Farþegar í fimmtán þotum sitja fastir: „Guð, gefðu mér æðruleysi“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 12. apríl 2019 18:02 Farþegar í fimmtán flugvélum Icelandair sitja fastir á Keflavíkurflugvelli og þurfa að bíða þar til veður lægir til að komast frá borði. Vísir/Vilhelm Farþegar í fimmtán flugvélum Icelandair sitja fastir á Keflavíkurflugvelli og þurfa að bíða þar til veður lægir til að komast frá borði. Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, segir að um tvöleytið í dag hefðu allir landgangar verið teknir úr notkun vegna hvassviðris en vindhraði fór þá yfir 50 hnúta sem er viðmiðið. Miklar tafir urðu vegna veðurs en hvassviðrið hefur haft áhrif á farþega átján véla Icelandair sem lentu eftir klukkan þrjú í dag. Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, sagði að starfsmenn væru að gera sitt allra besta til að koma farþegum frá borði. „Við erum að nota eitt stæði sem er í skjóli til að koma farþegum frá borði. Allar flugvélar eru komnar inn frá okkur frá Evrópu þannig að þetta veldur þá smá seinkunum,“ segir Ásdís. Verið sé að reyna að koma farþegum frá borði en það muni taka sinn tíma. Þá mun hvassviðrið jafnframt verða til þess að seinkun verður á brottförum til Norður-Ameríku síðdegis. Halldór Halldórsson, sem er betur þekktur sem Dóri DNA, er einn af þeim sem situr fastur í flugvél á Keflavíkurflugvelli og vill öðlast æðruleysi:80 mínútur fastur í flugvél í kef útaf vindi. Guð gefðu mér æðruleysi. — Halldór Halldórsson (@DNADORI) April 12, 2019 Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Veður Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Innlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Innlent „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Fleiri fréttir Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Þórdís vill ekki fresta landsfundi Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Sjá meira
Farþegar í fimmtán flugvélum Icelandair sitja fastir á Keflavíkurflugvelli og þurfa að bíða þar til veður lægir til að komast frá borði. Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, segir að um tvöleytið í dag hefðu allir landgangar verið teknir úr notkun vegna hvassviðris en vindhraði fór þá yfir 50 hnúta sem er viðmiðið. Miklar tafir urðu vegna veðurs en hvassviðrið hefur haft áhrif á farþega átján véla Icelandair sem lentu eftir klukkan þrjú í dag. Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, sagði að starfsmenn væru að gera sitt allra besta til að koma farþegum frá borði. „Við erum að nota eitt stæði sem er í skjóli til að koma farþegum frá borði. Allar flugvélar eru komnar inn frá okkur frá Evrópu þannig að þetta veldur þá smá seinkunum,“ segir Ásdís. Verið sé að reyna að koma farþegum frá borði en það muni taka sinn tíma. Þá mun hvassviðrið jafnframt verða til þess að seinkun verður á brottförum til Norður-Ameríku síðdegis. Halldór Halldórsson, sem er betur þekktur sem Dóri DNA, er einn af þeim sem situr fastur í flugvél á Keflavíkurflugvelli og vill öðlast æðruleysi:80 mínútur fastur í flugvél í kef útaf vindi. Guð gefðu mér æðruleysi. — Halldór Halldórsson (@DNADORI) April 12, 2019
Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Veður Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Innlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Innlent „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Fleiri fréttir Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Þórdís vill ekki fresta landsfundi Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Sjá meira