Fréttamenn Reuters lausir úr fangelsi í Búrma Kjartan Kjartansson skrifar 7. maí 2019 10:18 Wa Lone (t.v.) og Kyaw Soe Oo (t.h.) eftir að þeim var sleppt í dag. Þeir hlutu meðal annars bandarísku Pulitzer-verðlaunin fyrir umfjöllunina sem varð til þess að þeir voru handteknir. Vísir/EPA Tveir fréttamenn Reuters-fréttastofunnar sem höfðu dúsað í fangelsi í Búrma í meira en fimm hundruð daga voru á meðal á sjöunda þúsund fanga sem voru náðaðir og sleppt úr fangelsi í dag. Mennirnir tveir voru sakfelldir fyrir að brjóta gegn lögum um ríkisleyndarmál með umfjöllun sinni um morð á róhingjamúslimum í Búrma. Wa Lone og Kyaw Soe Oo voru handteknir í desember árið 2017. Þeir höfðu þá unnið að rannsókn á morðum á tíu róhingjamúslimum, þar á meðal drengjum, í Rakhine-ríki í vesturhluta Búrma. Morðin voru hluti af herför hersins þar og voru framin af hermönnum og óbreyttum borgurum sem tilheyra meirihluta búddista í landinu. Á áttunda hundrað þúsunda róhingja flúðu til Bangladess undan ofsóknunum. Fréttamennirnir voru sakfelldir og dæmdir í sjö ára fangelsi í desember. Handtökur þeirra og fangelsun vakti alþjóðlega athygli og var fordæmt af erindrekum og mannréttindasamtökum. Þeim var báðum veitt forsetanáðun í dag en það er árviss hefð á nýársfagnaði í Búrma sem hefst 17. apríl. Alls var um 6.500 föngum um allt land sleppt. Mjanmar Tengdar fréttir Fordæma fangelsun blaðamanna Samtök bæði lögfræðinga og blaðamanna í Mjanmar afhentu Win Myint, forseta ríkisins, bréf í gær þar sem lýst var áhyggjum af sakfellingu og fangelsun tveggja blaðamanna Reuters. 24. nóvember 2018 11:00 Fangelsaðir blaðamenn í Myanmar telja lögreglu hafa leitt þá í gildru Dæmdir í fangelsi fyrir að ætla að skaða hagsmuni ríkisins. 3. september 2018 08:01 Ríkur stuðningur við fangelsaða blaðamenn Reuters Stuðningsmenn mjanmörsku Reuters-blaðamannanna Wa Lone og Kyaw Soe Oo söfnuðust saman í miðborg Yangon í gær. 13. desember 2018 09:00 Áfrýjun blaðamanna í Mjanmar hafnað Tveir blaðamenn Reuters opinberuðu fjöldamorð öryggissveita og voru dæmdir fyrir njósnir. 11. janúar 2019 14:45 Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fleiri fréttir Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Sjá meira
Tveir fréttamenn Reuters-fréttastofunnar sem höfðu dúsað í fangelsi í Búrma í meira en fimm hundruð daga voru á meðal á sjöunda þúsund fanga sem voru náðaðir og sleppt úr fangelsi í dag. Mennirnir tveir voru sakfelldir fyrir að brjóta gegn lögum um ríkisleyndarmál með umfjöllun sinni um morð á róhingjamúslimum í Búrma. Wa Lone og Kyaw Soe Oo voru handteknir í desember árið 2017. Þeir höfðu þá unnið að rannsókn á morðum á tíu róhingjamúslimum, þar á meðal drengjum, í Rakhine-ríki í vesturhluta Búrma. Morðin voru hluti af herför hersins þar og voru framin af hermönnum og óbreyttum borgurum sem tilheyra meirihluta búddista í landinu. Á áttunda hundrað þúsunda róhingja flúðu til Bangladess undan ofsóknunum. Fréttamennirnir voru sakfelldir og dæmdir í sjö ára fangelsi í desember. Handtökur þeirra og fangelsun vakti alþjóðlega athygli og var fordæmt af erindrekum og mannréttindasamtökum. Þeim var báðum veitt forsetanáðun í dag en það er árviss hefð á nýársfagnaði í Búrma sem hefst 17. apríl. Alls var um 6.500 föngum um allt land sleppt.
Mjanmar Tengdar fréttir Fordæma fangelsun blaðamanna Samtök bæði lögfræðinga og blaðamanna í Mjanmar afhentu Win Myint, forseta ríkisins, bréf í gær þar sem lýst var áhyggjum af sakfellingu og fangelsun tveggja blaðamanna Reuters. 24. nóvember 2018 11:00 Fangelsaðir blaðamenn í Myanmar telja lögreglu hafa leitt þá í gildru Dæmdir í fangelsi fyrir að ætla að skaða hagsmuni ríkisins. 3. september 2018 08:01 Ríkur stuðningur við fangelsaða blaðamenn Reuters Stuðningsmenn mjanmörsku Reuters-blaðamannanna Wa Lone og Kyaw Soe Oo söfnuðust saman í miðborg Yangon í gær. 13. desember 2018 09:00 Áfrýjun blaðamanna í Mjanmar hafnað Tveir blaðamenn Reuters opinberuðu fjöldamorð öryggissveita og voru dæmdir fyrir njósnir. 11. janúar 2019 14:45 Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fleiri fréttir Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Sjá meira
Fordæma fangelsun blaðamanna Samtök bæði lögfræðinga og blaðamanna í Mjanmar afhentu Win Myint, forseta ríkisins, bréf í gær þar sem lýst var áhyggjum af sakfellingu og fangelsun tveggja blaðamanna Reuters. 24. nóvember 2018 11:00
Fangelsaðir blaðamenn í Myanmar telja lögreglu hafa leitt þá í gildru Dæmdir í fangelsi fyrir að ætla að skaða hagsmuni ríkisins. 3. september 2018 08:01
Ríkur stuðningur við fangelsaða blaðamenn Reuters Stuðningsmenn mjanmörsku Reuters-blaðamannanna Wa Lone og Kyaw Soe Oo söfnuðust saman í miðborg Yangon í gær. 13. desember 2018 09:00
Áfrýjun blaðamanna í Mjanmar hafnað Tveir blaðamenn Reuters opinberuðu fjöldamorð öryggissveita og voru dæmdir fyrir njósnir. 11. janúar 2019 14:45
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“