Íslendingar á Anfield í sjokki eftir sigur Liverpool á Barcelona Stefán Árni Pálsson skrifar 8. maí 2019 15:30 Góð ákvörðun að skella sér út á leikinn í gærkvöldi. Liverpool vann ótrúlegan 4-0 sigur á Barcelona í síðari viðureign liðanna í Meistaradeild Evrópu í gærkvöldi. Fyrri leikurinn fór fram á Spáni og vann Barcelona þann leik 3-0. Liverpool varð því að vinna með fjögurra marka mun til að komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar sem fram fer í Madríd í byrjun næsta mánaðar. Fyrir leikinn var útlitið svart en Liverpool-menn eru ekki þekktir fyrir það að gefast upp. Hér á landi er Liverpool líklega vinsælasta félagið í enska boltanum ásamt Manchester United. Sumir íslenskir aðdáendur höfðu greinilega trú á verkefninu og mættu á Anfield í gærkvöldi. Magnús Sigurbjörnsson skellti sér á völlinn með föður sínum. „Besti leikur ever.“ Ásgeir Orri Hlöðversson og Sveinn J. Björnsson voru heldur betur sáttir eftir leikinn ótrúlega. „Þvílík gleði að vera partur af stemningunni á Anfield, allsgáður.“Sigurður Freyr Sigurðsson og Fríða Rúnarsdóttir voru bæði orðlaus, eðlilega.Athafnarmaðurinn Sigmar Vilhjálmsson var á Anfield. Èg var hèr! #Anfieldpic.twitter.com/MtM5s0yk0q — Simmi Vil (@simmivil) May 7, 2019 Haraldur F. Gíslason og sonur hans sóttu 4-0 sigur. Jón Hjálmarsson ætlar sér á úrslitaleikinn í Madríd.#YNWA#seyouinmadrid#LIVBARpic.twitter.com/vPySu0nVUh — Jón Hjálmarsson (@jonhjalmars) May 8, 2019 Þrír félagar vel sáttir. View this post on InstagramKlikkuð upplifun á Anfield í gær sem verður seint toppuð #youllneverwalkalone A post shared by Bjarni Anton (@bjarnianton98) on May 8, 2019 at 2:33am PDT Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Leikmenn Liverpool áttu sumir erfitt með sig í klefanum eftir leikinn | Myndband Það voru miklar tilfinningar í gangi meðal leikmanna Liverpool liðsins eftir ótrúlegan endurkomusigur á stórliði Barcelona á Anfield í gærkvöldi. 8. maí 2019 14:00 Sagan á bak við sönginn sem hefur slegið í gegn hjá Liverpool samfélaginu Nú er það ekki bara YNWA-söngurinn á Anfield heldur syngja stuðningsmennirnir líka aftur og aftur stemmningsönginn Allez, Allez, Allez. 8. maí 2019 13:00 Luis Suarez: Við litum út eins og litlir skólastrákar Luis Suarez þurfti að upplifa eitt svartasta kvöld fótboltaferils síns í gær og það á sínum gamla heimavelli þegar Liverpool sló Barcelona út úr Meistaradeildinni. 8. maí 2019 09:30 Vill að úrræðagóði boltastrákurinn á Anfield fái miða á úrslitaleikinn Boltastrákur á Anfield fékk mikið hrós fyrir sinn þátt í 4-0 sigri Liverpool á Barcelona í gær. 8. maí 2019 10:00 Mourinho hrósaði Klopp í hástert: „Liverpool er spegilmynd af persónuleika hans“ Fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United lofaði Jürgen Klopp eftir ótrúlegan sigur Liverpool á Barcelona í gær. 8. maí 2019 08:30 Þetta gerist með Meistaradeildarsætin ef ensk lið vinna báðar Evrópukeppnirnar England fær aldrei sex lið inn í Meistaradeildina á næstu leiktíð þótt að ensku liðin vinni bæði Meistaradeildina og Evrópudeildina í vor. 8. maí 2019 12:30 Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira
Liverpool vann ótrúlegan 4-0 sigur á Barcelona í síðari viðureign liðanna í Meistaradeild Evrópu í gærkvöldi. Fyrri leikurinn fór fram á Spáni og vann Barcelona þann leik 3-0. Liverpool varð því að vinna með fjögurra marka mun til að komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar sem fram fer í Madríd í byrjun næsta mánaðar. Fyrir leikinn var útlitið svart en Liverpool-menn eru ekki þekktir fyrir það að gefast upp. Hér á landi er Liverpool líklega vinsælasta félagið í enska boltanum ásamt Manchester United. Sumir íslenskir aðdáendur höfðu greinilega trú á verkefninu og mættu á Anfield í gærkvöldi. Magnús Sigurbjörnsson skellti sér á völlinn með föður sínum. „Besti leikur ever.“ Ásgeir Orri Hlöðversson og Sveinn J. Björnsson voru heldur betur sáttir eftir leikinn ótrúlega. „Þvílík gleði að vera partur af stemningunni á Anfield, allsgáður.“Sigurður Freyr Sigurðsson og Fríða Rúnarsdóttir voru bæði orðlaus, eðlilega.Athafnarmaðurinn Sigmar Vilhjálmsson var á Anfield. Èg var hèr! #Anfieldpic.twitter.com/MtM5s0yk0q — Simmi Vil (@simmivil) May 7, 2019 Haraldur F. Gíslason og sonur hans sóttu 4-0 sigur. Jón Hjálmarsson ætlar sér á úrslitaleikinn í Madríd.#YNWA#seyouinmadrid#LIVBARpic.twitter.com/vPySu0nVUh — Jón Hjálmarsson (@jonhjalmars) May 8, 2019 Þrír félagar vel sáttir. View this post on InstagramKlikkuð upplifun á Anfield í gær sem verður seint toppuð #youllneverwalkalone A post shared by Bjarni Anton (@bjarnianton98) on May 8, 2019 at 2:33am PDT
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Leikmenn Liverpool áttu sumir erfitt með sig í klefanum eftir leikinn | Myndband Það voru miklar tilfinningar í gangi meðal leikmanna Liverpool liðsins eftir ótrúlegan endurkomusigur á stórliði Barcelona á Anfield í gærkvöldi. 8. maí 2019 14:00 Sagan á bak við sönginn sem hefur slegið í gegn hjá Liverpool samfélaginu Nú er það ekki bara YNWA-söngurinn á Anfield heldur syngja stuðningsmennirnir líka aftur og aftur stemmningsönginn Allez, Allez, Allez. 8. maí 2019 13:00 Luis Suarez: Við litum út eins og litlir skólastrákar Luis Suarez þurfti að upplifa eitt svartasta kvöld fótboltaferils síns í gær og það á sínum gamla heimavelli þegar Liverpool sló Barcelona út úr Meistaradeildinni. 8. maí 2019 09:30 Vill að úrræðagóði boltastrákurinn á Anfield fái miða á úrslitaleikinn Boltastrákur á Anfield fékk mikið hrós fyrir sinn þátt í 4-0 sigri Liverpool á Barcelona í gær. 8. maí 2019 10:00 Mourinho hrósaði Klopp í hástert: „Liverpool er spegilmynd af persónuleika hans“ Fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United lofaði Jürgen Klopp eftir ótrúlegan sigur Liverpool á Barcelona í gær. 8. maí 2019 08:30 Þetta gerist með Meistaradeildarsætin ef ensk lið vinna báðar Evrópukeppnirnar England fær aldrei sex lið inn í Meistaradeildina á næstu leiktíð þótt að ensku liðin vinni bæði Meistaradeildina og Evrópudeildina í vor. 8. maí 2019 12:30 Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira
Leikmenn Liverpool áttu sumir erfitt með sig í klefanum eftir leikinn | Myndband Það voru miklar tilfinningar í gangi meðal leikmanna Liverpool liðsins eftir ótrúlegan endurkomusigur á stórliði Barcelona á Anfield í gærkvöldi. 8. maí 2019 14:00
Sagan á bak við sönginn sem hefur slegið í gegn hjá Liverpool samfélaginu Nú er það ekki bara YNWA-söngurinn á Anfield heldur syngja stuðningsmennirnir líka aftur og aftur stemmningsönginn Allez, Allez, Allez. 8. maí 2019 13:00
Luis Suarez: Við litum út eins og litlir skólastrákar Luis Suarez þurfti að upplifa eitt svartasta kvöld fótboltaferils síns í gær og það á sínum gamla heimavelli þegar Liverpool sló Barcelona út úr Meistaradeildinni. 8. maí 2019 09:30
Vill að úrræðagóði boltastrákurinn á Anfield fái miða á úrslitaleikinn Boltastrákur á Anfield fékk mikið hrós fyrir sinn þátt í 4-0 sigri Liverpool á Barcelona í gær. 8. maí 2019 10:00
Mourinho hrósaði Klopp í hástert: „Liverpool er spegilmynd af persónuleika hans“ Fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United lofaði Jürgen Klopp eftir ótrúlegan sigur Liverpool á Barcelona í gær. 8. maí 2019 08:30
Þetta gerist með Meistaradeildarsætin ef ensk lið vinna báðar Evrópukeppnirnar England fær aldrei sex lið inn í Meistaradeildina á næstu leiktíð þótt að ensku liðin vinni bæði Meistaradeildina og Evrópudeildina í vor. 8. maí 2019 12:30