Eyðilagði Avengers fyrir samstarfsfélögum sínum í fréttum vikunnar Stefán Árni Pálsson skrifar 26. apríl 2019 16:00 Aron gerir þetta skemmtilega að þessu sinni. Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron Mola, fer yfir helstu fréttir vikunnar hjá Útvarp 101. Aron tekur meðal annars fyrir myndina Avengers: Endgame sem var frumsýnd í gærkvöldi og fer yfir tilfinningaþrungna bíóferð sína þar sem hann segist hafa grátið oftar en einu sinni. Aron lætur síðan mikilvægar upplýsingar um söguþráð myndarinnar flakka. Búið er að setja hljóð yfir það í myndbandinu en samstarfsfélagar Arons sem eru með honum í myndverinu kunna honum litlar þakkir fyrir þar sem þeir eru ekki búnir að sjá myndina. Einnig fjallar hann um nýjasta forsetaefni demókrata til forsetakosninga í Bandaríkjunum árið 2020. Það er enginn annar en fyrrverandi varaforseti Barack Obama, Joe Biden. Þetta er ekki hans fyrsta framboð en hann gerði einnig atlögu árin 1988 og 2008. Þá ræðir hann sunnudagsmessu Kanye West á Coachella, kvikmyndina Hvítur, hvítur dagur og nýja plötu Joey Christ, Joey 2, sem aðdáendur hafa beðið óþreyjufullir eftir. 101 Fréttir Bíó og sjónvarp Disney Tengdar fréttir Stjörnurnar keppast um að sækja dularfullar sunnudagsmessur Kim og Kanye Segja tilganginn að bera út kærleiksboðskap en margir halda að þetta sé einnig undanfari tónleikaferðar. 17. mars 2019 23:59 Hvítur, hvítur dagur valin til þátttöku á Critics' Week á Cannes Hvítur, hvítur dagur, nýjasta kvikmynd leikstjórans og handritshöfundarins Hlyns Pálmasonar, er ein af sjö myndum sem valdnar hafa verið í keppni á Critics' Week. 22. apríl 2019 09:56 Joey Christ snýr aftur með nýja plötu Platan Joey 2 kom út á miðnætti. 25. apríl 2019 15:24 Joe Biden býður sig fram til forseta og segir grunngildi þjóðarinnar í húfi Joe Biden býður sig fram til forseta Bandaríkjanna. 25. apríl 2019 11:42 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Fleiri fréttir Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Sjá meira
Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron Mola, fer yfir helstu fréttir vikunnar hjá Útvarp 101. Aron tekur meðal annars fyrir myndina Avengers: Endgame sem var frumsýnd í gærkvöldi og fer yfir tilfinningaþrungna bíóferð sína þar sem hann segist hafa grátið oftar en einu sinni. Aron lætur síðan mikilvægar upplýsingar um söguþráð myndarinnar flakka. Búið er að setja hljóð yfir það í myndbandinu en samstarfsfélagar Arons sem eru með honum í myndverinu kunna honum litlar þakkir fyrir þar sem þeir eru ekki búnir að sjá myndina. Einnig fjallar hann um nýjasta forsetaefni demókrata til forsetakosninga í Bandaríkjunum árið 2020. Það er enginn annar en fyrrverandi varaforseti Barack Obama, Joe Biden. Þetta er ekki hans fyrsta framboð en hann gerði einnig atlögu árin 1988 og 2008. Þá ræðir hann sunnudagsmessu Kanye West á Coachella, kvikmyndina Hvítur, hvítur dagur og nýja plötu Joey Christ, Joey 2, sem aðdáendur hafa beðið óþreyjufullir eftir.
101 Fréttir Bíó og sjónvarp Disney Tengdar fréttir Stjörnurnar keppast um að sækja dularfullar sunnudagsmessur Kim og Kanye Segja tilganginn að bera út kærleiksboðskap en margir halda að þetta sé einnig undanfari tónleikaferðar. 17. mars 2019 23:59 Hvítur, hvítur dagur valin til þátttöku á Critics' Week á Cannes Hvítur, hvítur dagur, nýjasta kvikmynd leikstjórans og handritshöfundarins Hlyns Pálmasonar, er ein af sjö myndum sem valdnar hafa verið í keppni á Critics' Week. 22. apríl 2019 09:56 Joey Christ snýr aftur með nýja plötu Platan Joey 2 kom út á miðnætti. 25. apríl 2019 15:24 Joe Biden býður sig fram til forseta og segir grunngildi þjóðarinnar í húfi Joe Biden býður sig fram til forseta Bandaríkjanna. 25. apríl 2019 11:42 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Fleiri fréttir Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Sjá meira
Stjörnurnar keppast um að sækja dularfullar sunnudagsmessur Kim og Kanye Segja tilganginn að bera út kærleiksboðskap en margir halda að þetta sé einnig undanfari tónleikaferðar. 17. mars 2019 23:59
Hvítur, hvítur dagur valin til þátttöku á Critics' Week á Cannes Hvítur, hvítur dagur, nýjasta kvikmynd leikstjórans og handritshöfundarins Hlyns Pálmasonar, er ein af sjö myndum sem valdnar hafa verið í keppni á Critics' Week. 22. apríl 2019 09:56
Joe Biden býður sig fram til forseta og segir grunngildi þjóðarinnar í húfi Joe Biden býður sig fram til forseta Bandaríkjanna. 25. apríl 2019 11:42