Þór sem er fyrrum formaður björgunarsveitarinnar Oks í Borgarfirði var einn þriggja formannsframbjóðanda en auk Þórs voru Guðjón Guðmundsson og Þorsteinn Þorkelsson í framboði.
Formannskosningarnar fóru fram á 11. Landsþingi Slysavarnafélagsins Landsbjargar sem sett var á Egilsstöðum, um 500 félagar sitja þingið og taka ákvarðanir um stefnur og strauma í starfi félagsins á næstu tveimur árum.