Of Monsters and Men fluttu Krókódílalagið hjá Jimmy Fallon Kristín Ólafsdóttir skrifar 16. maí 2019 10:36 Úr Fallon-þætti gærkvöldsins. Skáskot/Youtube Íslenska hljómsveitin Of Monsters and Men tróð upp í spjallþættinum Tonight Show með Jimmy Fallon í gærkvöldi. Hljómsveitin flutti lagið Alligator, sem á íslensku útleggst sem „Krókódíll“, í þættinum en lagið er á þriðju breiðskífu sveitarinnar, Fever Dream, sem kemur út þann 26. júlí næstkomandi. Of Monsters and Men hafa notið mikillar hylli vestanhafs undanfarin ár. Þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem þau heiðra bandaríska spjallþáttastjórnendur með nærveru sinni en þau heimsóttu einmitt téðan Jimmy Fallon árið 2015, og tróðu þá einnig upp. Það urðu því greinilega fagnaðarfundir í gærkvöldi, líkt og sjá má á Instagram-færslu sveitarinnar hér að neðan. View this post on InstagramPlaying ALLIGATOR on Fallon tonight 11:35/10:35c !!WE’RE EXCITED A post shared by Of Monsters and Men (@ofmonstersandmen) on May 15, 2019 at 4:21pm PDTFlutning Of Monsters and Men á laginu Alligator í Tonight Show má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Menning Of Monsters and Men Tengdar fréttir Of Monsters and Men á Airwaves Of Monsters and Men sneru aftur með glænýtt lag Alligator í síðustu viku en nú hefur verið tilkynnt að sveitin kemur fram á Iceland Airwaves 2019, en hátíðin fer fram 6. - 9. nóvember í Reykjavík. 9. maí 2019 10:15 Nanna innblásin af kvenleika við gerð nýju plötunnar Hljómsveitin Of Monsters And Men mun gefa út sína þriðju breiðskífu þann 26. júlí næstkomandi og mun hún bera heitið Fever Dream. 7. maí 2019 21:31 OMAM streymt milljarð sinnum Lögum með hljómsveitinni Of Monsters and Men hefur nú verið streymt yfir milljarð sinnum á tónlistarveitunni Spotify. 5. október 2017 09:30 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Íslenska hljómsveitin Of Monsters and Men tróð upp í spjallþættinum Tonight Show með Jimmy Fallon í gærkvöldi. Hljómsveitin flutti lagið Alligator, sem á íslensku útleggst sem „Krókódíll“, í þættinum en lagið er á þriðju breiðskífu sveitarinnar, Fever Dream, sem kemur út þann 26. júlí næstkomandi. Of Monsters and Men hafa notið mikillar hylli vestanhafs undanfarin ár. Þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem þau heiðra bandaríska spjallþáttastjórnendur með nærveru sinni en þau heimsóttu einmitt téðan Jimmy Fallon árið 2015, og tróðu þá einnig upp. Það urðu því greinilega fagnaðarfundir í gærkvöldi, líkt og sjá má á Instagram-færslu sveitarinnar hér að neðan. View this post on InstagramPlaying ALLIGATOR on Fallon tonight 11:35/10:35c !!WE’RE EXCITED A post shared by Of Monsters and Men (@ofmonstersandmen) on May 15, 2019 at 4:21pm PDTFlutning Of Monsters and Men á laginu Alligator í Tonight Show má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Menning Of Monsters and Men Tengdar fréttir Of Monsters and Men á Airwaves Of Monsters and Men sneru aftur með glænýtt lag Alligator í síðustu viku en nú hefur verið tilkynnt að sveitin kemur fram á Iceland Airwaves 2019, en hátíðin fer fram 6. - 9. nóvember í Reykjavík. 9. maí 2019 10:15 Nanna innblásin af kvenleika við gerð nýju plötunnar Hljómsveitin Of Monsters And Men mun gefa út sína þriðju breiðskífu þann 26. júlí næstkomandi og mun hún bera heitið Fever Dream. 7. maí 2019 21:31 OMAM streymt milljarð sinnum Lögum með hljómsveitinni Of Monsters and Men hefur nú verið streymt yfir milljarð sinnum á tónlistarveitunni Spotify. 5. október 2017 09:30 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Of Monsters and Men á Airwaves Of Monsters and Men sneru aftur með glænýtt lag Alligator í síðustu viku en nú hefur verið tilkynnt að sveitin kemur fram á Iceland Airwaves 2019, en hátíðin fer fram 6. - 9. nóvember í Reykjavík. 9. maí 2019 10:15
Nanna innblásin af kvenleika við gerð nýju plötunnar Hljómsveitin Of Monsters And Men mun gefa út sína þriðju breiðskífu þann 26. júlí næstkomandi og mun hún bera heitið Fever Dream. 7. maí 2019 21:31
OMAM streymt milljarð sinnum Lögum með hljómsveitinni Of Monsters and Men hefur nú verið streymt yfir milljarð sinnum á tónlistarveitunni Spotify. 5. október 2017 09:30