Fimma á hliðarlínunni endaði í augnmeiðslum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. apríl 2019 12:30 Leikmenn Degerfors fagna sigri vísir/getty Það er martröð hvers knattspyrnuþjálfara að þurfa að taka mann sem var settur inn á sem varamaður út af vellinum aftur. Stefan Jacobsson, þjálfari Degerfors í sænsku B-deildinni, hélt hann hefði lent ansi illa í þeirri martröð. Á þriðjudaginn mætti Degerfors Östers í sænsku Superettan. Í seinni hálfleik ætlaði Jacobsson að skipta Axel Lindahl út af og setja Mattias Özgun inn á í staðinn. Lindhal lyfti höndum og gaf Özgun fimmu, eða reyndar tíu þar sem um báðar hendur var að ræða, þegar þeir mættust á hliðarlínunni. Það gekk hins vegar ekki alveg nógu vel því Lindhal potaði óvart fingri í augað á Özgun. Özgun hélt áfram skokki sínu inn á völlinn en hélt um andlitið og nokkrum sekúndum seinna þurfti hann að fara af velli og fá aðhlynningu. Sem betur fer fyrir Jacobsson þjálfara náði læknirinn hins vegar að koma Özgun í samt lag og hann fór loks inn á völlinn nokkrum mínútum seinna. „Ég hélt þetta myndi lagast strax en ég gat ekki séð neitt. Ég tók mér nokkrar sekúndur til þess að sjá hvort þetta lagaðist en það gerði það ekki svo ég þurfti að fara út af,“ sagði Özgun við Fotbollskanalen. „Það hlógu allir að mér í búningsklefanum eftir leikinn.“ Leiknum lauk með 1-1 jafntefli og Degerfors er ósigrað eftir fyrstu þrjá leikina í deildinni.Myndband af atvikinu má sjá hér. Sænski boltinn Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Sjá meira
Það er martröð hvers knattspyrnuþjálfara að þurfa að taka mann sem var settur inn á sem varamaður út af vellinum aftur. Stefan Jacobsson, þjálfari Degerfors í sænsku B-deildinni, hélt hann hefði lent ansi illa í þeirri martröð. Á þriðjudaginn mætti Degerfors Östers í sænsku Superettan. Í seinni hálfleik ætlaði Jacobsson að skipta Axel Lindahl út af og setja Mattias Özgun inn á í staðinn. Lindhal lyfti höndum og gaf Özgun fimmu, eða reyndar tíu þar sem um báðar hendur var að ræða, þegar þeir mættust á hliðarlínunni. Það gekk hins vegar ekki alveg nógu vel því Lindhal potaði óvart fingri í augað á Özgun. Özgun hélt áfram skokki sínu inn á völlinn en hélt um andlitið og nokkrum sekúndum seinna þurfti hann að fara af velli og fá aðhlynningu. Sem betur fer fyrir Jacobsson þjálfara náði læknirinn hins vegar að koma Özgun í samt lag og hann fór loks inn á völlinn nokkrum mínútum seinna. „Ég hélt þetta myndi lagast strax en ég gat ekki séð neitt. Ég tók mér nokkrar sekúndur til þess að sjá hvort þetta lagaðist en það gerði það ekki svo ég þurfti að fara út af,“ sagði Özgun við Fotbollskanalen. „Það hlógu allir að mér í búningsklefanum eftir leikinn.“ Leiknum lauk með 1-1 jafntefli og Degerfors er ósigrað eftir fyrstu þrjá leikina í deildinni.Myndband af atvikinu má sjá hér.
Sænski boltinn Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Sjá meira