Pepsi Max-mörkin: Landsliðsmennirnir í Val teknir til bæna Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. maí 2019 10:30 Hannes Þór og Birkir Már hafa átti betri daga. mynd/stöð 2 sport Íslandsmeistarar Vals töpuðu, 1-0, fyrir KA á útivelli í annarri umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta um helgina en liðið er með eitt stig eftir tvo leiki. Birkir Már Sævarsson og Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmenn í fótbolta, voru langt frá sínu besta í leiknum og fengu að heyra það frá sérfræðingum Pepsi Max-markanna á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. „Við vorum ekki hrifnir af varnarvinnu Birkis í nokkur skipti. Mér fannst varnarleikur hans ekki til útflutnings og ég held að hann viti það best sjálfur að hann var ekki upp á sitt besta í gær,“ sagði Atli Viðar Björnsson og Logi Ólafsson tók undir orð framherjans fyrrverandi: „Hann er plataður eins og hann væri ekki á staðnum þegar að KA fær vítaspyrnuna,“ sagði Logi. Hannes Þór var sömuleiðis hikandi í markinu og óöruggur og mögulega heppinn að fá ekki á sig vítaspyrnu. Hann hefur lítið spilað undanfarna mánuði sem gæti verið skýringin á slakri frammistöðu hans. „Hann virkaði pínulítið ryðgaður eða hikandi í sumum aðgerðum. Einfalda svarið er að hann er ekki í leikæfingu. Við skulum gefa honum nokkrar vikur og nokkra leiki,“ sagði Atli Viðar Björnsson. Alla umræðuna um landsliðsmennina má sjá hér að neðan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur sigla áfram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Sjá meira
Íslandsmeistarar Vals töpuðu, 1-0, fyrir KA á útivelli í annarri umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta um helgina en liðið er með eitt stig eftir tvo leiki. Birkir Már Sævarsson og Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmenn í fótbolta, voru langt frá sínu besta í leiknum og fengu að heyra það frá sérfræðingum Pepsi Max-markanna á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. „Við vorum ekki hrifnir af varnarvinnu Birkis í nokkur skipti. Mér fannst varnarleikur hans ekki til útflutnings og ég held að hann viti það best sjálfur að hann var ekki upp á sitt besta í gær,“ sagði Atli Viðar Björnsson og Logi Ólafsson tók undir orð framherjans fyrrverandi: „Hann er plataður eins og hann væri ekki á staðnum þegar að KA fær vítaspyrnuna,“ sagði Logi. Hannes Þór var sömuleiðis hikandi í markinu og óöruggur og mögulega heppinn að fá ekki á sig vítaspyrnu. Hann hefur lítið spilað undanfarna mánuði sem gæti verið skýringin á slakri frammistöðu hans. „Hann virkaði pínulítið ryðgaður eða hikandi í sumum aðgerðum. Einfalda svarið er að hann er ekki í leikæfingu. Við skulum gefa honum nokkrar vikur og nokkra leiki,“ sagði Atli Viðar Björnsson. Alla umræðuna um landsliðsmennina má sjá hér að neðan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur sigla áfram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Sjá meira