alelda bíll á Dalvegi Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Ósanngjarnt að kólnunin bitni á fyrstu kaupendum Tók átta klukkustundir að bjarga föstum ferðamönnum Erlend netverslun eykst og ögurstund hjá stelpunum okkar Eldur í snjóruðningstæki á Keflavíkurflugvelli Forsætisráðherra fer yfir sviðið eftir tæpt ár í starfi Áhyggjuefni að ungir menn hafi ekki jafn frjálslyndar skoðanir og feður þeirra Menn til vandræða á hótelum miðbæjarins Sjá meira
Netglæpir valda fyrirtækjum hér á landi tugmilljón króna tjóni á hverju ári og hundruð milljarða tjóni á alheimsvísu. Valdimar Óskarsson framkvæmdastjóri Syndis sem er fyrirtæki sem sérhæfir sig í vörnum gegn slíkum glæpum hélt erindi á morgunverðafundi Félags Atvinnurekenda þar sem hann fór yfir hvernig hægt sé að verjast slíkum glæpum. „Ef ég á að vera hreinskilinn þá er nánast ómöglegt að verjast netglæpum. Það þarf að fræða starfsfólk en fyrirtæki þurfa fyrst og fremst að gera viðbragðsáætlun þar sem gert er ráð fyrir netárásum,“ segir Valdimar. Valdimar segir að heill iðnaður sé orðinn til í kringum netglæpi og þeir þróist afar hratt. „Þá er til dæmis sendur tölvupóstur þar sem fólk er beðið um að senda t.d. notendanafn og aðgangsorð og hermt er eftir vefsíðu fyrirtækisins. Fólk í góðri trú slær upplýsingarnar inn sem lendir svo í höndum óprúttina aðila sem ætla að nota upplýsingarnar síðar. Þá er hringt í fólk og viðkomandi fá það til að treysta sér þannig að það gefur á endanum upplýsingar sem hægt er að nota í netárásir,“ segir Valdimar. Netárásir eru afar algengar að sögn Valdimars. „Við getum sagt að þær eigi sér stað nánast daglega. Viðkomandi ná ekki alltaf árangri en þegar það gerist geta þeir valdið gríðarlegu tjóni. Tilgangurinn er alltaf að ná fjármunum fyrirtækisins og með þessum glæpum er hægt að kúga fé út úr því eða stela peningum beint af því,“ segir Valdimar.
Netöryggi Tækni Tölvuárásir Mest lesið Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Innlent Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Erlent Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Innlent Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Innlent Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Erlent Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Innlent Fleiri fréttir Maðurinn um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Skortir upplýsingar um móðurmál og íslenskukunnáttu leikskólastarfsfólks Sendu inn tilnefningu til manns ársins 2025 Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Fjórir handteknir fyrir að dvelja ólöglega á landinu Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Dorrit rænd í Lundúnum Rannsaka mannslát í Kópavogi Áfanginn „Allt fyrir ástina“ verðlaunaður á Selfossi Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Læknir gerði sér upp krabbamein í tvígang Réðst á annan með skóflu Færa bílastæðin við Skógafoss: „Nú er stefnan sú að allir skuli helst labba sem lengst“ Harður árekstur á Suðurlandi Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Innanlandsflugi Icelandair aflýst Alelda bíll á Dalvegi Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Ósanngjarnt að kólnunin bitni á fyrstu kaupendum Tók átta klukkustundir að bjarga föstum ferðamönnum Erlend netverslun eykst og ögurstund hjá stelpunum okkar Eldur í snjóruðningstæki á Keflavíkurflugvelli Forsætisráðherra fer yfir sviðið eftir tæpt ár í starfi Áhyggjuefni að ungir menn hafi ekki jafn frjálslyndar skoðanir og feður þeirra Menn til vandræða á hótelum miðbæjarins Sjá meira