Klara um mál Björgvins: „Okkur ber að taka þetta upp“ Anton Ingi Leifsson skrifar 24. maí 2019 20:00 Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ, segir að KSÍ beri að taka mál sem skaða áhrif ímynd knattspyrnunnar upp og senda það til aga- og úrskurðanefndar. Mál Björgvins Stefánssonar, hvað varðar ummæli sem hann lét falla í netútsendingu í gær, hafa verið send til aganefndar KSÍ en það gerði Klara í hádeginu. „Það er í hefðbundnum farvegi með mál af þessum toga. Framkvæmdarstjóri KSÍ hefur heimild að vísa ummælum sem getur skaðað áhrif á ímynd knattspyrnunnar til aga- og úrskurðanefndar. Það mun ég gera í hádeginu,“ sagði Klara við Hörð Magnússon í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þar mun það fara í annað venjulegt ferli og við munum enga bregða út af okkar verkferli í þessu,“ en leikmaðurinn fær að koma sínum skoðum á framfæri. „Það hefur alltaf verið. Það er vinnuregla hjá aga- og úrskurðanefnd. Nefndin sendir afrit af erindi framkvæmdarstjóra til hluteigandi aðila og þeir hafa tækifæri til að koma sínum sjónarmiðum á framfæri.“ Aganefndin hittist á þriðjudögum en KR á næsta leik í Pepsi Max-deildinni á sunnudaginn er liðið leikur við Víking í Laugardalnum. Klara er ekki viss hvenær komin verður niðurstaða í málið. „Ég get ekki svarið því fyrir hönd aganefndarinnar. Aganefndin starfar óháð skrifstofu KSÍ og hún fundar samkvæt reglulegð á þriðjudögum. Það er stutt í næsta þriðjudag.“ „Hvort að nefndin nái að safna þeim gögnum sem hún þarf fyrir þann fund get ég ekki svarað til um,“ en eins og kom fram á Vísi í dag gæti Björgvin átt yfir höfði sér að minnsta kosti fimm leikja banns. „Í rauninni skiptir skoðun okkar á þessu engu máli. Þetta er skylduákvæði sem kemur úr reglugerð FIFA. Okkur ber að taka þetta upp,“ sagði Klara. Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Lét óviðeigandi ummæli falla í beinni: „Gerðist sekur um hrapallegt dómgreindarleysi“ Björgvin Stefánsson, leikmaður KR, kom sér í vandræði í kvöld. 23. maí 2019 21:50 Björgvin gæti fengið leikbann fyrir rasísk ummæli Björgvin Stefánsson, framherji KR, geti verið á leið í leikbann út af orðum sem hann lét falla sem lýsandi í leik Hauka og Þróttar í gær. 24. maí 2019 10:00 KR-ingar harma ummæli framherja félagsins KR sendi frá sér yfirlýsingu í morgun þar sem rasísk ummæli framherja félagsins, Björgvins Stefánssonar, eru hörmuð. 24. maí 2019 10:30 Yfirlýsing Þróttar vegna ummæla Björgvins: „Framkoman með öllu óásættanleg“ Þróttur R. fordæmir ummæli Björgvins Stefánssonar um leikmann liðsins. 24. maí 2019 16:46 Pape kallar Björgvin fávita: „Ekki hægt að kalla þetta dómgreindarleysi“ Pape Mamadou Faye lætur Björgvin Stefánsson heyra það. 24. maí 2019 18:38 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt” Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Sjá meira
Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ, segir að KSÍ beri að taka mál sem skaða áhrif ímynd knattspyrnunnar upp og senda það til aga- og úrskurðanefndar. Mál Björgvins Stefánssonar, hvað varðar ummæli sem hann lét falla í netútsendingu í gær, hafa verið send til aganefndar KSÍ en það gerði Klara í hádeginu. „Það er í hefðbundnum farvegi með mál af þessum toga. Framkvæmdarstjóri KSÍ hefur heimild að vísa ummælum sem getur skaðað áhrif á ímynd knattspyrnunnar til aga- og úrskurðanefndar. Það mun ég gera í hádeginu,“ sagði Klara við Hörð Magnússon í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þar mun það fara í annað venjulegt ferli og við munum enga bregða út af okkar verkferli í þessu,“ en leikmaðurinn fær að koma sínum skoðum á framfæri. „Það hefur alltaf verið. Það er vinnuregla hjá aga- og úrskurðanefnd. Nefndin sendir afrit af erindi framkvæmdarstjóra til hluteigandi aðila og þeir hafa tækifæri til að koma sínum sjónarmiðum á framfæri.“ Aganefndin hittist á þriðjudögum en KR á næsta leik í Pepsi Max-deildinni á sunnudaginn er liðið leikur við Víking í Laugardalnum. Klara er ekki viss hvenær komin verður niðurstaða í málið. „Ég get ekki svarið því fyrir hönd aganefndarinnar. Aganefndin starfar óháð skrifstofu KSÍ og hún fundar samkvæt reglulegð á þriðjudögum. Það er stutt í næsta þriðjudag.“ „Hvort að nefndin nái að safna þeim gögnum sem hún þarf fyrir þann fund get ég ekki svarað til um,“ en eins og kom fram á Vísi í dag gæti Björgvin átt yfir höfði sér að minnsta kosti fimm leikja banns. „Í rauninni skiptir skoðun okkar á þessu engu máli. Þetta er skylduákvæði sem kemur úr reglugerð FIFA. Okkur ber að taka þetta upp,“ sagði Klara. Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Lét óviðeigandi ummæli falla í beinni: „Gerðist sekur um hrapallegt dómgreindarleysi“ Björgvin Stefánsson, leikmaður KR, kom sér í vandræði í kvöld. 23. maí 2019 21:50 Björgvin gæti fengið leikbann fyrir rasísk ummæli Björgvin Stefánsson, framherji KR, geti verið á leið í leikbann út af orðum sem hann lét falla sem lýsandi í leik Hauka og Þróttar í gær. 24. maí 2019 10:00 KR-ingar harma ummæli framherja félagsins KR sendi frá sér yfirlýsingu í morgun þar sem rasísk ummæli framherja félagsins, Björgvins Stefánssonar, eru hörmuð. 24. maí 2019 10:30 Yfirlýsing Þróttar vegna ummæla Björgvins: „Framkoman með öllu óásættanleg“ Þróttur R. fordæmir ummæli Björgvins Stefánssonar um leikmann liðsins. 24. maí 2019 16:46 Pape kallar Björgvin fávita: „Ekki hægt að kalla þetta dómgreindarleysi“ Pape Mamadou Faye lætur Björgvin Stefánsson heyra það. 24. maí 2019 18:38 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt” Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Sjá meira
Lét óviðeigandi ummæli falla í beinni: „Gerðist sekur um hrapallegt dómgreindarleysi“ Björgvin Stefánsson, leikmaður KR, kom sér í vandræði í kvöld. 23. maí 2019 21:50
Björgvin gæti fengið leikbann fyrir rasísk ummæli Björgvin Stefánsson, framherji KR, geti verið á leið í leikbann út af orðum sem hann lét falla sem lýsandi í leik Hauka og Þróttar í gær. 24. maí 2019 10:00
KR-ingar harma ummæli framherja félagsins KR sendi frá sér yfirlýsingu í morgun þar sem rasísk ummæli framherja félagsins, Björgvins Stefánssonar, eru hörmuð. 24. maí 2019 10:30
Yfirlýsing Þróttar vegna ummæla Björgvins: „Framkoman með öllu óásættanleg“ Þróttur R. fordæmir ummæli Björgvins Stefánssonar um leikmann liðsins. 24. maí 2019 16:46
Pape kallar Björgvin fávita: „Ekki hægt að kalla þetta dómgreindarleysi“ Pape Mamadou Faye lætur Björgvin Stefánsson heyra það. 24. maí 2019 18:38
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti