Valsmenn hafa verið langmest með boltann í fyrstu þremur umferðunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. maí 2019 14:00 Enginn leikmaður í deildinni hefur reynt fleiri sendingar en Bjarni Ólafur Eiríksson. Vísir/Daníel Íslandsmeistarar Vals sitja við botn Pepsi Max deildar karla eftir þrjár fyrstu umferðir með aðeins eitt stig af níu mögulegum. Valsmenn hafa ekki náð að vinna leik og björguðu eina stiginu í lok fyrsta leiksins á móti Víkingi. Það hefur verið talsvert um fréttir af framherjum Valsliðsins sem er kannski ekkert skrýtið þegar tölfræðin frá Instat er skoðuð nánar. Það vekur nefnilega talsverða athygli að þrátt fyrir þetta slæma gengi hefur Valsliðið verið langmest allra liða með boltann í fyrstu þremur umferðunum. Þrátt fyrir það eru Valsmenn aðeins í áttunda sæti yfir sköpuð marktækifæri og í sjötta sæti yfir flest reynd skot. Valsmenn hafa verið með boltann 61 prósent í sínum leikjum sem er sex prósentum meira en næsta lið sem er Stjarnan. ÍA og HK hafa verið minnst með boltann eða aðeins 41 prósent hvort lið. Valsmenn töpuðu síðasta leik á móti ÍA þrátt fyrir að vera með boltann 71 prósent af leiktímanum og eiga 458 fleiri heppnaðar sendingar (624) en Skagamenn (166) í leiknum. Valsmenn áttu fleiri heppnaðar sendingar í bæði fyrri og seinni hálfleik en Skagamenn áttu í öllum leiknum samanlagt.Lið hlutfallslega mest með boltann í Pepsi Max deild karla 2019:(Eftir þrjár umferðir, tölfræði frá Instat) 1. Valur 61% 2. Stjarnan 55% 3. FH 54% 4. Fylkir 54% 5. Víkingur 52% 6. Breiðablik 52% 7. Grindavík 52% 8. KR 49% 9. KA 46% 10. ÍBV 43% 11. HK 41% 12. ÍA 41%Fjórða umferð Pepsi Max deildar karla hefst í kvöld með fjórum leikjum. Þá mætast HK-ÍBV (Klukkan 18.45 í Kórnum í Kópavogi), Víkingur-Stjarnan (Klukkan 19.15 á Eimskipsvellinum í Laugardal), KA-Breiðablik (Klukkan 19.14 á Greifavellinum á Akureyri) og ÍA-FH (Klukkan 19.15 á Norðurálsvellinum á Akranesi). Leikur Skagamanna og FH-inga verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Sjá meira
Íslandsmeistarar Vals sitja við botn Pepsi Max deildar karla eftir þrjár fyrstu umferðir með aðeins eitt stig af níu mögulegum. Valsmenn hafa ekki náð að vinna leik og björguðu eina stiginu í lok fyrsta leiksins á móti Víkingi. Það hefur verið talsvert um fréttir af framherjum Valsliðsins sem er kannski ekkert skrýtið þegar tölfræðin frá Instat er skoðuð nánar. Það vekur nefnilega talsverða athygli að þrátt fyrir þetta slæma gengi hefur Valsliðið verið langmest allra liða með boltann í fyrstu þremur umferðunum. Þrátt fyrir það eru Valsmenn aðeins í áttunda sæti yfir sköpuð marktækifæri og í sjötta sæti yfir flest reynd skot. Valsmenn hafa verið með boltann 61 prósent í sínum leikjum sem er sex prósentum meira en næsta lið sem er Stjarnan. ÍA og HK hafa verið minnst með boltann eða aðeins 41 prósent hvort lið. Valsmenn töpuðu síðasta leik á móti ÍA þrátt fyrir að vera með boltann 71 prósent af leiktímanum og eiga 458 fleiri heppnaðar sendingar (624) en Skagamenn (166) í leiknum. Valsmenn áttu fleiri heppnaðar sendingar í bæði fyrri og seinni hálfleik en Skagamenn áttu í öllum leiknum samanlagt.Lið hlutfallslega mest með boltann í Pepsi Max deild karla 2019:(Eftir þrjár umferðir, tölfræði frá Instat) 1. Valur 61% 2. Stjarnan 55% 3. FH 54% 4. Fylkir 54% 5. Víkingur 52% 6. Breiðablik 52% 7. Grindavík 52% 8. KR 49% 9. KA 46% 10. ÍBV 43% 11. HK 41% 12. ÍA 41%Fjórða umferð Pepsi Max deildar karla hefst í kvöld með fjórum leikjum. Þá mætast HK-ÍBV (Klukkan 18.45 í Kórnum í Kópavogi), Víkingur-Stjarnan (Klukkan 19.15 á Eimskipsvellinum í Laugardal), KA-Breiðablik (Klukkan 19.14 á Greifavellinum á Akureyri) og ÍA-FH (Klukkan 19.15 á Norðurálsvellinum á Akranesi). Leikur Skagamanna og FH-inga verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Sjá meira