Hilmir Snær og Ingvar E. leika saman í kvikmynd í fyrsta skipti í nítján ár Stefán Árni Pálsson skrifar 6. maí 2019 15:30 Ingvar E. er í aðalhlutverki. Hvítur, hvítur dagur, nýjasta kvikmynd leikstjórans og handritshöfundarins Hlyns Pálmasonar, er ein af sjö myndum sem valdar voru til að keppa á Critics‘ Week, einni af hliðardagskrám hinnar virtu Cannes kvikmyndahátíðar, þar sem hún verður heimsfrumsýnd. Critics' Week mun fara fram frá 15.-23. maí, samhliða hátíðinni. Nú hefur verið staðfest hvenær myndin verður sýnd á hátíðinni og er það 16. maí næstkomandi. Áður hafði verið sagt frá því að Ingvar E. Sigurðsson og Ída Mekkín Hlynsdóttir fara með aðalhlutverkin í kvikmyndinni en í dag frumsýndu kvikmyndagerðamennirnir nýtt plakat fyrir Hvítur, hvítur dagur og þar kemur fram að fleiri þjóðþekktir leikarar koma við sögu. Aðrir leikarar í myndinni eru: Hilmir Snær Guðnason, Elma Stefanía Ágústsdóttir, Sigurður Sigurjónsson, Arnmundur Ernst Backman, Sara Dögg Ásgeirsdóttir, Björn Ingi Hilmarsson, Haraldur Ari Stefánsson, Laufey Elísdóttir, Þór Tulinius og Sverrir Þór Sverrisson . Þetta mun vera í fyrsta skipti sem Ingvar E. og Hilmir Snær leika á móti hvort öðrum á hvíta tjaldinu frá því að þeir léku á móti hvor öðrum í Englum Alheimsins sem kom út árið 2000. Hvítur, hvítur dagur verður frumsýnd hér á landi 6. september.Plakatið nýja. Cannes Menning Tengdar fréttir Hvítur, hvítur dagur valin til þátttöku á Critics' Week á Cannes Hvítur, hvítur dagur, nýjasta kvikmynd leikstjórans og handritshöfundarins Hlyns Pálmasonar, er ein af sjö myndum sem valdnar hafa verið í keppni á Critics' Week. 22. apríl 2019 09:56 Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Fleiri fréttir Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Hvítur, hvítur dagur, nýjasta kvikmynd leikstjórans og handritshöfundarins Hlyns Pálmasonar, er ein af sjö myndum sem valdar voru til að keppa á Critics‘ Week, einni af hliðardagskrám hinnar virtu Cannes kvikmyndahátíðar, þar sem hún verður heimsfrumsýnd. Critics' Week mun fara fram frá 15.-23. maí, samhliða hátíðinni. Nú hefur verið staðfest hvenær myndin verður sýnd á hátíðinni og er það 16. maí næstkomandi. Áður hafði verið sagt frá því að Ingvar E. Sigurðsson og Ída Mekkín Hlynsdóttir fara með aðalhlutverkin í kvikmyndinni en í dag frumsýndu kvikmyndagerðamennirnir nýtt plakat fyrir Hvítur, hvítur dagur og þar kemur fram að fleiri þjóðþekktir leikarar koma við sögu. Aðrir leikarar í myndinni eru: Hilmir Snær Guðnason, Elma Stefanía Ágústsdóttir, Sigurður Sigurjónsson, Arnmundur Ernst Backman, Sara Dögg Ásgeirsdóttir, Björn Ingi Hilmarsson, Haraldur Ari Stefánsson, Laufey Elísdóttir, Þór Tulinius og Sverrir Þór Sverrisson . Þetta mun vera í fyrsta skipti sem Ingvar E. og Hilmir Snær leika á móti hvort öðrum á hvíta tjaldinu frá því að þeir léku á móti hvor öðrum í Englum Alheimsins sem kom út árið 2000. Hvítur, hvítur dagur verður frumsýnd hér á landi 6. september.Plakatið nýja.
Cannes Menning Tengdar fréttir Hvítur, hvítur dagur valin til þátttöku á Critics' Week á Cannes Hvítur, hvítur dagur, nýjasta kvikmynd leikstjórans og handritshöfundarins Hlyns Pálmasonar, er ein af sjö myndum sem valdnar hafa verið í keppni á Critics' Week. 22. apríl 2019 09:56 Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Fleiri fréttir Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Hvítur, hvítur dagur valin til þátttöku á Critics' Week á Cannes Hvítur, hvítur dagur, nýjasta kvikmynd leikstjórans og handritshöfundarins Hlyns Pálmasonar, er ein af sjö myndum sem valdnar hafa verið í keppni á Critics' Week. 22. apríl 2019 09:56