Íslenskur nemandi segir árásarmanninn hafa verið ósáttan við kennara í skólanum Sighvatur Jónsson skrifar 1. maí 2019 18:45 Tori Lára Mitchell er í tónlistarnámi við háskólann í Norður-Karólínu og er að læra á saxófón. Mynd/Tori Lára Mitchell Tveir létust og nokkrir særðust í skotárás á svæði háskóla Norður-Karólínu í Charlotte í Bandaríkjunum í gærkvöldi. Íslenskur námsmaður í skólanum segir ofsahræðslu hafa gripið um sig. Árásarmaðurinn hafi verið ósáttur við kennara í skólanum. Skotárásin var gerð rétt fyrir klukkan sex að staðartíma nærri Kennedy Hall-byggingunni á háskólasvæðinu. Einn var úrskurðaður í gæsluvarðhald. Tori Lára Mitchell er í tónlistarnámi við háskólann. Hún á íslenska móður og bandarískan föður. Tori Lára kemur til Íslands á hverjum sumri. Hún segir að strákur við skólann hafi skotið á nemendur. Tilgangur skotárásarinnar hafi verið að vekja athygli skólayfirvalda á óánægju árásarmannsins með kennara skólans. Hann hafi samt ekki ráðist á kennara heldur nemendur.Skotárásin var gerð klukkan sex að staðartíma í gærkvöldi.Vísir/APTori Lára var annars staðar á háskólasvæðinu þegar skotárásin var gerð. Hún segir að ofsahræðsla hafi gripið um sig. „Þetta var hræðilegt. Það var svo mikið „panic“, það var fólk sem var að deyja,“ segir Tori Lára. Ríkisstjóri Norður-Karólínu segir að ofbeldi eigi ekki að viðgangast á háskólasvæðinu. Skoða þurfi hvernig tryggja megi að nemendur og starfsfólk þurfi ekki að óttast árásir með skotvopnum. Skólavistinni var lokað eftir árásina en hún var opnuð aftur í dag. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fleiri fréttir Vilhjálmur Árnason leiðir Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ Baráttan hafi verið Viðreisn til sóma „Lúxusvandamál“ að velja og hafna á listann Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Sjá meira
Tveir létust og nokkrir særðust í skotárás á svæði háskóla Norður-Karólínu í Charlotte í Bandaríkjunum í gærkvöldi. Íslenskur námsmaður í skólanum segir ofsahræðslu hafa gripið um sig. Árásarmaðurinn hafi verið ósáttur við kennara í skólanum. Skotárásin var gerð rétt fyrir klukkan sex að staðartíma nærri Kennedy Hall-byggingunni á háskólasvæðinu. Einn var úrskurðaður í gæsluvarðhald. Tori Lára Mitchell er í tónlistarnámi við háskólann. Hún á íslenska móður og bandarískan föður. Tori Lára kemur til Íslands á hverjum sumri. Hún segir að strákur við skólann hafi skotið á nemendur. Tilgangur skotárásarinnar hafi verið að vekja athygli skólayfirvalda á óánægju árásarmannsins með kennara skólans. Hann hafi samt ekki ráðist á kennara heldur nemendur.Skotárásin var gerð klukkan sex að staðartíma í gærkvöldi.Vísir/APTori Lára var annars staðar á háskólasvæðinu þegar skotárásin var gerð. Hún segir að ofsahræðsla hafi gripið um sig. „Þetta var hræðilegt. Það var svo mikið „panic“, það var fólk sem var að deyja,“ segir Tori Lára. Ríkisstjóri Norður-Karólínu segir að ofbeldi eigi ekki að viðgangast á háskólasvæðinu. Skoða þurfi hvernig tryggja megi að nemendur og starfsfólk þurfi ekki að óttast árásir með skotvopnum. Skólavistinni var lokað eftir árásina en hún var opnuð aftur í dag.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fleiri fréttir Vilhjálmur Árnason leiðir Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ Baráttan hafi verið Viðreisn til sóma „Lúxusvandamál“ að velja og hafna á listann Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Sjá meira