Okkur tókst að brjóta múrinn Kristinn Páll Teitsson skrifar 24. maí 2019 06:30 Sigurhátíðin hófst við pulsubarinn og stóðu fagnaðarlætin fram á nótt. Nokkur fyrirtæki á Selfossi veittu frí fyrir hádegi daginn eftir. Fréttablaðið/ernir „Þetta var í raun besti leikur okkar í úrslitakeppninni, það small gjörsamlega allt hjá okkur. Sverrir var frábær í vörninni og í markinu átti Sölvi frábæran dag. Sóknarlega var Elvar magnaður og það komu allir með eitthvað,“ sagði Patrekur Jóhannesson, þjálfari Íslandsmeistara Selfoss, eftir að hafa stýrt liðinu til sigurs í úrslitum Olís-deildar karla gegn Haukum. „Liðið sem fór í úrslitin 1992 var frábært og gerði frábæra hluti en okkur tókst að brjóta múrinn og skrifa nafn Selfoss í sögubækurnar,“ sagði Patrekur um afrekið. Þetta var fyrsti Íslandsmeistaratitill félagsins á kvöldi þar sem allt gekk upp sem Selfyssingar ætluðu sér. Þetta var kvöldið þeirra og mátti sjá á fagnaðarlátunum eftir leik gleðina skína úr augum hvers manns sem var mættur. Fagnaðarlætin lifðu fram á nótt og héldu áfram í gær þegar Selfyssingar heimsóttu fyrirtæki og skóla í bænum með bikarinn, líka þau fyrirtæki sem gáfu frí fyrir hádegi til að fagna Íslandsmeistaratitlinum. „Maður heyrði af einhverjum fyrirtækjum sem gáfu frí fyrir hádegi, það var alveg tilefni til þess að fagna og við fögnuðum þessu eitthvað fram á nótt. Fólk er búið að bíða eftir þessu í langan tíma, maður fékk að heyra í fólki sem mundi vel eftir þeim leik,“ sagði Sverrir Pálsson, akkerið í vörn Selfyssinga og lykilmaður í leiknum léttur. Atli Ævar Ingólfsson hafði það á orði við Fréttablaðið að leikmenn Hauka hefðu verið eins og kálfar í örmum Sverris sem er bóndasonur og því ýmsu vanur. „Jú, jú, maður hefur dregið nokkra kálfa út það er kannski eitthvað til í því,“ sagði hann hlæjandi þegar undirritaður bar þessi orð undir hann. Birtist í Fréttablaðinu Olís-deild karla Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Sjá meira
„Þetta var í raun besti leikur okkar í úrslitakeppninni, það small gjörsamlega allt hjá okkur. Sverrir var frábær í vörninni og í markinu átti Sölvi frábæran dag. Sóknarlega var Elvar magnaður og það komu allir með eitthvað,“ sagði Patrekur Jóhannesson, þjálfari Íslandsmeistara Selfoss, eftir að hafa stýrt liðinu til sigurs í úrslitum Olís-deildar karla gegn Haukum. „Liðið sem fór í úrslitin 1992 var frábært og gerði frábæra hluti en okkur tókst að brjóta múrinn og skrifa nafn Selfoss í sögubækurnar,“ sagði Patrekur um afrekið. Þetta var fyrsti Íslandsmeistaratitill félagsins á kvöldi þar sem allt gekk upp sem Selfyssingar ætluðu sér. Þetta var kvöldið þeirra og mátti sjá á fagnaðarlátunum eftir leik gleðina skína úr augum hvers manns sem var mættur. Fagnaðarlætin lifðu fram á nótt og héldu áfram í gær þegar Selfyssingar heimsóttu fyrirtæki og skóla í bænum með bikarinn, líka þau fyrirtæki sem gáfu frí fyrir hádegi til að fagna Íslandsmeistaratitlinum. „Maður heyrði af einhverjum fyrirtækjum sem gáfu frí fyrir hádegi, það var alveg tilefni til þess að fagna og við fögnuðum þessu eitthvað fram á nótt. Fólk er búið að bíða eftir þessu í langan tíma, maður fékk að heyra í fólki sem mundi vel eftir þeim leik,“ sagði Sverrir Pálsson, akkerið í vörn Selfyssinga og lykilmaður í leiknum léttur. Atli Ævar Ingólfsson hafði það á orði við Fréttablaðið að leikmenn Hauka hefðu verið eins og kálfar í örmum Sverris sem er bóndasonur og því ýmsu vanur. „Jú, jú, maður hefur dregið nokkra kálfa út það er kannski eitthvað til í því,“ sagði hann hlæjandi þegar undirritaður bar þessi orð undir hann.
Birtist í Fréttablaðinu Olís-deild karla Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Sjá meira