Tónlistarhátíð í Hörpu í maí með helstu listamönnum þjóðarinnar Stefán Árni Pálsson skrifar 12. apríl 2019 16:30 Frábærir listamenn koma fram í Hörpunni. Helstu listamenn þjóðarinnar koma fram á tónlistarhátíð í Hörpu heila helgu undir lok maímánaðar. Hátíðin ber nafnið Klapp og verða bæði kvöldin í Eldborgarsalnum. Þetta er í fyrsta skiptið sem sambærilegir tónleikar eru haldnir í Eldborg en miðasalan fór af stað í gær á tix.is. „Upphaflega hugmyndin var að búa til viðburð þar sem færir tökumenn gætu tekið upp tónleika með þeim sveitum sem við störfum fyrir sem myndu nýtast sem einskonar nafnspjald til bókara hérlendis og erlendis og auðvitað skapa menningarverðmæti í leiðinni. Sú hugmynd var fljót að vinda upp á sig og erum við ótrúlega spennt yfir því að halda tvenna tónleika í Eldborgarsal Hörpu 24. og 25. maí,“ segir Árni Hrafn Kristmundsson, tónleikahaldari og umboðsmaður. „Það er gaman að geta gefið þessu æðislega listafólki sem við störfum fyrir kost á að spila í eins vel útbúnum sal og Eldborg er. Þar er allt tæknilega upp á tíu og möguleikarnir endalausir. Okkur hlakkar mikið til að vinna með hverjum og einum listamanni að sviðsetningunni og viljum við að tónleikarnir verði eins fjölbreyttir og atriðin eru mörg.“Sveitirnar leiða saman hesta sína á tveimur kvöldum en hver sveit spilar í u.þ.b. 20-30 mínútur. Fyrra kvöldið er með poppaðara ívafi þar sem mörg þekktustu nöfn poppsenunnar koma fram þar sem einna helst má nefna JóaPé x Króla, Bríet, Úlf Úlf og Daða Frey. Hljómsveitirnar eiga svo seinna kvöldið þar sem Moses Hightower, Valdimar og Warmland koma fram svo dæmi séu tekin. „Það verður stór LED skjár á sviðinu og hvetjum við listafólkið að nýta það sem opinn striga til að skapa myndheim í kring um tónlistina. Myndefni á tónleikum er allt annað listform sem þjónar að mörgu leiti svipuðum tilgangi og tónlistarmyndbönd.“ Dagskráin á hvoru kvöldi:Föstudagskvöldið 24. maíJóiPé x Króli Frid Daði Freyr Cell7 Bríet GDRN Úlfur ÚlfurLaugardagskvöldið 25. maíMoses Hightower Tómas Jónsson Salka og Sólkerfið Warmland Valdimar Elísabet Ormslev iamhelgi Reykjavík Tónlist Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
Helstu listamenn þjóðarinnar koma fram á tónlistarhátíð í Hörpu heila helgu undir lok maímánaðar. Hátíðin ber nafnið Klapp og verða bæði kvöldin í Eldborgarsalnum. Þetta er í fyrsta skiptið sem sambærilegir tónleikar eru haldnir í Eldborg en miðasalan fór af stað í gær á tix.is. „Upphaflega hugmyndin var að búa til viðburð þar sem færir tökumenn gætu tekið upp tónleika með þeim sveitum sem við störfum fyrir sem myndu nýtast sem einskonar nafnspjald til bókara hérlendis og erlendis og auðvitað skapa menningarverðmæti í leiðinni. Sú hugmynd var fljót að vinda upp á sig og erum við ótrúlega spennt yfir því að halda tvenna tónleika í Eldborgarsal Hörpu 24. og 25. maí,“ segir Árni Hrafn Kristmundsson, tónleikahaldari og umboðsmaður. „Það er gaman að geta gefið þessu æðislega listafólki sem við störfum fyrir kost á að spila í eins vel útbúnum sal og Eldborg er. Þar er allt tæknilega upp á tíu og möguleikarnir endalausir. Okkur hlakkar mikið til að vinna með hverjum og einum listamanni að sviðsetningunni og viljum við að tónleikarnir verði eins fjölbreyttir og atriðin eru mörg.“Sveitirnar leiða saman hesta sína á tveimur kvöldum en hver sveit spilar í u.þ.b. 20-30 mínútur. Fyrra kvöldið er með poppaðara ívafi þar sem mörg þekktustu nöfn poppsenunnar koma fram þar sem einna helst má nefna JóaPé x Króla, Bríet, Úlf Úlf og Daða Frey. Hljómsveitirnar eiga svo seinna kvöldið þar sem Moses Hightower, Valdimar og Warmland koma fram svo dæmi séu tekin. „Það verður stór LED skjár á sviðinu og hvetjum við listafólkið að nýta það sem opinn striga til að skapa myndheim í kring um tónlistina. Myndefni á tónleikum er allt annað listform sem þjónar að mörgu leiti svipuðum tilgangi og tónlistarmyndbönd.“ Dagskráin á hvoru kvöldi:Föstudagskvöldið 24. maíJóiPé x Króli Frid Daði Freyr Cell7 Bríet GDRN Úlfur ÚlfurLaugardagskvöldið 25. maíMoses Hightower Tómas Jónsson Salka og Sólkerfið Warmland Valdimar Elísabet Ormslev iamhelgi
Reykjavík Tónlist Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“