Adam gerði þrennu í stórsigri Keflavíkur Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 17. maí 2019 21:20 Keflvíkingar byrja Inkassodeildina af krafti vísir/bára Keflavík valtaði yfir Aftureldingu, Víkingur Ólafsvík vann í Laugardal og Njarðvík hafði betur gegn Leikni í Inkassodeild karla í kvöld. Keflvíkingar léku á alls oddi á Nettóvellinum suður með sjó í kvöld. Adam Árni Róbertsson skoraði þrennu í fyrri hálfleik. Davíð Snær Jóhannsson og Rúnar Þór Sigurgeirsson skoruðu sitt hvort markið fyrir Keflavík í seinni hálfleik og endaði leikurinn með 5-0 stórsigri heimamanna. Keflavík er því með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir. Þrótti Reykjavík gengur brösulega í byrjun móts og er enn að leita að fyrsta sigrinum. Ejub Purisevic og hans menn í Víking Ólafsvík mættu í Laugardalin og hirtu stigin þrjú. Jacob Andersen kom gestunum frá Ólafsvík yfir strax á þriðju mínútu og skildi mark hans liðin að í hálfleik. Þróttarar jöfnuðu metin eftir um klukkutíma leik, það gerði Birkir Þór Guðmundsson með hörkuskoti af löngu færi. Staðan var þó ekki lengi jöfn því Harley Willard kom Víkingum aftur yfir á 77. mínútu og þar sat við, lokatölur 2-1 fyrir Víking. Grænir Njarðvíkingar mættu í Breiðholtið og sóttu Leikni heim. Það voru gestirnir sem byrjuðu betur og kom Toni Tipuric þeim yfir á 32. mínútu. Stefán Birgir Jóhannesson náði að tvöfalda forskot gestanna áður en hálfleikurinn var lokið. Undir lok venjulegs leiktíma fékk Leiknir vítaspyrnu eftir að Sævar Atli Magnússon féll við í teignum. Hann fór sjálfur á línuna en Brynjar Atli Bragason varði vítið. Frákastið féll hins vegar fyrir Sævar og þá skoraði hann. Nær komst Leiknir hins vegar ekki og endaði leikurinn með 2-1 sigri Njarðvíkur. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net. Inkasso-deildin Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Sjá meira
Keflavík valtaði yfir Aftureldingu, Víkingur Ólafsvík vann í Laugardal og Njarðvík hafði betur gegn Leikni í Inkassodeild karla í kvöld. Keflvíkingar léku á alls oddi á Nettóvellinum suður með sjó í kvöld. Adam Árni Róbertsson skoraði þrennu í fyrri hálfleik. Davíð Snær Jóhannsson og Rúnar Þór Sigurgeirsson skoruðu sitt hvort markið fyrir Keflavík í seinni hálfleik og endaði leikurinn með 5-0 stórsigri heimamanna. Keflavík er því með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir. Þrótti Reykjavík gengur brösulega í byrjun móts og er enn að leita að fyrsta sigrinum. Ejub Purisevic og hans menn í Víking Ólafsvík mættu í Laugardalin og hirtu stigin þrjú. Jacob Andersen kom gestunum frá Ólafsvík yfir strax á þriðju mínútu og skildi mark hans liðin að í hálfleik. Þróttarar jöfnuðu metin eftir um klukkutíma leik, það gerði Birkir Þór Guðmundsson með hörkuskoti af löngu færi. Staðan var þó ekki lengi jöfn því Harley Willard kom Víkingum aftur yfir á 77. mínútu og þar sat við, lokatölur 2-1 fyrir Víking. Grænir Njarðvíkingar mættu í Breiðholtið og sóttu Leikni heim. Það voru gestirnir sem byrjuðu betur og kom Toni Tipuric þeim yfir á 32. mínútu. Stefán Birgir Jóhannesson náði að tvöfalda forskot gestanna áður en hálfleikurinn var lokið. Undir lok venjulegs leiktíma fékk Leiknir vítaspyrnu eftir að Sævar Atli Magnússon féll við í teignum. Hann fór sjálfur á línuna en Brynjar Atli Bragason varði vítið. Frákastið féll hins vegar fyrir Sævar og þá skoraði hann. Nær komst Leiknir hins vegar ekki og endaði leikurinn með 2-1 sigri Njarðvíkur. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net.
Inkasso-deildin Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Sjá meira