Handabönd, faðmlög og bros eftir margra vikna vinnu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. apríl 2019 12:54 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, féllust í faðma í Ráðherrabústaðnum að lokinni kynningu. Vísir/Vilhelm Skrifað var undir nýja kjarasamninga vinnumarkaðarins við atvinnurekendur með aðkomu stjórnvalda í húsakynnum ríkissáttasemjara í gærkvöldi. Óhætt er að segja að undirritun samninga hafi dregist á langinn en upphaflega stóð til að skrifa undir um kaffileytið. Undirritun hófst hins vegar ekki fyrr en á ellefta tímanum í gærkvöldi. Fulltrúar verkalýðsfélaganna, atvinnurekenda og stjórnvalda kynntu svo Lífskjarasamning 2019-2022 á fundi í Ráðherrabústaðnum á tólfta tímanum. Bros var komið á mörg andlit, endurtekið var grínast með það hversu þaulæfð kynningin var og svo var ballið búið, eða í bili. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, stóð vaktina fram yfir miðnætti og myndaði atburðarásina í Borgartúni og Tjarnargötu í gærkvöldi.Vilhjálmur Birgisson, formaður VLFA, teygir sig í eintak af samningnum sem undirritaður var í gær í Borgartúni. Þröngt var á þingi.Vísir/VilhelmBryndís Hlöðversdóttir ríkissáttasemjari og Ragnar Ingólfsson, formaður VR, takast í hendur. Vísir/VilhelmHalldór Benjamín Þorbergsson, formaður SA, og Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, skilja sáttir í Borgartúninu eftir margra vikna karp.Vísir/VilhelmMikið hefur mætt á Halldóri Benjamín undanfarna mánuði. Það hefur þó komið skýrt fram hve vel hann er lesinn enda hefur hann átt nokkur gullkorn í viðtölum þar sem vísað er til Forn-Grikkja svo eitthvað sé nefnt.Vísir/vilhelmÖll dýrin í skóginum orðnir vinir. Halldór Benjamín, Sólveig Anna og Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar.Vísir/VilhelmLeiðin er bein og greið gæti Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra verið að segja fundargestum í Ráðherrabústaðnum..Vísir/VilhelmÁsmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra fær Katrínu til að brosa sínu breiðasta.Vísir/VilhelmBjarni Benediktsson fjármálaráðherra ræðir við Heimi Má Pétursson, fréttamann Stöðvar 2, í Ráðherrabústaðnum. Hann var ánægður með dagsverkið eins og fleiri.Vísir/Vilhelm Kjaramál Verkföll 2019 Mest lesið Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Barn á öðru aldursári lést Innlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Sjá meira
Skrifað var undir nýja kjarasamninga vinnumarkaðarins við atvinnurekendur með aðkomu stjórnvalda í húsakynnum ríkissáttasemjara í gærkvöldi. Óhætt er að segja að undirritun samninga hafi dregist á langinn en upphaflega stóð til að skrifa undir um kaffileytið. Undirritun hófst hins vegar ekki fyrr en á ellefta tímanum í gærkvöldi. Fulltrúar verkalýðsfélaganna, atvinnurekenda og stjórnvalda kynntu svo Lífskjarasamning 2019-2022 á fundi í Ráðherrabústaðnum á tólfta tímanum. Bros var komið á mörg andlit, endurtekið var grínast með það hversu þaulæfð kynningin var og svo var ballið búið, eða í bili. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, stóð vaktina fram yfir miðnætti og myndaði atburðarásina í Borgartúni og Tjarnargötu í gærkvöldi.Vilhjálmur Birgisson, formaður VLFA, teygir sig í eintak af samningnum sem undirritaður var í gær í Borgartúni. Þröngt var á þingi.Vísir/VilhelmBryndís Hlöðversdóttir ríkissáttasemjari og Ragnar Ingólfsson, formaður VR, takast í hendur. Vísir/VilhelmHalldór Benjamín Þorbergsson, formaður SA, og Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, skilja sáttir í Borgartúninu eftir margra vikna karp.Vísir/VilhelmMikið hefur mætt á Halldóri Benjamín undanfarna mánuði. Það hefur þó komið skýrt fram hve vel hann er lesinn enda hefur hann átt nokkur gullkorn í viðtölum þar sem vísað er til Forn-Grikkja svo eitthvað sé nefnt.Vísir/vilhelmÖll dýrin í skóginum orðnir vinir. Halldór Benjamín, Sólveig Anna og Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar.Vísir/VilhelmLeiðin er bein og greið gæti Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra verið að segja fundargestum í Ráðherrabústaðnum..Vísir/VilhelmÁsmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra fær Katrínu til að brosa sínu breiðasta.Vísir/VilhelmBjarni Benediktsson fjármálaráðherra ræðir við Heimi Má Pétursson, fréttamann Stöðvar 2, í Ráðherrabústaðnum. Hann var ánægður með dagsverkið eins og fleiri.Vísir/Vilhelm
Kjaramál Verkföll 2019 Mest lesið Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Barn á öðru aldursári lést Innlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Sjá meira