Helmingur Sónargesta í klandri vegna WOW Stefán Ó. Jónsson skrifar 3. apríl 2019 13:39 Það verður öllu hljóðlátara í Hörpu dagana 25. til 27. apríl, dagana sem til stóð að tónlistarhátíðin Sónar færi fram. VÍSIR/ANDRI MARINÓ Aðstandendur tónlistarhátíðarinnar Sónar áætla að fall WOW air hafi haft áhrif á ferðaáform annars hvers miðahafa. Eins og Vísir greindi frá í gær hefur verið tekin ákvörðun um að blása Sónar af í ár og endurgreiða alla miða. Fá formleg svör fengust frá aðstandendum Sónar í gær en þeir birtu hins vegar yfirlýsingu á vefsíðu hátíðarinnar í dag. Þar segir að ekki aðeins hafi gjaldþrot flugfélagsins sett strik í reikninginn, heldur jafnframt að „gríðarlega viðkvæm“ staða sem uppi sé á Íslandi hafi ekki bætt úr skák. Það er þó ekki nánar útskýrt í yfirlýsingunni. Af þeim sökum segjast aðstandendurnir ekki geta tryggt gestum og listamönnum hátíðarinnar „sömu upplifun“ og þeir hafa geta gengið að á Sónar-hátíðum fyrri ára. Miðahafar hafi því fengið upplýsingar um hvernig þeir geta nálgast endurgreiðslu, auk þess sem þeir eru hvattir til að kynna sér réttindi sín vegna falls WOW air. Sónar Tengdar fréttir Hætt við að halda Sónar Reykjavík Öllum sem keyptu miða á hátíðina verður endurgreitt. 2. apríl 2019 16:15 Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Aðstandendur tónlistarhátíðarinnar Sónar áætla að fall WOW air hafi haft áhrif á ferðaáform annars hvers miðahafa. Eins og Vísir greindi frá í gær hefur verið tekin ákvörðun um að blása Sónar af í ár og endurgreiða alla miða. Fá formleg svör fengust frá aðstandendum Sónar í gær en þeir birtu hins vegar yfirlýsingu á vefsíðu hátíðarinnar í dag. Þar segir að ekki aðeins hafi gjaldþrot flugfélagsins sett strik í reikninginn, heldur jafnframt að „gríðarlega viðkvæm“ staða sem uppi sé á Íslandi hafi ekki bætt úr skák. Það er þó ekki nánar útskýrt í yfirlýsingunni. Af þeim sökum segjast aðstandendurnir ekki geta tryggt gestum og listamönnum hátíðarinnar „sömu upplifun“ og þeir hafa geta gengið að á Sónar-hátíðum fyrri ára. Miðahafar hafi því fengið upplýsingar um hvernig þeir geta nálgast endurgreiðslu, auk þess sem þeir eru hvattir til að kynna sér réttindi sín vegna falls WOW air.
Sónar Tengdar fréttir Hætt við að halda Sónar Reykjavík Öllum sem keyptu miða á hátíðina verður endurgreitt. 2. apríl 2019 16:15 Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Hætt við að halda Sónar Reykjavík Öllum sem keyptu miða á hátíðina verður endurgreitt. 2. apríl 2019 16:15