Vonar að útilistaverkið Pálmatré rísi í Vogabyggð Andri Eysteinsson og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 28. apríl 2019 20:33 Safnstjóri Listasafns Reykjavíkur vonar að útilistaverkið Pálmatré rísi í nýju hverfi í Vogabyggð og spáir að það verði það mikill gleðigjafi. Hún segir að oft skapist mikil umræða og jafnvel gagnrýni um útilistaverk en umræðan um þetta verk í vetur hafi verið sérlega harkaleg. Mikil umræða skapaðist eftir að tilkynnt var í janúar að útilistaverkið pálmatré hefði unnið í einni viðamestu samkeppni um útilistaverk sem haldin hefur verið hér á landi. Borgarfulltrúar minnihlutans gagnrýndu kostnaðinn við verkið en gert er ráð að hann verði um 140 milljónir króna. Þá var gagnrýnt að ólíklegt væri að pálmatré gæti lifað af íslenska veðráttu. Borgarfulltrúar meirihlutans ákváðu að láta kostnaðargreina verkefni og er það mál nú í ferli. Safnstjóri Listasafns Reykjavíkur vonar að verkið fái að rísa. „Ég vona að það verði og þá kannski geti menn tekið umræðuna um listina, um hvaða áhrif þetta verk hefur á umhverfi sitt og hverskonar gleðigjafi það verður vonandi í Vogabyggð,“ segir Ólöf Kristín Pálsdóttir, safnstjóri Listasafns Reykjavíkur. Rætt var um list í almannarými á Kjarvalsstöðum í gær. Þar kom fram að í gegnum tíðina hafi oft skapast mikil umræða um útilistaverk. „Ég held að í þessu tilfelli hafi verkið komið inn í viðkvæmt pólitískt ástand. Þeir sem voru neikvæðir voru sérstaklega háværir en þetta á sér hliðstæðu í sögunni,“ segir Ólöf safnstjóri. Sólfarið við Sæbrautina í Reykjavík er meðal þeirra útilistaverka sem var mikið gagnrýnt þegar það var sett upp á sínum tíma og hafði fólk til dæmis áhyggjur af því að slysahætta gæti skapast í kringum verkið sem nú er einn vinsælasti viðkomustaður ferðamanna í Reykjavík Borgarstjórn Reykjavík Styttur og útilistaverk Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Fleiri fréttir Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður af virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Sjá meira
Safnstjóri Listasafns Reykjavíkur vonar að útilistaverkið Pálmatré rísi í nýju hverfi í Vogabyggð og spáir að það verði það mikill gleðigjafi. Hún segir að oft skapist mikil umræða og jafnvel gagnrýni um útilistaverk en umræðan um þetta verk í vetur hafi verið sérlega harkaleg. Mikil umræða skapaðist eftir að tilkynnt var í janúar að útilistaverkið pálmatré hefði unnið í einni viðamestu samkeppni um útilistaverk sem haldin hefur verið hér á landi. Borgarfulltrúar minnihlutans gagnrýndu kostnaðinn við verkið en gert er ráð að hann verði um 140 milljónir króna. Þá var gagnrýnt að ólíklegt væri að pálmatré gæti lifað af íslenska veðráttu. Borgarfulltrúar meirihlutans ákváðu að láta kostnaðargreina verkefni og er það mál nú í ferli. Safnstjóri Listasafns Reykjavíkur vonar að verkið fái að rísa. „Ég vona að það verði og þá kannski geti menn tekið umræðuna um listina, um hvaða áhrif þetta verk hefur á umhverfi sitt og hverskonar gleðigjafi það verður vonandi í Vogabyggð,“ segir Ólöf Kristín Pálsdóttir, safnstjóri Listasafns Reykjavíkur. Rætt var um list í almannarými á Kjarvalsstöðum í gær. Þar kom fram að í gegnum tíðina hafi oft skapast mikil umræða um útilistaverk. „Ég held að í þessu tilfelli hafi verkið komið inn í viðkvæmt pólitískt ástand. Þeir sem voru neikvæðir voru sérstaklega háværir en þetta á sér hliðstæðu í sögunni,“ segir Ólöf safnstjóri. Sólfarið við Sæbrautina í Reykjavík er meðal þeirra útilistaverka sem var mikið gagnrýnt þegar það var sett upp á sínum tíma og hafði fólk til dæmis áhyggjur af því að slysahætta gæti skapast í kringum verkið sem nú er einn vinsælasti viðkomustaður ferðamanna í Reykjavík
Borgarstjórn Reykjavík Styttur og útilistaverk Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Fleiri fréttir Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður af virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Sjá meira