„Megum aldrei gleyma því að við erum Ísland og verðum að trúa á sjálfa okkur“ Anton Ingi Leifsson skrifar 10. maí 2019 22:45 Davíð í viðtalinu í kvöld. mynd/skjáskot Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U17 ára landsliðs karla, var svekktur en stoltur eftir að ljóst var að Ísland var úr leik á lokamóti U17 landsliða karla sem fer fram í Írlandi. Eftir 4-2 tap gegn Portúgal í kvöld var ljóst að Ísland er úr leik en Portúgal og Ungverjaland fara upp úr riðlinum. „Drullu svekktur en samt einhvernveginn stoltur,“ voru fyrstu viðbrögð Davíðs er hann ræddi við fjölmiðladeild KSÍ eftir lokaflautið í Írlandi í gær. „Ef maður setur heildarmyndina saman þegar maður kemur heim þá held ég að við verðum að finna það sem við gerðum vel í þessu móti, því það var margt.“ „Þeir eru búnir að vera hrikalega flottir. Undirbjuggu sig hrikalega vel fyrir hvern leik og við náðum að halda í það að taka einn dag í einu og undirbúa okkur vel.“ „Við létum það síðan koma á vellinum og þetta voru allt hnífjafnir leikir og gátu dottið hvoru megin sem var. Við tökum mikið með okkur; bæði teymið og strákarnir út úr þessu.“ Ísland er ekki á stórmóti í yngri landsliðum á hverju ári og er Davíð Snorri stoltur af strákunum að hafa komist á þetta stóra mót. „Það er frábært að komast hingað og þetta er rosalega stórt. Leikirnir eru búnir að vera geggjaðir og þetta gefur strákunum búst að halda áfram.“ „Það er allt hægt. Við megum aldrei gleyma því að við erum Ísland og verðum að trúa á sjálfa okkur,“ sagði Breiðhyltingurinn að lokum. Fótbolti Tengdar fréttir Tap gegn Portúgal í markaleik og „litlu strákarnir okkar“ úr leik U17 er úr leik í lokakeppni EM. 10. maí 2019 18:03 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Sjá meira
Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U17 ára landsliðs karla, var svekktur en stoltur eftir að ljóst var að Ísland var úr leik á lokamóti U17 landsliða karla sem fer fram í Írlandi. Eftir 4-2 tap gegn Portúgal í kvöld var ljóst að Ísland er úr leik en Portúgal og Ungverjaland fara upp úr riðlinum. „Drullu svekktur en samt einhvernveginn stoltur,“ voru fyrstu viðbrögð Davíðs er hann ræddi við fjölmiðladeild KSÍ eftir lokaflautið í Írlandi í gær. „Ef maður setur heildarmyndina saman þegar maður kemur heim þá held ég að við verðum að finna það sem við gerðum vel í þessu móti, því það var margt.“ „Þeir eru búnir að vera hrikalega flottir. Undirbjuggu sig hrikalega vel fyrir hvern leik og við náðum að halda í það að taka einn dag í einu og undirbúa okkur vel.“ „Við létum það síðan koma á vellinum og þetta voru allt hnífjafnir leikir og gátu dottið hvoru megin sem var. Við tökum mikið með okkur; bæði teymið og strákarnir út úr þessu.“ Ísland er ekki á stórmóti í yngri landsliðum á hverju ári og er Davíð Snorri stoltur af strákunum að hafa komist á þetta stóra mót. „Það er frábært að komast hingað og þetta er rosalega stórt. Leikirnir eru búnir að vera geggjaðir og þetta gefur strákunum búst að halda áfram.“ „Það er allt hægt. Við megum aldrei gleyma því að við erum Ísland og verðum að trúa á sjálfa okkur,“ sagði Breiðhyltingurinn að lokum.
Fótbolti Tengdar fréttir Tap gegn Portúgal í markaleik og „litlu strákarnir okkar“ úr leik U17 er úr leik í lokakeppni EM. 10. maí 2019 18:03 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Sjá meira
Tap gegn Portúgal í markaleik og „litlu strákarnir okkar“ úr leik U17 er úr leik í lokakeppni EM. 10. maí 2019 18:03