Fimm gæsluvarðhaldsfangar kjörnir á spænska þingið Atli Ísleifsson skrifar 29. apríl 2019 10:19 Oriol Junqueras er fyrrverandi varaforseti héraðsstjórnar Katalóníu. Hann var kjörinn á spænska þingið í gær. epa Fimm katalónskir aðskilnaðarsinnar sem sitja nú í gæsluvarðhaldi voru kjörnir á spænska þingið í kosningunum í gær. Sósíalistaflokkur Pedro Sanchez forsætisráðherra hlaut 29 prósent atkvæða og 123 þingsæti og verður stærsti flokkur á þinginu. Talið er að erfiðlega gæti reynst að mynda stjórn. Í fyrsta sinn frá lokum herforingjastjórnarinnar á áttunda áratug síðustu aldar tekur hægriöfgaflokkur sæti á þinginu, en flokkurinn Vox hreppti 24 þingsæti. Vox berst gegn fjölmenningu, innflytendum og það sem þeir kalla „öfgafeminisma“.Fimm í varðhaldi Oriol Junqueras, fyrrverandi varaforseti héraðsstjórnar Katalóníu, var einn þeirra sem kjörinn var á spænska þingið í kosningunum í gær, en hann leiddi aðskilnaðarflokkinn ERC. Junqueras var í hópi þeirra sem fór fyrir tilraun Katalóna til að lýsa yfir sjálfstæði héraðsins árið 2017. Hann er nú í gæsluvarðhaldi. Baráttumaðurinn Jordi Sanchez og Jordi Turull, talsmaður katalónsku héraðstjórnarinnar árið 2017, voru einnig kjörnir á þing. Þeir voru báðir á lista Saman fyrir Katalóníu, flokks Carles Puigdemont, fyrrverandi forseta Katalóníu, sem flúði land og forðaðist þannig handtöku. Josep Rull, sem einnig átti sæti á katalónska héraðsþinginu árið 2017, var einnig kjörinn á þing, auk þess að Raul Romeva, sem var yfir utanríkismálum Katalíníu árið 2017, tekur sæti í efri deild spænska þingsins.Allir eru aðskilnaðarsinnarnir fimm í gæsluvarðhaldi, en mál þeirra er nú til meðferðar hjá Hæstarétti Spánar. Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Spánn Tengdar fréttir Sósíalistaflokkur forsætisráðherra atkvæðamestur í kosningunum á Spáni Góð þátttaka var í þingkosningunum sem fram fóru á Spáni í dag en kjörsókn var talsvert betri en í þingkosningunum árið 2016. 28. apríl 2019 18:25 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Fleiri fréttir Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Sjá meira
Fimm katalónskir aðskilnaðarsinnar sem sitja nú í gæsluvarðhaldi voru kjörnir á spænska þingið í kosningunum í gær. Sósíalistaflokkur Pedro Sanchez forsætisráðherra hlaut 29 prósent atkvæða og 123 þingsæti og verður stærsti flokkur á þinginu. Talið er að erfiðlega gæti reynst að mynda stjórn. Í fyrsta sinn frá lokum herforingjastjórnarinnar á áttunda áratug síðustu aldar tekur hægriöfgaflokkur sæti á þinginu, en flokkurinn Vox hreppti 24 þingsæti. Vox berst gegn fjölmenningu, innflytendum og það sem þeir kalla „öfgafeminisma“.Fimm í varðhaldi Oriol Junqueras, fyrrverandi varaforseti héraðsstjórnar Katalóníu, var einn þeirra sem kjörinn var á spænska þingið í kosningunum í gær, en hann leiddi aðskilnaðarflokkinn ERC. Junqueras var í hópi þeirra sem fór fyrir tilraun Katalóna til að lýsa yfir sjálfstæði héraðsins árið 2017. Hann er nú í gæsluvarðhaldi. Baráttumaðurinn Jordi Sanchez og Jordi Turull, talsmaður katalónsku héraðstjórnarinnar árið 2017, voru einnig kjörnir á þing. Þeir voru báðir á lista Saman fyrir Katalóníu, flokks Carles Puigdemont, fyrrverandi forseta Katalóníu, sem flúði land og forðaðist þannig handtöku. Josep Rull, sem einnig átti sæti á katalónska héraðsþinginu árið 2017, var einnig kjörinn á þing, auk þess að Raul Romeva, sem var yfir utanríkismálum Katalíníu árið 2017, tekur sæti í efri deild spænska þingsins.Allir eru aðskilnaðarsinnarnir fimm í gæsluvarðhaldi, en mál þeirra er nú til meðferðar hjá Hæstarétti Spánar.
Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Spánn Tengdar fréttir Sósíalistaflokkur forsætisráðherra atkvæðamestur í kosningunum á Spáni Góð þátttaka var í þingkosningunum sem fram fóru á Spáni í dag en kjörsókn var talsvert betri en í þingkosningunum árið 2016. 28. apríl 2019 18:25 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Fleiri fréttir Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Sjá meira
Sósíalistaflokkur forsætisráðherra atkvæðamestur í kosningunum á Spáni Góð þátttaka var í þingkosningunum sem fram fóru á Spáni í dag en kjörsókn var talsvert betri en í þingkosningunum árið 2016. 28. apríl 2019 18:25