Pepsi Max-mörkin: Var þetta rautt spjald á Sölva? Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. maí 2019 12:30 Sölvi kvartar í aðstoðardómaranum sem lét reka hann af velli. Víkingurinn Sölvi Geir Ottesen var rekinn af velli á 77. mínútu í leiknum gegn KR og sitt sýnist hverjum um þann dóm. Sölvi var að kljást við Pálma Rafn Pálmason í teig KR-inga og lyftir höndinni með þeim afleiðingum að Pálmi fær olnbogann á honum í andlitið. Það er svo aðstoðardómarinn, Jóhann Gunnar Guðmundsson, sem gefur Pétri Guðmundssyni dómara upplýsingar um þetta atvik. „Eftir að hafa séð þetta nokkrum sinnum þá held ég að Sölvi sé ekki að reyna þetta eða ýta frá sér,“ segir Þorvaldur Örlygsson, sérfræðingur Pepsi Max-markanna. „Hann vissulega fer í andlitið á honum en ég vil ekki meina að hann sé að reyna að slá hann. Langt í frá.“ Sjá má þetta atvik hér að neðan.Klippa: Pepsi Max mörkin: Sölvi Geir fær að líta rauða spjaldið Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - KR 0-1 | Óskar tryggði KR sigur Óskar Örn Hauksson heldur áfram að gera það gott í Pepsi Max-deildinni. 25. maí 2019 22:00 Pepsi Max-mörkin: Bjarni lét bekkinn hjá Víkingi hafa það óþvegið Bjarna Guðjónssyni, aðstoðarþjálfara KR, var ansi heitt í hamsi í leik Víkings og KR um helgina og þurfti aðalþjálfari liðsins, Rúnar Kristinsson, að róa hann niður. 27. maí 2019 11:00 Pepsi Max mörkin: Gary Martin fer hlæjandi í bankann en hvað er í gangi hjá Val? Pepsi Max mörkin gerðu upp Gary Martin málið og slæma stöðu Valsmanna í Pepsi Max deildinni í þættinum í gær en Valur og enski framherjinn sömdu um starfslok í síðustu viku. 27. maí 2019 09:30 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Sport Fleiri fréttir Í beinni: FH - Víkingur | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Stjarnan - Fram | Stjörnukonur geta komist upp í fjórða sæti en Framarar í fallhættu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Sjá meira
Víkingurinn Sölvi Geir Ottesen var rekinn af velli á 77. mínútu í leiknum gegn KR og sitt sýnist hverjum um þann dóm. Sölvi var að kljást við Pálma Rafn Pálmason í teig KR-inga og lyftir höndinni með þeim afleiðingum að Pálmi fær olnbogann á honum í andlitið. Það er svo aðstoðardómarinn, Jóhann Gunnar Guðmundsson, sem gefur Pétri Guðmundssyni dómara upplýsingar um þetta atvik. „Eftir að hafa séð þetta nokkrum sinnum þá held ég að Sölvi sé ekki að reyna þetta eða ýta frá sér,“ segir Þorvaldur Örlygsson, sérfræðingur Pepsi Max-markanna. „Hann vissulega fer í andlitið á honum en ég vil ekki meina að hann sé að reyna að slá hann. Langt í frá.“ Sjá má þetta atvik hér að neðan.Klippa: Pepsi Max mörkin: Sölvi Geir fær að líta rauða spjaldið
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - KR 0-1 | Óskar tryggði KR sigur Óskar Örn Hauksson heldur áfram að gera það gott í Pepsi Max-deildinni. 25. maí 2019 22:00 Pepsi Max-mörkin: Bjarni lét bekkinn hjá Víkingi hafa það óþvegið Bjarna Guðjónssyni, aðstoðarþjálfara KR, var ansi heitt í hamsi í leik Víkings og KR um helgina og þurfti aðalþjálfari liðsins, Rúnar Kristinsson, að róa hann niður. 27. maí 2019 11:00 Pepsi Max mörkin: Gary Martin fer hlæjandi í bankann en hvað er í gangi hjá Val? Pepsi Max mörkin gerðu upp Gary Martin málið og slæma stöðu Valsmanna í Pepsi Max deildinni í þættinum í gær en Valur og enski framherjinn sömdu um starfslok í síðustu viku. 27. maí 2019 09:30 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Sport Fleiri fréttir Í beinni: FH - Víkingur | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Stjarnan - Fram | Stjörnukonur geta komist upp í fjórða sæti en Framarar í fallhættu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - KR 0-1 | Óskar tryggði KR sigur Óskar Örn Hauksson heldur áfram að gera það gott í Pepsi Max-deildinni. 25. maí 2019 22:00
Pepsi Max-mörkin: Bjarni lét bekkinn hjá Víkingi hafa það óþvegið Bjarna Guðjónssyni, aðstoðarþjálfara KR, var ansi heitt í hamsi í leik Víkings og KR um helgina og þurfti aðalþjálfari liðsins, Rúnar Kristinsson, að róa hann niður. 27. maí 2019 11:00
Pepsi Max mörkin: Gary Martin fer hlæjandi í bankann en hvað er í gangi hjá Val? Pepsi Max mörkin gerðu upp Gary Martin málið og slæma stöðu Valsmanna í Pepsi Max deildinni í þættinum í gær en Valur og enski framherjinn sömdu um starfslok í síðustu viku. 27. maí 2019 09:30