Jói Kalli: Sjálfsmarkið breytti leiknum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. maí 2019 21:46 Jóhannes Karl Guðjónsson. Vísir „Úr því sem komið var er ég ánægður með þetta stig. Við fórnuðum ýmsu úr varnarleiknum til að ná jöfnunarmarkinu og það hafðist að lokum,“ sagði Jóhannes Karl sem var þó ekki fyllilega sáttur við leikinn. „Markið sem við gefum Fylki kemur þeim inn í leikinn og gefur þeim sjálfstraust. Það var svolítið klaufalegt hjá okkar mönnum. En úr því sem komið var sýndu strákarnir frábæran karakter að koma til baka.“ ÍA byrjaði af krafti í leiknum en gaf eftir í síðari hálfleik. Jóhannes segir að sjálfsmarkið hafi breytt leiknum. „Ég held að Fylkir hafi ekki átt skalla að marki eða unnið fast leikatriði í allan dag. Við unnum því miður þetta líka en settum boltann því miður í eigið mark. Svona lagað getur auðvitað komið fyrir.“ Hann segist hafa brugðið við með því að gera nokkrar breytingar á sínu liði. „Það skiptir samt engu máli hvaða breytingar ég gerði sem þjálfari, heldur snýst þetta um það að strákarnir sýndu karakter til þess að keyra sig alla leið áfram og jafna leikinn.“ ÍA er nú með fjögur stig eftir fyrstu tvær umferðirnar og við það er þjálfarinn sáttur. „Það er frábær byrjun hjá strákunum.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir - ÍA 2-2 | Óttar Bjarni tryggði Skagamönnum stig með marki í uppbótartíma Tvö efstu lið Pepsi Max-deildar karla mættust í kvöld og skildu jöfn í skemmtilegum leik. 5. maí 2019 22:00 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Sjá meira
„Úr því sem komið var er ég ánægður með þetta stig. Við fórnuðum ýmsu úr varnarleiknum til að ná jöfnunarmarkinu og það hafðist að lokum,“ sagði Jóhannes Karl sem var þó ekki fyllilega sáttur við leikinn. „Markið sem við gefum Fylki kemur þeim inn í leikinn og gefur þeim sjálfstraust. Það var svolítið klaufalegt hjá okkar mönnum. En úr því sem komið var sýndu strákarnir frábæran karakter að koma til baka.“ ÍA byrjaði af krafti í leiknum en gaf eftir í síðari hálfleik. Jóhannes segir að sjálfsmarkið hafi breytt leiknum. „Ég held að Fylkir hafi ekki átt skalla að marki eða unnið fast leikatriði í allan dag. Við unnum því miður þetta líka en settum boltann því miður í eigið mark. Svona lagað getur auðvitað komið fyrir.“ Hann segist hafa brugðið við með því að gera nokkrar breytingar á sínu liði. „Það skiptir samt engu máli hvaða breytingar ég gerði sem þjálfari, heldur snýst þetta um það að strákarnir sýndu karakter til þess að keyra sig alla leið áfram og jafna leikinn.“ ÍA er nú með fjögur stig eftir fyrstu tvær umferðirnar og við það er þjálfarinn sáttur. „Það er frábær byrjun hjá strákunum.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir - ÍA 2-2 | Óttar Bjarni tryggði Skagamönnum stig með marki í uppbótartíma Tvö efstu lið Pepsi Max-deildar karla mættust í kvöld og skildu jöfn í skemmtilegum leik. 5. maí 2019 22:00 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Sjá meira
Leik lokið: Fylkir - ÍA 2-2 | Óttar Bjarni tryggði Skagamönnum stig með marki í uppbótartíma Tvö efstu lið Pepsi Max-deildar karla mættust í kvöld og skildu jöfn í skemmtilegum leik. 5. maí 2019 22:00
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti