Tónlistarhátíð í Hörpu í maí með helstu listamönnum þjóðarinnar Stefán Árni Pálsson skrifar 12. apríl 2019 16:30 Frábærir listamenn koma fram í Hörpunni. Helstu listamenn þjóðarinnar koma fram á tónlistarhátíð í Hörpu heila helgu undir lok maímánaðar. Hátíðin ber nafnið Klapp og verða bæði kvöldin í Eldborgarsalnum. Þetta er í fyrsta skiptið sem sambærilegir tónleikar eru haldnir í Eldborg en miðasalan fór af stað í gær á tix.is. „Upphaflega hugmyndin var að búa til viðburð þar sem færir tökumenn gætu tekið upp tónleika með þeim sveitum sem við störfum fyrir sem myndu nýtast sem einskonar nafnspjald til bókara hérlendis og erlendis og auðvitað skapa menningarverðmæti í leiðinni. Sú hugmynd var fljót að vinda upp á sig og erum við ótrúlega spennt yfir því að halda tvenna tónleika í Eldborgarsal Hörpu 24. og 25. maí,“ segir Árni Hrafn Kristmundsson, tónleikahaldari og umboðsmaður. „Það er gaman að geta gefið þessu æðislega listafólki sem við störfum fyrir kost á að spila í eins vel útbúnum sal og Eldborg er. Þar er allt tæknilega upp á tíu og möguleikarnir endalausir. Okkur hlakkar mikið til að vinna með hverjum og einum listamanni að sviðsetningunni og viljum við að tónleikarnir verði eins fjölbreyttir og atriðin eru mörg.“Sveitirnar leiða saman hesta sína á tveimur kvöldum en hver sveit spilar í u.þ.b. 20-30 mínútur. Fyrra kvöldið er með poppaðara ívafi þar sem mörg þekktustu nöfn poppsenunnar koma fram þar sem einna helst má nefna JóaPé x Króla, Bríet, Úlf Úlf og Daða Frey. Hljómsveitirnar eiga svo seinna kvöldið þar sem Moses Hightower, Valdimar og Warmland koma fram svo dæmi séu tekin. „Það verður stór LED skjár á sviðinu og hvetjum við listafólkið að nýta það sem opinn striga til að skapa myndheim í kring um tónlistina. Myndefni á tónleikum er allt annað listform sem þjónar að mörgu leiti svipuðum tilgangi og tónlistarmyndbönd.“ Dagskráin á hvoru kvöldi:Föstudagskvöldið 24. maíJóiPé x Króli Frid Daði Freyr Cell7 Bríet GDRN Úlfur ÚlfurLaugardagskvöldið 25. maíMoses Hightower Tómas Jónsson Salka og Sólkerfið Warmland Valdimar Elísabet Ormslev iamhelgi Reykjavík Tónlist Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Sjá meira
Helstu listamenn þjóðarinnar koma fram á tónlistarhátíð í Hörpu heila helgu undir lok maímánaðar. Hátíðin ber nafnið Klapp og verða bæði kvöldin í Eldborgarsalnum. Þetta er í fyrsta skiptið sem sambærilegir tónleikar eru haldnir í Eldborg en miðasalan fór af stað í gær á tix.is. „Upphaflega hugmyndin var að búa til viðburð þar sem færir tökumenn gætu tekið upp tónleika með þeim sveitum sem við störfum fyrir sem myndu nýtast sem einskonar nafnspjald til bókara hérlendis og erlendis og auðvitað skapa menningarverðmæti í leiðinni. Sú hugmynd var fljót að vinda upp á sig og erum við ótrúlega spennt yfir því að halda tvenna tónleika í Eldborgarsal Hörpu 24. og 25. maí,“ segir Árni Hrafn Kristmundsson, tónleikahaldari og umboðsmaður. „Það er gaman að geta gefið þessu æðislega listafólki sem við störfum fyrir kost á að spila í eins vel útbúnum sal og Eldborg er. Þar er allt tæknilega upp á tíu og möguleikarnir endalausir. Okkur hlakkar mikið til að vinna með hverjum og einum listamanni að sviðsetningunni og viljum við að tónleikarnir verði eins fjölbreyttir og atriðin eru mörg.“Sveitirnar leiða saman hesta sína á tveimur kvöldum en hver sveit spilar í u.þ.b. 20-30 mínútur. Fyrra kvöldið er með poppaðara ívafi þar sem mörg þekktustu nöfn poppsenunnar koma fram þar sem einna helst má nefna JóaPé x Króla, Bríet, Úlf Úlf og Daða Frey. Hljómsveitirnar eiga svo seinna kvöldið þar sem Moses Hightower, Valdimar og Warmland koma fram svo dæmi séu tekin. „Það verður stór LED skjár á sviðinu og hvetjum við listafólkið að nýta það sem opinn striga til að skapa myndheim í kring um tónlistina. Myndefni á tónleikum er allt annað listform sem þjónar að mörgu leiti svipuðum tilgangi og tónlistarmyndbönd.“ Dagskráin á hvoru kvöldi:Föstudagskvöldið 24. maíJóiPé x Króli Frid Daði Freyr Cell7 Bríet GDRN Úlfur ÚlfurLaugardagskvöldið 25. maíMoses Hightower Tómas Jónsson Salka og Sólkerfið Warmland Valdimar Elísabet Ormslev iamhelgi
Reykjavík Tónlist Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Sjá meira