Áhugaverðar staðreyndir um þriðja þáttinn Stefán Árni Pálsson skrifar 30. apríl 2019 11:30 Ótrúlegir hlutir gerðust í síðasta þætti. Þriðji þátturinn í áttundu þáttaröð Game Of Thrones var heimsfrumsýndur aðfaranótt mánudags og síðan var hann á dagskrá Stöðvar 2 einnig í gærkvöldi. Þátturinn hefur vakið ótrúlega mikla athygli á stuttum tíma og er nú þegar talað um vinsælasta einstaka þáttinn í Game Of Thrones sem eru vinsælustu sjónvarpsþættir heims. Í þessari frétt verður ekki farið yfir þáttinn sjálfan, heldur áhugaverðar staðreyndir í tengslum við hann. Það tók 55 daga að taka þáttinn sjálfan upp. 750 manns voru á tökustað. Þetta er lengsti Game Of Thrones þáttur í sögunni - 82 mínútur. Í þættinum var lengsta bardagaatriði sögunnar, bæði í þáttum og kvikmyndum. Atriðið toppaði Lord Of The Rings.The #BattleOfWinterfell • Took 55 days to film • 750 people on scene • Longest #GameofThrones episode ever (82 min) • Longest battle sequence in film or TV history & longer than LotR's Battle of Helm's Deep • Miguel Sapochnik directing (Hardhome, Battle of the Bastards) pic.twitter.com/1eBPECtyFJ — Game of Thrones Facts (@thronesfacts) April 28, 2019 Þátturinn er umtalaðisti sjónvarpsþáttur sögunnar á Twitter en á meðan honum stóð var tíst um hann 7,8 milljón sinnum.#GameofThrones S8 E3 #TheLongNight dominated Twitter with 7.8M tweets, becoming the most tweeted about scripted TV episode in history (via @Variety) pic.twitter.com/sbzNpGEhFY — Game of Thrones Facts (@thronesfacts) April 30, 2019 Hér að neðan má sjá myndband frá HBO þar sem farið er yfir gerð þáttarins en þeir sem hafa ekki séð þáttinn sjálfan ættu ekki að horfa. Game of Thrones Tengdar fréttir Game of Thrones: Hvað getur maður sagt? Hér verður farið yfir þriðja þátt áttundu þáttaraðar Game of Thrones, sem var eitthvað það besta sem boðið hefur verið upp á í sjónvarpi, þó margt hafi farið í taugarnar á undirrituðum. 30. apríl 2019 08:45 Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Fleiri fréttir Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Sjá meira
Þriðji þátturinn í áttundu þáttaröð Game Of Thrones var heimsfrumsýndur aðfaranótt mánudags og síðan var hann á dagskrá Stöðvar 2 einnig í gærkvöldi. Þátturinn hefur vakið ótrúlega mikla athygli á stuttum tíma og er nú þegar talað um vinsælasta einstaka þáttinn í Game Of Thrones sem eru vinsælustu sjónvarpsþættir heims. Í þessari frétt verður ekki farið yfir þáttinn sjálfan, heldur áhugaverðar staðreyndir í tengslum við hann. Það tók 55 daga að taka þáttinn sjálfan upp. 750 manns voru á tökustað. Þetta er lengsti Game Of Thrones þáttur í sögunni - 82 mínútur. Í þættinum var lengsta bardagaatriði sögunnar, bæði í þáttum og kvikmyndum. Atriðið toppaði Lord Of The Rings.The #BattleOfWinterfell • Took 55 days to film • 750 people on scene • Longest #GameofThrones episode ever (82 min) • Longest battle sequence in film or TV history & longer than LotR's Battle of Helm's Deep • Miguel Sapochnik directing (Hardhome, Battle of the Bastards) pic.twitter.com/1eBPECtyFJ — Game of Thrones Facts (@thronesfacts) April 28, 2019 Þátturinn er umtalaðisti sjónvarpsþáttur sögunnar á Twitter en á meðan honum stóð var tíst um hann 7,8 milljón sinnum.#GameofThrones S8 E3 #TheLongNight dominated Twitter with 7.8M tweets, becoming the most tweeted about scripted TV episode in history (via @Variety) pic.twitter.com/sbzNpGEhFY — Game of Thrones Facts (@thronesfacts) April 30, 2019 Hér að neðan má sjá myndband frá HBO þar sem farið er yfir gerð þáttarins en þeir sem hafa ekki séð þáttinn sjálfan ættu ekki að horfa.
Game of Thrones Tengdar fréttir Game of Thrones: Hvað getur maður sagt? Hér verður farið yfir þriðja þátt áttundu þáttaraðar Game of Thrones, sem var eitthvað það besta sem boðið hefur verið upp á í sjónvarpi, þó margt hafi farið í taugarnar á undirrituðum. 30. apríl 2019 08:45 Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Fleiri fréttir Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Sjá meira
Game of Thrones: Hvað getur maður sagt? Hér verður farið yfir þriðja þátt áttundu þáttaraðar Game of Thrones, sem var eitthvað það besta sem boðið hefur verið upp á í sjónvarpi, þó margt hafi farið í taugarnar á undirrituðum. 30. apríl 2019 08:45